Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 100
1957
— 98 —
tachvcardia ventricularis paroxys-
tica 1.
Laugarás. Sérfræðingur í hjartasjúk-
dómum hefur greint mb. cordis ar-
terioscleroticus í jjremur konum hér,
og dauði einnar aldraðrar konu rak-
inn til þessa sjúkdóms, en hún hafði
diabetes mellitus að auki. Hypertensio
arteriarum: 17 tilfelli, flest rosknar
konur. Sjúluiómurinn á háu stigi i
tveim þeirra. Morbus cordis: 8 tilfelli.
Tvö dauðsföll rakin til blóðrásartrufl-
ana í hjarta.
Selfoss. 3 dóu úr hjartabilun, allt
eldra fólk.
Eyrarbakka. Hypertonia arteriarum
allalgeng, einkum í konum.
6. Húðsjúkdómar.
Rvík. Pityriasis rosea: 3 tilfelli á
farsóttaskrá.
Kleppjárnsreykja. Ulcus cruris 5,
acne 3, eczema 31, alopecia 1, derma-
titis 4, impetigo 2, lichen 4, psoriasis
4, seborrhoea 10, sycosis barbae 2,
linea pedis 12, verruca 5.
Boryarnes. Ýmsir húðkvillar algeng-
ir, einkum eczema á öllum stigum, og
svo eru nokkrir með psoriasis, en
flestir heldur væga.
Búöardals. Pruritus vulvae 2, ani 1.
Rhinophyma 1, eftir mislinga fyrir 2
árum. Ulcus cruris 3.
Patreksfj. Húðsjúkdómar mjög al-
gengir.
Þingeyrar. Eczema et dermatosis 6,
sycosis barbae 1, ulcera cruris vari-
cosa 3.
Bolnnyarvíkur. Acne vulgaris 1,
pityriasis rosea 1. Varices et ulcera
cruris 2, annar 22 ára, skorinn á
Sjúkrahúsi ísafjarðar, og hinn, 70 ára
karlmaður, ineð sár á vinstra fæti.
Súðavíkur. Alopecia areata 1, vari-
ces crurum 1.
Djúpavikur. Eczema 1, sama tilfelli
og í fyrra.
Hólmavikur. Talsvert er um ýmsa
húðkvilla hér, en engin slæm tilfelli
hef ég orðið var við þetta ár. Psoriasis
3, sömu sjúklingar og áður. Ein kona
er hér með fótasár vegna æðahnúta á
fótum. Reynd var skurðaðgerð í
Landsspitalanum, en án árangurs.
Varices cruris: Nokkuð tíður kvilli.
Einn sjúklingur fékk bata með skurð-
aðgerð.
Hvammstanga. Acne vulgaris: Nokk-
uð algengur kvilli. Reynt hefur verið
að gefa A-vitamín i stórum stíl per os,
100 þúsund einingar daglega i nokkrar
vikur, án verulegs árangurs. Psoria-
sis: Nokkur tilfelli i einni ætt í Hrúta-
firði. Varices et ulcera cruris: 3 kon-
ur sendar til aðgerða vegna æðahnúta.
Nokkrar konur með ulcera cruris. Hef
notað i seinni tið Terra-cortril smyrsli
með góðum árangri:
Blönduós. Sycosis barbae sér maður
einstöku sinnum, og er það óþrifa-
kvilli, sem reynist talsvert erfiður við-
fangs og þrálátur.
Sauðárkróks. Alopecia areata 2,
psoriasis 4.
Grenivikur. Eczema et dermatitis:
Alltaf nokkuð af eczema og öðrum
húðkvillum. 1 kona með ulcus cruris.
Önnur kona fór til skurðaðgerðar á
sjúkrahús Akureyrar.
Kópaskers. Eczema algengur kvilli
hér. Margir hafa leitað til Kristjáns
Benediktssonar, gullsmiðs, sem nú á
heima í héraðinu. Flestum hefur batn-
að eitthvað hjá honum, sumum ágæt-
lega, en engum versnað, svo að ég viti.
Þórshafnar. Eczema: Hef séð nokk-
ur tilfelli, síðan ég kom i héraðið, þar
af 3 þrálát. Pruritus vulvae et ani 1-
Psoriasis 2, mæðgur.
Vopnafj. Ulcus cruris varicosum 0,
eczema cruris varicosum 6, erythema
3, intertrigo 3, impetigo 3, pruritus 1.
pityriasis 1 (5.
Austur-Eailsstaða. Eczema og aðrir
luiðkvillar alltíðir.
Bakkagerðis. Eczema et dermatitis-
Fáeinir sjúklingar. Varices crurum
ulcera cruris varicosa 2.
Eskifj. Margir með ýmiss konar ut-
brot- .*
Búða. Eczema og ýmsir aðrir huo-
sjúkdómar algengir. Psoriasis 1.
Djúpavogs. Acne vulgaris 7. Eczema
et dermatitis alls konar: Fjölmörg ti
felli. Eczema infantum 2, epidermo-
phytia pedis 2, trichophytia 1, ulcus
cruris varicosum 1, sjúklingurinn
sendur til aðgerðar. .
Hafnar. Pemphigus vulgaris 1,