Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 142
1957
— 140 —
eða hvíta í þvagi, eitt eða fleiri þess-
ara einkenna hjá hverri konu. Af þess-
um 146 konum höfðu 6 ekki fætt,
þegar athugunin var gerð, en 11 fætt
Eðlileg fæðing
Fæðingarkrampi
(báðum farnaðist vel).
Yfirvofandi fæðingarkrampi
Hækkaður blóðþrýstingur
Hvita i þvagi ...........
utan Landsspítalans. Eftir eru 129
konur, sem fæddu i fæðingardeild
f.andsspítalans, og var ástand þeirra
við fæðingu sem hér segir:
72 konur
2 ____
39 —
11 —
5 —
IV. Áfengisvarnadeild (geð-
deild).
Á deildina komu alls 267 manns,
þar af 120 (114 karlar og 6 konur)
í fyrsta sinn. Alls lcom þetta fólk 6362
sinnum. Af nýjum sjúklingum voru 13
(karlar) búsettir utan Reykjavíkur.
Læknar deildarinnar fóru i 133 vitj-
anir á heimili drykkjusjúklinga.
Hjúkrunarkona deildarinnar fór i 44
vitjanir á heimili drykkjusjúklinga.
Sálfræðingur deildarinnar tók 30
sjúklinga til rannsóknar og meðferðar
(27 karla og 3 konur).
V. H ú ð - o g' k v n s j ú k d ó m a -
d e i 1 d.
Á deildina komu alls 626 manns, en
tala rannsókna var 1504. Af þessu fólki
reyndust 33 með sárasótt, 75 með lek-
auda, 16 með lús, 6 með flatlús, 9 með
kláða og 369 með aðra húðsjúkdóma.
118 voru rannsakaðir vegna kynsjúk-
dóma og fengu flestir meðferð til vara.
Gerðar voru 269 smásjárrannsóknir i
sjúkdómsgreiningarskyni.
VI. Hjúkrun sjúkra í heima-
h ú s u m.
Fjðldi sjúklinga 170. Fjöldi vitjana
6782.
2. Heilsuverndarstöð ísafjarðar.
Berklavarnir.
Stöðina sóttu 468 manns; fjöldi
rannsókna (fjöldi rannsakaðra i svig-
mn) 644 (468). 3 þeirra, eða 0,6%,
reyndust hafa virka berklaveiki, þar
af 1 með lungnaberkla, og var hann
smitandi. Sérstakar rannsóknir:
Skyggning 591 (426). Sýklaræktun 2
(2), aðrar rannsóknir 51 (40). 1 sjúk-
lingi vísað á hæli (karl).
3. Heilsuverndarstöð Siglufjarðar.
Berklavarnir.
Stöðina sóttu 348 manns; fjöldi
rannsókna 621 (363). Enginn reyndist
með virka berklaveiki. Sérstakar rann-
sóknir: Skyggning 589 (348), röntgen-
myndun 7 (7), sýklarannsóknir án
ræktunar 25 (8). Blástur 4 (1). 2 sjúk-
lingum vísað á hæli (1 karl, 1 kona)-
4. Heilsuverndarstöð Akureyrar.
Berklavarnir.
Stöðina sóttu 1376 manns; fjöldi
rannsókna 4195 (2371). 55 þeirra, eða
4,0%, reyndust hafa virka berklaveiki,
þar af 51 með lungnaberkla og
þeirra smitandi. Sérstakar rannsókn-
ir: Skyggning 2581 (1228), röntgen-
niyndun 82 (78), sýklarannsókn an
ræktunar 72 (59), sýklaræktun 1-
(12), aðrar rannsóknir og bólusetning
1441 (994). Blástur 73 (10). 25 sjuk'
lingum visað á liæli (12 karlar,
konur).
5. Heilsuverndarstöð Seyðisfjarðar.
Heilsuverndarstöðin starfar sem áð
ur. Vikulegt eftirlit með brjóstvei u
fólki. Þungaðar konur eru látnar koma
til rannsóknar einu sinni í mánuði
—4 síðustu mánuði meðgöngutímans-
Eftirlit er haft með ungbörnum e i
ástæðum.
Berklavarnir.
Stöðina sóttu 47 manns; fjöltli 'an®
sókna 48 (47). 5 þeirra, eða..1U’bar
revndust með virka berklavei L
)