Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 90

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 90
uð sem gefa vísbendingar um líðan hjúkrunarfræðinganna og viðhorf þeirra til stjórnunarhátta yfirmanna sinna í kjölfar skipulagsbreytinga. Rannsóknin bætir einnig við þekkingu á tengslum starfsánægju og vægi þjónandi forystu í fari yfir- manna eftir umfangsmiklar skipulagsbreytingar. Þá er rann- sóknin framlag til þekkingar á nýtingu SLS-mælitækisins í endurskipulagningu skipulagsheilda. Álykta má að hjúkrunarfræðingar á HSN séu ánægðir í starfi og einkenni þjónandi forystu séu til staðar í fari hjúkr- unarstjórnenda þrátt fyrir að þrír af átta undirþáttum hafi ekki reynst marktækir. Þá gefa þessar niðurstöður til kynna að hjúkrunarstjórnendur á HSN hafi tekið þær skipulagsbreyt- ingar sem urðu á heilbrigðisþjónustunni á þjónustusvæði HSN góðum tökum. Þakkir Sérstakar þakkir færum við hjúkrunarfræðingum á Heil- brigðisstofnun Norðurlands (HSN) fyrir þeirra framlag og þátttöku í rannsókninni ásamt öllum þeim sem aðstoðuðu á einn eða annan hátt við rannsóknina. Heimildir Baruch, Y. og Holtom, B. C. (2008). Survey response rate levels and trends in organizational research. Human Relations, 61(8), 1139–1160. doi:10. 1177/0018726708094863 Burke, R. J., Ng, E. W. S. og Wolpin, J. (2011). Hospital restructuring and downsizing: Effects on nursing staff well-being and perceived hospital functioning. Europe’s Journal of Psychology, 7(1), 81–98. doi.org/10.5964/ ejop.v7i1.106 Coetzer, M. F., Bussin, M. og Geldenhuys, M. (2017). The functions of a serv- ant leader. Administrative Sciences, 7(5), 1–32. doi.org/10.3390/admsci 7010005 Cohen, J. W. (1988). Statistical power analysis for the behavioral science (2. útgáfa). Hillsdale,New Jersey: Lawrence Erlbaum Associates. de Sousa, M. J. C. og van Dierendonck, D. (2014). Servant leadership and en- gagement in a merge process under high uncertainty. Journal of Organiza- tional Change Management, 27(6), 877–899. doi:10.1108/JOCM-07-2013-013 Dolbier, C. L., Webster, J. A., McCalister, K. T., Mallon, M. W. og Steinhardt, M. A. (2005). Reliability and validity of a single-item measure of job satis - faction. American Journal of Health Promotion, 19(3), 194–198. Drucker, P. F. (1999). Management challenges for the 21st Century. New York: Harper Business. Field, A. (2009). Discovering statistics using SPSS (4. útgáfa). London: SAGE Publications. Goleman, D. (1995). Emotional intelligence. Why it can matter more than IQ. New York: Bantam Books. Goleman, D. (2006). Social intelligence. The new science of human relationship. New York: Random House. Greenleaf, R. K. (1970/2008). The servant as leader. Westfield: The Greenleaf center for servant leadership. (Upphaflega gefið út 1970). Gunnarsdóttir, S. (2014). Is servant leadership useful for sustainable Nordic health care? Vård i Norden, 34(2), 53–55 Herzberg, F. (2003). One more time: How do you motivate employees? Har- vard Business Review, 3–11. (Upphaflega gefið út 1968). Hallfríður Eysteinsdóttir, Hermann Óskarsson og Ragnheiður Harpa Arn- arsdóttir. (2013). Heilbrigðisstarfsfólk á landsbyggðinni: Viðhorf til stjórn- unar og líðan í starfi. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 89(3), 48–56. Hjördís Sigursteinsdóttir. (2016). „Vinnugleðin hefur tapast, nú er bara álag og erfitt og lítil gleði“ — Starfsumhverfi opinberra starfsmanna á tímum efnahagsþrenginga. Stjórnmál og stjórnsýsla, 12(2), 417–442. doi.org/10. 13177/irpa.a.2016.12.2.11 Hulda Rafnsdóttir, Ragnheiður Harpa Arnardóttir og Sigrún Gunnarsdóttir. (2015). Árangur og forysta í hjúkrun: Viðhorf til þjónandi forystu, starfs- ánægju, starfstengdra þátta og gæða þjónustu á sjúkrahúsinu á Akureyri. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 4(19), 8–16. Kool, M. og van Dierendonck, D. (2012). Servant leadership and commit- ment to change, the mediating role of justice and optimism. Journal of Organizational Change Management, 25(3), 422–433. doi:10.1108/095348 11211228139 Laschinger, H. K. S., Purdy, P., Cho, J. og Almost, J. (2006). Antecedents and consequences of nurse manager’s perception of organizational support. Nursing Economics, 24(1), 20–29. Laub, J. (1999). Assessing the servant organization: Development of the servant organizational leadership assessment (SOLA) instrument. Doktorsritgerð. Florida: Atlantic University. Lu, H., Zhao, Y. og While, A. (2019). Job satisfaction among hospital nurses: A literature review. International Journal of Nursing Studies, 94, 21–31. doi.org/10.1016/j.ijnurstu.2019.011 Lög um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007. Parolini, J., Patterson, K. og Winston, B. (2009). Distinguishing between transformational and servant leadership. Leadership and Organization Development Journal, 30(3), 2, 274–291. doi.org/10.1108/01437730910 949544 Parris, D. L. og Peachey, J. W. (2013). A systematic literature review of servant leadership theory and organizational contexts. Journal of Business Ethics, 113, 377–393. doi.org/10.1007/s10551-012-1322-6 Reglugerð nr. 674/2014 um sameiningu heilbrigðisstofnana á Íslandi. Reglugerð nr. 1084/2014 um heilbrigðisumdæmi á Íslandi. Sigrún Gunnarsdóttir. (2006). Quality of working life and quality of care in Icelandic hospital nursing. Doktorsritgerð frá LSHTM. Reykjavík: Rann- sóknarstofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala- háskóla sjúkrahús. Sigrún Gunnarsdóttir og Birna Gerður Jónsdóttir. (2013). Þjónandi forysta og rannsóknir hér á landi. Stjórnmál og stjórnsýsla, 9(2), 415–438. doi: 10.13177/irpa.a.2013.9.2.8 The Boston Consulting Group. (2011). Health care system reform and short- term savings opportunities. Iceland health care system project. Sótt á https://www.stjornarradid.is/media/velferdarraduneyti-media/media/ ritogskyrslur2011/IIceland_HCS-Final_report-_Long_version.pdf van Dierendonck, D. og Nuijten, I. (2011). The servant leadership survey: Development and validation of a multidimensional measure. Journal of Business and Psychology, 26(3), 249–267. doi:10.1007/s10869-010-9194-1 van Dierendonck, D., Nuijten, I. og Heeren, I. (2009). Servant leadership, key to follower well-being. Í D. Tjosvold og B. Wisse (ritstjórar), Power and interdependence in organizations (bls. 319–337). Cambridge, Bretlandi: Cambridge University Press. van Dierendonck, D., Sousa, M., Gunnarsdóttir, S., Bobbio, A., Hakanen, J., Pircher Verdorfer, A., … og Rodriguez-Carvajal, R. (2017). The cross-cult- ural invariance of the servant leadership survey: A comparative study across eight countries. Administrative Sciences, 7(2), 8. doi:10.3390/admsci7020008 Velferðarráðuneytið. (2014). Betri heilbrigðisþjónusta 2013–2017. Sótt á https:// www.Velferdarraduneyti.is/media/betriheilbrigdisthjonusta/ Willems, D. L. (2001). Balancing rationalities: Gatekeeping in health care. Jour nal Medical Ethics, 27, 25–29. doi:10.1136/jme.27.1.25 Þóra Gunnarsdóttir. (2019). Þjónn sem leiðtogi: Landspítali — Viðhorf til stjórnunar og forystu. Óbirt meistararitgerð. Félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Sótt á https://skemman.is/bitstream/1946/32072/1/Þjónn%20 sem%20leiðtogi-Lokaskil%20.pdf Þóra Ákadóttir. (2012). Nurse assistants’ well-being at work: Is there a link to nurse leadership? Óbirt MPH-ritgerð: Norræni lýðheilsuháskólinn (NHV), Gautaborg, MPH2012:4. kristín þórarinsdóttir, hjördís sigursteinsdóttir og kristín thorberg 90 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.