Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Page 68

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Page 68
þáttum (Canadian Stroke Best Practices, 2018; Powers o.fl., 2019). Þrátt fyrir þennan samhljóm skortir skýr fyrirmæli um hversu o ber að framkvæma slíkt mat og hvers konar með - ferð ber að veita ef vandamál greinast. Eingöngu tilmæli frá Middle ton og félögum (2011) gefa skýrt til kynna tíðni skim- unar, við brögð og hjúkrunarmeðferð. Verið er að innleiða þennan verk feril víða í Evrópu (Middelton og Pfeilschier, 2020; Miku lik o.fl., 2017) og til stendur að innleiða hann á taugalækningadeild Landspítala í byrjun næsta árs. Nú þegar er verið að fylgj ast með þessum þáttum en ekki á eins kerfis- bundinn hátt og FeSS-verkferillinn gefur til kynna. Nánari út - skýringar á eirliti með hita, blóðsykri og kyngingu má sjá í töflu 1. marianne e. klinke o.fl. 68 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 Hækkaður líkamshiti? Hækkaður líkamshiti er varn arviðbragð líkamans við veikindum/ógn. Hækk - un líkamshita getur verið fylgikvilli sýkingar, algeng - ast vegna þvagfærasýk ing - ar eða lungnabólgu Hækkaður blóðsykur? Ýmislegt getur valdið hækkuðum blóðsykri: streitu viðbrögð (örvun á driauga kerfinu), áður greind sykursýki og ógreind sykursýki Kyngingarvandi? Fjöldi einkenna sem fylgja heilaslagi getur truflað kyngingu, t.d. lömun í munni eða hálsi, vitræn skerðing/verkstol (t.d. borðar of hratt, tyggur stöðugt án þess að kyngja), skert meðvitund og skert skyn. Kynging- arvandi sést á þremur mismunandi stigum: munnstigi, kokstigi og vélindastigi Hækkaður hiti veldur bólgusvörun, eykur efna- skipti og getur þannig valdið aukaálagi fyrir jaðarsvæðið, sem nú þegar er viðkvæmt, og þannig leitt til stækk- unar drepkjarnans og aukið taugafrumudauða (ompson, 2015) Hækkun á blóðsykri virkjar bólgusvörun lík- amans og í kjölfarið deyja taugafrumur hraðar. Hækkaður blóðsykur getur valdið auknum bjúg og aukið hættu á blæðingu í drep- inu (Clark o.fl., 2014) Kyngingarerfiðleikar geta valdið alvarlegum fylgikvillum, t.d. lungnabólgu, vannær- ingu, vökvaskorti, lengri legu á sjúkrahúsi og aukinni dánartíðni (Chapman o.fl., 2019; Daniels o.fl., 2019) Hiti mældur strax við komu og síðan á 4 til 6 klst. fresti fyrstu 3 sólar- hringana eir innlögn Blóðsykur mældur strax við komu og síðan 4 × á dag fyrstu 2 sólarhring- ana (fastandi og u.þ.b. ½ klst. eir máltíðir). Ef blóðsykur er > 10 mmól/L eða sjúkl. með þekkta sykursýki, þá á að mæla blóðsykur fyrir og eir máltíðir í 3 sól- arhr. eir innlögn Skima skal eir kyng- ingarerfiðleikum áður en sjúkl. fær nokkuð um munn (mat/vökva/lyf) eða innan sólarhrings frá innlögn. Nauðsyn- legt er að skrá niður - stöður < 37,5°C < 10 mmól/L (fyrstu 3 sólarhring- ana eir innlögn) Á ekki við Ef >37,5°C: • arlægja sængur og hitara, ef til staðar • gefa 1 gr paracetamol (nema frá- bendingar) og fylgjast með virkni (ef sjúkl. má ekkert fá um munn (NPO) þá í endaþarm, í æð eða í næringarslöngu) Ef > 38,0°C: • Láta vaktlækni vita • Meta þörf á uppvinnslu vegna sýkingar (þvagprufa, blóðprufur, lungnamynd) • Áframhaldandi hitamælingar á 6 klst. fresti Ef blóðsykur er > 10 mmól/L þarf að hea vökvagjöf í æð og hea blóð - sykurslækkandi meðferð með lyum. Blóðsykursmælingum er ölgað ef þörf er á vegna ínsúlín meðferðar. (Ekki hefur verið sýnt fram á að bata- horfur aukist við það að lækka blóðsykur niður fyrir eðlileg gildi (BS milli 4,4 og 7). Það getur jafnvel verið skaðlegt vegna aukinnar hættu á á lágum blóðsykri (hypoglycaemia) (Bruno o.fl., 2019) Ef sjúkl. stenst ekki kyngingarskimun skal hann hafður fastandi um munn þar til talmeinafræðingur er búinn að gera formlegt mat á kyngingargetu Íhuga næringarslöngu og/eða vökva- gjöf í æð Síðustu 3 dálkarnir í töflunni eru byggðir á FeSS-verkferlinum — Fever, Sugar, Swallowing (Middelton o.fl., 2011) Tafla 1. Útskýringar á eirliti með líkamshita, blóðsykri og kyngingarskimun Lýsing Tíðni mælinga Æskilegasta Viðbrögð við mælingum og skráninga mæligildi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.