Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Side 64

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Side 64
Valgerður Lísa Sigurðardóttir varði doktorsritgerð sína í ljósmóðurfræði við hjúkr- unarfræðideild háskóla Íslands 5. júní. ritgerðin ber heitið: neikvæð upplifun fæð - ingar og ljósmóðurmeðferð: framtíðarsýn barneignarþjónustu (negative birth experience and midwifery counselling intervention: a vision for maternity care). aðalmarkmið rannsóknarinnar var að skipuleggja ljósmóðurmeðferð fyrir konur sem hafa þörf fyrir að fara yfir upplifun fæðingar. Í fyrsta hluta voru markmiðin að lýsa fæðingarupplifun kvenna fyrstu tvö árin eir fæðingu og skoða áhrif stuðnings á upplifun fæðingar. Markmið annars hluta var að skoða væntingar og reynslu kvenna af að fara yfir upplifun fæðingar með ljósmóður í Ljáðu mér eyra (LME) þjónustu á Landspítala. Markmið þriðja hluta var að lýsa uppbyggingu og forprófa meðferð sem fól í sér að konur í áhættumeðgöngu skrifuðu um fæðingarupplifun og komu í viðtal eir fæðingu til ljósmóður sem sinnti þeim í meðgönguvernd. andmælendur voru dr. Mirjam Lukasse, prófessor við Oslo Metropolitan uni- versity, Deild hjúkrunar og heilsueflingar, Ósló, og dr. inga Dóra Sigfúsdóttir, prófessor við Sálfræðideild háskólans í reykjavík. * * * Ásta Bjarney Pétursdóttir varði doktorsritgerð sína í hjúkrunarfræði við hjúkrunar - fræðideild háskóla Íslands 11. júní. ritgerðin ber heitið: Styrkleikamiðuð ölskyldu- stuðningsmeðferð í sérhæfðri líknarheimaþjónustu (family nursing Strengths-Oriented Supportive intervention in Specialized Palliative home Care). aðalmarkmið rannsóknarinnar var að skipuleggja, innleiða og meta árangur íhlutunar sem felur í sér styrkleikamiðaðar meðferðarsamræður fyrir nána aðstand- endur sjúklinga með lífshættulegt krabbamein, auk þess að meta langtímaáhrif á andlega líðan aðstandenda eir andlát sjúklingsins. Einnig að útbúa sértækt inn- leiðingarferli fyrir hjúkrunarfræðinga sem sinna líknarheimaþjónustu. aðstand- endur sjúklinga með lífshættulegt krabbamein þurfa á sérhæfðum stuðningi að halda vegna þess álags sem getur fylgt veikindaferlinu og alvarlegum afleiðingum þess. Íhlutun í formi meðferðarsamræðna getur styrkt aðstandendur í að vera betur í stakk búnir til að takast á við aðstæðurnar. umsjónarkennari og leiðbeinandi var dr. Erla kolbrún Svavarsdóttir, prófessor við hjúkrunarfræðideild. auk hennar sátu í doktorsnefnd þau Valgerður Sigurðar- dóttir, Erna haraldsdóttir, Mary kay rayens og arna hauksdóttir. andmælendur voru dr. Carole robinson, prófessor emeritus við faculty of health and Social Develop - ment university of British Columbia, kanada, og dr. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, prófessor og deildarforseti við Sálfræðideild háskólans í reykjavík. 64 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 Nýlegar doktorsvarnir Valgerður Lísa Sigurðardóttir. Ásta Bjarney Pétursdóttir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.