Blik - 01.05.1967, Blaðsíða 324
Islenzk-norska orðabókin mín
er nú að fullu prentuð
Þegar ég skrifa þessi fáu orð, er ver-
ið að Ijúka prentun á íslenzk-norsku
orðabókinni minni. Þá eru knöpp 15
launaði lífið honum lögmálsbrotið.
Það spottaði hann, dró dár að hon-
um. Sýndi honum svart á hvítu sína
eigin eymd. Og við skulum ekki láta
okkur koma til hugar, að hann hafi
ekki séð það sjálfur, þegar fram leið,
hversu hann hafði misreiknað lífs-
dæmið sitt.
Hann lifði róni, — dó róni og bar
sinn kross. Þannig er líf fjölda þess-
ara krossbera.
„Þá fræðimenn, sem fremja
helgispjöll,
mun fólkið sjá í þeirra nekt og rýrð".
D. St.
Otal dæmi sjáum við þessa, ef
við lítum í kringum okkur. Ekki
þurfum við langt að fara. Afengis-
neyzlan gerir úrvalsfólk að úrþvætti.
Hjónalíf fer í hundana, barnalán
glatast, lífshamingja fjölda barna
glatast, fjármunir glatast, — lífið
sjálft glatast. Óskapleg er sú saga,
ef skráð væri til innsta kjarna, hug-
renninga, tilfinninga og svo gjörða.
Þ. Þ. V.
ár liðin, síðan ég hóf að taka hana
saman, semja hana í hjáverkum mín-
um. Orðaforðinn er sem næst 53 þús-
und orð. Þar að auki 10—12 þúsund
orðtök eða talshættir.
Síðan sumarið 1960 hefur norskar
presmr, séra Eigil Lehmann, aðstoð-
að mig við orðabókarstarf þetta, tínt
til orð og talshætti í safnið og síðan
vélritað handritið. Þar hefur hann
reynzt mér bæði duglegur og fórn-
fús. Oft höfum við orðið að ræða
og skýra merkingu orða hvor fyrir
öðrum, skýra erfið hugtök til þess að
finna þau hin réttu orðin, sem gefa
mættu til kynna hina réttu hugsun.
Oft reyndist það bæði erfitt verk og
vandasamt, þar sem engin orðabók
íslenzk-norsk eða norsk-íslenzk var
áður til. Presturinn er vel að sér í
norsku máli. Hann hefur hins vegar
aldrei til Islands komið og hafði lítið
lært í íslenzku, er við hófum sam-
starfið, en með starfi sínu við orða-
bókina hefur hann heyjað sér þó
nokkra þekkingu á íslenzkum orðum
og íslenzkri málfræði.
Síðast höfum við svo saumfarið
tvisvar hvert orð í prófarkalestri.
Vonum við, að það starf út af fyrir
sig reynist vel af hendi leyst.
Orðaforðinn sjálfur er prentaður
á 382 bls. smáu og skýru letri. Þar