Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 87
85 —
1957
Exanthema infectiosum s. subitum s.
roseola infantum:
Rvík. Á farsóttaskrá í apríl 2, í sept-
ember 3 og i nóvember 1: 0—1 árs:
m 1; 1—5 ára: m 1, k 3; 10—15 ára:
k 1.
Eebris ignotae causae.
Hofsós. A farsóttaskrá í júní 2 tii-
felli: 1—5 ára: m 1; 10—15 ára: k 1.
Búðardals. 4 ára drengur fékk hita,
sem fór hækkandi smámsaman upp í
40°. Drengurinn var ekki veikinda-
'egur, kvartaSi ekkert, og ekkert fannst
yið skoðun. Antibiotica höfðu engin
bhrif. Hitinn féll lytiskt eftir rúma
viku. En sagan er ekki nema hálf. Mér
var tjáð, að þrisvar áður hefði verið
farið með hann dauðveikan til Reykja-
vikur, eftir að árangurslaust var búið
að reyna flest antibiotica. Þar var
honum gefið, auk antibiotica í stórum
skömmtum, blóð og gammaglobulín.
Var sagt, að þá hefði honum batnað.
^iagnosis: Agammaglobulinaemia.
Ekki veit ég þó til þess, að sú greining'
hafi verið staðfest með blóðrannsókn,
en vissulega auðveldaði hún ekki með-
ferð sjúklings og foreldra.
Herpangina:
Sauðárkróks. Á farsóttaskrá i júlí 4
tilfelli: 1—5 ára: k 2; 5—10 ára: m 2.
Djúpavogs. Á farsóttaskrá i júlí 6
tilfelli: 1—5 ára: m 1, k 2; 5—10 ára:
m 1, k 1; 10—15 ára: k 1.
Malaria:
ísafj. Á farsóttaskrá i júli 1 tilfelli,
20—30 ára skipverji af þýzkum togara.
Meningitis epidemica non meningococcica:
Þó að ekki kveði eins mikið að og
á síðast liðnu ári, eru enn allmikil
brögð að ýmiss konar heilahimnu-
bólgu eða heilahimnuertingu (menin-
gismus) með faraldurssniði, sem ýms-
ir iæknar með gildum rökum hika
við að telja heilasótt, en til þess eru
aðrir vafalítið of fúsir. Þessi ó-
nefnda eða margnefnda lieilahimnu-
bólga (meningitis, m. epidemica, m.
serosa, meningismus, virussótt o. s.
frv.) er skráð á farsóttaskrár i 5 hér-
uðum, sem hér segir:
Hofsós. 5 ára drengur veiktist
skvndilega með mengisbólgueinkenn-
l,rn> hnakkastirðleika, liöfuðverk og
Vægum uppköstum. Fékk achromycin-
jnntökur og batnaði á 5 dögum. Á
,eimili hans og næsta bæ hafði orðið
hvotsóttar, og þvi ekki ótrúlegt,
j hér hafi verið um að ræða góð-
ynja meningitis af sama uppruna og
lvotsóttin (meningitis aseptica seu
serosa).
Vestmannaeyja. „Veirusótt“ kom upp
um sumarið, og voru alls skráð 23 til-
felli i júní og júlí. Allir aldursflokkar
virtust taka veikina, en liklegast mun
þó hafa borið meira á henni í eldra
fólki. Helztu einkenni voru þessi: Hár
liiti i nokkra daga, mikill höfuðverk-
ur, beinverkir, hnakkastirðleiki, svimi,
niðurgangur — engar lamanir. Engin
Ivf virtust hafa áhrif á veikina, og
batnaði öllum örkumlalaust.