Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 167

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 167
— 165 — 1957 22. 14. maí. G. G.-son, 69 ára. Fannst tátinn í herbergi sínu. Ályktun: Likið var orðið mjög rotið, er það kom til rannsóknar, og benti útlit þess til, að vikutími væri liðinn, síðan maðurinn dó. Ekki fannst neinn sjúkdómur, sem útskýrt gæti dauða mannsins, en rotnunin gerði allar nákvæmar rannsóknir erfiðar og jafnvel ómögulegar. 23. 18. mai. H. L. J.-son, 42 ára. Hafði verið til meðferðar í sjúkrahúsi vegna ofdrykkju um fjögurra mánaða skeið, er honum var leyft að fara í nokkrar klukkustundir út af sjúkrahúsinu. Kom kl. 5 um morgun, mikið ölvaður, til skyld- fólks síns í Reykjavík og fékk að liggja i svefnpoka á gólfinu. Þegar hugað var að honum 5 klukku- stundum seinna, var hann látinn i pokanum. í blóði fannst 0,80%r og í þvagi 1,28%c vinandi. Enginn sjúkdómur fannst við krufningu, en lifur full af fitu. í magainni- haldi fannst svörun barbiturat- salta. Vitað var, að manninum hafði verið gefin antabustafla morguninn, sem hann fór út, og askja með mebumalnatrium fannst hjá honum. Álvktun: Sennilega hefur bæði antabusinntakan og svefnmeðalið hjálpazt að þvi að gera út af við manninn, en ekki gott að segja, hvort eigi meiri sök, Jjvi að hvort tveggja er hættu- legt, þegar um ölvun er að ræða. “4- 7. júní. H. S.-son, 65 ára. Var drykkfelldur og mun hafa drukk- ið úr flösku, sem í var sublímat- edik. Dó tæpum 2 dögum seinna. Við krufningu fannst mikil blóð- sókn í vélinda með gráleitri slikju á yfirborði, einnig i maga- slimhúð, þar sem auk þess voru smáblæðingar. Ályktun: Af lik- skoðun og krufningu, ásamt þeim upplýsingum, sem fyrir liggja, virðist ekki vafa bundið, að hinn látni muni hafa drukkið súblímat- edik. Af slíkri upplausn þarf lítið til að valda dauða (ca. 10—15 g). Lungnabólga liefur og flýtt fyrir dauða mannsins. 25. 11. júni. Óskirt meybarn, 6 vikna. Barnið hafði virzt heilbrigt, unz það tók að fölna, daginn áður en það dó, og síðan blána. Læknir heyrði óhljóð yfir hjarta. Farið var með barnið i sjúkrahús, þar sem mikill nystagmus sást á því, en það dó rétt á eftir. Ályktun: Við krufningu fannst vansköpun á hjarta, þannig að saingengt var milli hæg'ra og vinstra afturhólfs. Þetta hefur gert blóðrás barnsins lélega og' valdið stækkun á hjart- anu. Auk þess hafði barnið all- mikla berkjubólgu og allar berkj- ur fullar af slími. Hefur þetta gert hjartanu erfiðara fyrir, enda var farið að votta fyrir bólgu í lung- unum. Auk þess fannst greinilega vottur um beinkröm i barninu. 26. 15. júni. K. A. Þ.-son, 40 ára. Hafði verið drykkfelldur siðustu 6—8 árin og mest síðasta árið. Hann fannst látinn í rúmi sínu og liafði kvartað um verk fyrir hjarta kvöldið áður. Ályktun: Við krufn- ingu fundust mikil þrengsli í kransæðum hjarta, bæði í hægri og vinstri kransæð, svo að báðar greinar vinstri kransæðar voru orðnar mjög þröng'ar, einkum sú greinin, sem gengur í kringum hjartað. í hægri kransæð voru einnig mikil þrengsli á tveiin stöð- um skammt frá upptökum æðar- innar. Þessi þrengsli í æðunum hafa stórlega truflað blóðrás hjart- ans. Ekki er ósennilegt, að hin mikla berkjubólga hafi aukið á erfiðleika hjartans, svo að það hefur g'efizt upp. 27. 29. júni. J. S.-dóttir, 52 ára. Var á leið gangandi frá strætisvagni, liegar hún hné niður á götunni og' var þegar örend. Ályktun: Við krufningu fannst stækkun á hægra hjarta og sérstaklega mikil þykkn- un á vinstra afturhólfi, sem bar þess órækan vott, að konan hefur haft mjög hækkaðan blóðþrýst- ing. Eru allar likur til þess, að hjartað hafi gefizt skyndilega upp af þeim sökum, vegna þess hve það hefur haft mikla mótstöðu að yfirvinna. Þess sáust einnig merki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.