Blik - 01.05.1967, Blaðsíða 337
BLIK
335
Yfirlit yfir eignir og skuldir Sparisjóðsins s. I. þrjú ár
EIGNIR: Bundið fé
31. des. Víxlaeign í SeSlabankanum Aðrar eignir Eignir alls
1964 17.871.604,62 5.719.548,00 5.912.842,26 29.503.994,83
1965 27.532.309,74 6.824.022,00 7.270.224,59 41.626.556,33
1966 28.645.154,56 9-481.938,00 7.152.466,51 45.279.559,07
SKULDIR:
31. des. Sparifé og ávísanir Aðrar skuldir Skuldir alls
1964 27.963.172,32 1.540.822,56 29.503.994,83
1965 37.500.757,25 4.125.799,08 41.626.556,33
1966 40.901.493,63 4.378.065,44 45.279.559,07
í „öðrum eignum" felst verð hús-
eignarinnar að Bárugötu 15, sem nú
stendur í sem næst 3,9 milljónum
króna.
Arið 1965 námu fasteignalán þau,
sem Sparisjóður Vestmannaeyja
veitti Eyjabúum samtals kr.
6.950.000,00. Árið 1966 námu
þessi lán samtals kr. 10 milljónum.
Frá upphafi til 31. des. 1966 hefur
Sparisjóðurinn lánað Eyjabúum
fasteignalán sem nema samtals kr.
41.445.345,00.
Stofnendur og fyrstu ábyrgðarmenn
Sparisjóðs Vestmannaeyja, (1942)
1. Filippus Árnason, Austurvegi 2
2. Guðni Grímsson, Helgafelis-
braut 8
3. Guðmundur Böðvarsson, Há-
steinsvegi 8
4. Helgi Benediktsson, Heiðarvegi
21
5. Sveinn Guðmundsson, Arnar-
stapa.
6. Einar Lárusson, Vestmanna-
braut 35
7. Anders Bergesen Hals, Þinghól
8. Óskar Jónsson, Sólhlíð 6
9- Stefán Guðlaugsson, Gerði
10. Einar Guðmundsson, Austur-
vegi 18
11. Kjartan Ólafsson, Hrauni
12. Ásmundur Guðjónsson, Gjá-
bakka
13- Sigurður G. Bjarnason, Svanhóli
14. Gunnar M. Jónsson, Vest-
mannabraut 1
15. Þorbjörn Guðjónsson, Kirkjubæ
16. Einar Guttormsson, Kirkjuvegi
11
17. Hermann Guðjónsson, tollvörð-
ur
18. Jóhann Sigfússon, Sólhlíð
19. Jón Jónsson, Hlíð
20. Gísli Þórðarson, Görðum
21. Sigurjón Sigurbjörnsson, Gefjun
22. Bjarni G. Magnússon, Lágafelli
23. Guðlaugur Brynjólfsson, Lundi
24. Jón Ólafsson, Hólmi
25. Magnús Guðbjartsson, Kirkju-
vegi
26. Konráð Bjarnason frá Selvogi
27. Þórður Benediktsson
28. Kjartan Guðmundsson, Skóla-
vegi 10