Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 73
— 71
1957
Hjartasjúkdómar Krabbamein Heilablóðfall Slys Inflúenza Lungnabólga Ungbarnasjúkdómar Ellihrumleiki Meðfæddur vanskapnaður Hvekksauki Önnur og óþekkt dánarmein . .. . Tala 292 237 166 79 55 47 39 21 20 20 181 Xo allra 5* allra mannsláta landsmanna 252.4 1,77 204,8 1,44 143.5 1,01 68,3 0,48 47.5 0,33 40.6 0,29 33.7 0,24 18.2 0,13 17.3 0,12 17,3 0,12 156,4 1,10
Síðast iiðinn hálfan áratug, 1953— tölur fólksfjölda, barnkomu og mann-
1957, er meðalfólksfjöldi og hlutfalls- dauða, sem hér segir:
1953 1954 1955 1956 1957
Meðalfólksfjöldi 150722 154270 157756 161090 164766
Hjónavigslur 8,1 %, 9,3 %r 8,6 %, 8,3 %, 8,0 %.
Lifandi fæddir 28,7 — 27,8 — 28,4 — 28,3 — 28,7 —
Andvana fæddir (fæddra) 15,7 -- 15,6 — 12,8 — 13,2 — 13,6 —
Heildarmanndauði Ungbarnadauði (lifandi 7,4 — 6,9 — 7,0 — 7,2 - 7,0 —
fæddra) 18,7 — 18,2 — 22,5 — 17,3 — 16,9 —
Hjartasjúkdómadauði . . . 1,51 — 1,62 — 1,60 — 1,58 — 1,77 —
Krabbameinsdauði 1,40 — 1,28 — 1,33 — 1,24 — 1,44 —
Heilablóðfallsdauði 1,24 — 1,01 — 0,99 — 1,12 — 1,01 —
Slysadauði 0,68 — 0,58 — 0,58 — 0,50 — 0,48 —
Lungnabólgudauði 0,45 — 0,50 — 0,56 — 0,45 — 0,33 —
Hlbdauði 0,25 — 0,18 — 0,15 — 0,24 — 0,13 —
Herkladauði Barnsfarardauði (miðað 0,09 — 0,06 — 0,03 — 0,08 — 0,04 —
við fædd börn) 0,46 1,15 0,22 — 1,30 — 0,42 —
III. Sóttarfar og sjúkdómar.
Þegar undan er skilinn óvenju-
skæður landsfaraldur inflúenzu, var
arið með kvillaminna móti. Að öðrum
aðkomusóttum kvað lítið, nema helzt
hvotsótt, ef til þeirra verður talin.
rornar landlægar farsóttir, að undan-
fekinni hlaupabólu, voru sízt tíðari en
Rengur 0g gerist. Sér þessa og stað á
rvx», a® þrátt fyrir mjög óvenjulegan
'nflúenzudauða var almennur mann-
* auði á árinu í lágmarki, eða 7,0%,,
og hefur aðeins einu sinni orðið minni
(1954: 6,9%»).
Kleppjárnsreykja. Heilsufar heldur
gott.
Patreksfj. Heilsufar betra en á síð-
asta ári.
Þingeyrar. HeiJsufar í lakara lagi.
Bolungarvikur. Þegar frá er talin
Asíuinflúenzan, sem gekk í október
og nóvcmbcr, var heilsufar í héraðinu
fremur gott.
ísafj. Heilsufar var sæmilega gott á
árinu.
Djápavikur. Nokkuð var kvillasam-
ara á þessu ári en í fyrra, en ekki var