Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 126
1957
— 124 —
ára, mikil ungviðafóstra, var að gefa
bolakálfi sull úr dalli, þegar hann velti
henni og tók að linoða hana. Þegar að
var komið, hafði nautið þ.jarmað svo
að henni, að hún dó um morguninn.
28 ára maður drukknaði í Hvitá. Var
staddur á hestamannamóti. Fleygði
sér í ána af veiðistiflu fram af mót-
staðnum, synli fyrst vel, en dapraðist
fljótt sundið. Löggæzlumaður, er var
uærstaddur með hest, reið þegar eftir
manninum og tókst að ná honum og
draga til lands. Voru gerðar lífgunar-
tilraunir á honum í marga klukku-
tíina, þar á meðal með súrefnisöndun-
artæki, sem fengið var með flugvél
frá Reykjavík, en án árangurs. Þetta
er i annað skipti á fáum árum, að
inaður fer sér að voða á skemmtun
við skemmtistaðinn við Hvítá. 2 skóla-
telpur fengu sama daginn fract. cruris
á liálku; 2 fract. radii, 1 ökiabrot, dis-
torsiones og minni sár.
Búðardals. Contusio cruris 2, tliora-
cis 1, vulnera varia 5, distorsio pedis
2, corpus alienum oculi 2, lux. humeri
1, fract. liumeri 1.
Flateyjar. Fract. ulnae: 12 ára
drengur.
Patreksfj. Engin stórslys í héraðinu.
Mikið uin slasaða erlenda sjómenn,
cinkum Þjóðverja.
Þingeyrar. Combustiones 3. Fract.
antebrachii 1, claviculae 1, costarum
10, digitorum 2, epicondyli humeri dx.
1, fibulae 1, ossis tarsi dx. 1, ossis
metacarpi manus dx. 2, processus
transversi lumbalis 1, ossis pubis 1,
radii 1, tibiae 1, corporis vertebrae
lumbalis 1, sublux. capituli radii 2.
Contusiones 7. Distorsiones diversis
locis 10. Vulnera contunda, incisiva,
lacerata et punctata diversis locis 36.
Corpus alienum diversis locis 14.
Flateyrar. Á Suðureyri kviknaði í
litlu húsi, og brann kona þar inni.
Maður varð fyrir kolsýrlingseitrun,
missti meðvitund og var nokkuð rugl-
aður á eftir, en náði sér á vikutíma.
Önnur slys: Fract. radii 2, costae 4,
phalangis 4, metatarsi 1, combustiones
8, lux. humero-scapularis 2, distorsio
8, commotio 3, vulnera incisa 19,
puncta 10.
Bohingarvíkur. Tíu ára drengur
festi vinstra fót í hjóli dráttarvélar,
sein var á leið inn i Syðri-Dal. Skár-
ust sundur allir vöðvar, æðar og sinar
innanfótar í vinstra lærkrika. Einnig'
hljóp hnéð úr liði, og rist skarst til
beins neðan öklaliðar. Arteria fe-
moralis sin. var sundur skorin um
ligamentum inguinale. Hlauzt af þessu
mjög mikil blæðing, sem ekki tókst að
stöðva á staðnum. Tók nokkrar mín-
útur að koma drengnum út í þorpið,
cg var hann örendur, þegar læknir
kom á vettvang. Fract. humeri (supra-
condylica) 1, tuberculi majoris hu-
meri 1, olecrani 1, radii 1, ossis meta-
carpi 1, costae 1, malleoli fibularis 1.
Það slys vildi til i desember, þegar
einn vélbátanna héðan var að leggja
frá brimbrjótnum, að virtrossa slitn-
aði. Slóst endinn með geysilegum
krafti upp á brjótinn og barði niður
mann, sem stóð þar á kantinum. Hafði
áverkinn komið á vanga og þvert yfir
bringuna, og sást rautt far eftir högg-
ið, enda þótt maðurinn væri mikið
klæddur, í tveimur peysum og þykk-
um vetrarfrakka. Maðurinn var lengi
aumur eftir áverkann, en var þó kom-
inn til vinnu eftir nokkrar vikur.
Annar maður, sem stóð skammt frá,
fékk högg á báðar hendur og brotnaði
eitt miðhandarbein í vinstri hendi.
Auk þess komu fyrir nokkur minna
háttar meiðsli.
Súðavíkur. Fract. ossis metacarpi 1,
radii 2 (annar var héraðslæknirinn,
er rann í hálku á vegartroðningi),
costarum 1. Meniscuslos 1 tilfelli, sent
á sjúkrahús ísafjarðar til aðgerðar.
Djúpavíkur. Miðaldra bóndi í Ing-
ólfsfirði datt af hestbaki og meiddist
allmikið. Hann var fluttur til Hólma-
víkur, og við skoðun kom í ljós, að
brotnað höfðu 3 rif. Auk þess hafði
hann marizt illa á baki og víðar. Hann
lá i nokkra daga, en náði sér tiltölu-
lega fljótt. Aðrar slysfarir ekki telj-
andi.
Hólmavíkur. Fract. cruris compli-
cata á fjögurra ára dreng greri fljótt
og vel. Fract. costarum á eldra manni.
Fraet. humeri á konu. Fract. clavi-
culae á tveimur börnum. Unglingspilt-
ur datt á eggjárn og fékk stóran skurð
á lendasvæði. Varð hann að liggja
>