Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 174

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 174
1957 — 172 Höfða. Nýtt sláturhús var byggt síðast liSiS sumar. Hofsós. Af almennum framkvæmd- um mætti nefna, aS Kaupfélag Austur- SkagfirSinga tók í notkun nýtt verzl- unarhús á Hofsósi, stórum fullkomn- ara en hiS gamla. Samvinnufélag Fljótamanna í Haganesvík lauk viS smíSi frystihúss, hins fyrsta á þeim staS. Ólafsfj. LokiS viS aS koma fyrir síldarbræSslutækjum í húsi beina- mjölsverksmiSjunnar, og hófst bræSsla á sumrinu. Afköstin eru 300 mál á sólarhring, sem auka má upp í 600 mál meS þvi aS bæta viS síldarpress- um. AS vegagerS var lítiS unniS, und- irstaSa gerS á parti aS nýjum vegi á austurkjálka fjarSarins. í síSustu árs- skýrslu láSist aS geta um, aS sjúkra- flugvöllur var gerSur á árinu 1956, og hefur hann komiö aS góSum notum. Grenivíkur. Siöast liSiS sumar var unniS aS framlengingu bryggjunnar hér á Grenivík, og er þaS til nokkurra bóta. Brú var steypt á Grenjá, og nýr vegur var lagSur frá Fnjóskárbrú aö SkarSi í Dalsmynni. Einnig var gerS- ur nvr vegur neSan við BöSvarsnes- klif. ‘ Húsavikur. Mikið um byggingar- framkvæmdir og vinnu við þær. Þórshafnar. Kaupfélag Langnesinga á Þórshöfn hefur hafið smíSi nýs verzlunarhúss, 440 m2 að grunnmáli, í staS þess, er brann á síðast liðnu ári. Vopnafj. Byggð var brú á Skarðsá í Selárdal. UnniS var að vatnsleiðslu til kauptúnsins. Á Búðaröxl var steyptur 100 tonna vatnsgeymir og lögð aðalæð þaðan niður á hafskipabryggjuna og um miðhluta þorpsins. Auk vatns- leiðslu til hafskipabryggju og væntan- legrar sildarverksmiðju voru 28 ibúð- arhús tengd vatnsleiðslunni. 3 siðustu mánuði ársins var á vegum Vopna- fjarðarhrepps hafizt handa um undir- búning að byggingu síldarverksiniðju. Smáslippur var gerður til að geta steypt ker i bryggjuna á landi. Steypt- ur var grunnur undir verksmiðjuhús- ið og undirstöður undir vélar verk- smiSjunnar. Enn fremur voru steyptar undirstöður undir lýsisgeymi, sem rúma á 1450 tonn af lýsi, og undir síldarþró, sem á að rúina um 20000 mál sildar. Unnið var að hinu nýja verzlunarhúsi Kaupfélags Vopnfirð- inga og það gert fokhelt. Austur-Egilsstaða. Byggt hefur verið hús fyrir póst og' síma. Slátur- og frystihús hér á staðnum var endur- bætt. Byggt var trésmíðaverkstæöi á vegum Kaupfélags Héraðsbúa í stað þess, er brunnið hafði. VandaS barna- skólahús er í smíðum hér á staðnuni. Flugvöllurinn endurbættur, svo aö millilandavélar geta lent þar, og er hann mikil samgöngubót fyrir allt Austurland. Byggð var ný brú yfir Lagarfljót í stað hinnar gömlu, sem hrum var orðin. Vegabætur liafa veriS töluverðar. Gömlum vegum liefur ver- ið breytt og beygjur teknar af og brýr lagfærðar. Rafvirkjun Grímsár, sem verið hefur á döfinni undanfarið, er nú komin vel á veg, og eru miklar vonir bundnar við hana, er hún tekur til starfa. Seyðisfj. Stórt og fullkomið fisk- iðjuver er að verða fullgert. Standa vonir til, að það auki mikið atvinnu i bænum. Miklar rafmagnsframkvæmd- ir standa yfir í sambandi við virkjun Grímsár, en dýrar þykja þær. Djúpavogs. Nýr vélbátur úr stáli kom til Djúpavogs snemma árs. Byrj- að er á að gera brú yfir Berufjarðará. Vestmannaeyja. Hafin var malbikun gatna í bænum ineS mjög afkastamikl- um tækjum, sem bærinn hefur eignazt. Lokið var malbikun á fjölfarinni götu í miðbænum á ótrúlega skömmum tima. Hvols. Kaupfélag' Rangæinga tók 1 notkun nýtt verzlunarhús á Hvolsvelli, mjög glæsilegt, og er það héraðsbúum til hins mesta sóma. Laugarús. í haust var opnuð til um- ferðar hin nýja brú á Hvitá við Iðu- Er aS henni mikil samgöngubót við suðurhluta héraðsins. Kópavogs. Unnið að skolpræsagerð- Hafin fjársöfnun til undirbúnings kirkjubyggingar. Lyfjabúð stofnuð a árinu. Tók til starfa 28. janúar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.