Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 174
1957
— 172
Höfða. Nýtt sláturhús var byggt
síðast liSiS sumar.
Hofsós. Af almennum framkvæmd-
um mætti nefna, aS Kaupfélag Austur-
SkagfirSinga tók í notkun nýtt verzl-
unarhús á Hofsósi, stórum fullkomn-
ara en hiS gamla. Samvinnufélag
Fljótamanna í Haganesvík lauk viS
smíSi frystihúss, hins fyrsta á þeim
staS.
Ólafsfj. LokiS viS aS koma fyrir
síldarbræSslutækjum í húsi beina-
mjölsverksmiSjunnar, og hófst bræSsla
á sumrinu. Afköstin eru 300 mál á
sólarhring, sem auka má upp í 600
mál meS þvi aS bæta viS síldarpress-
um. AS vegagerS var lítiS unniS, und-
irstaSa gerS á parti aS nýjum vegi á
austurkjálka fjarSarins. í síSustu árs-
skýrslu láSist aS geta um, aS sjúkra-
flugvöllur var gerSur á árinu 1956, og
hefur hann komiö aS góSum notum.
Grenivíkur. Siöast liSiS sumar var
unniS aS framlengingu bryggjunnar
hér á Grenivík, og er þaS til nokkurra
bóta. Brú var steypt á Grenjá, og nýr
vegur var lagSur frá Fnjóskárbrú aö
SkarSi í Dalsmynni. Einnig var gerS-
ur nvr vegur neSan við BöSvarsnes-
klif. ‘
Húsavikur. Mikið um byggingar-
framkvæmdir og vinnu við þær.
Þórshafnar. Kaupfélag Langnesinga
á Þórshöfn hefur hafið smíSi nýs
verzlunarhúss, 440 m2 að grunnmáli,
í staS þess, er brann á síðast liðnu
ári.
Vopnafj. Byggð var brú á Skarðsá í
Selárdal. UnniS var að vatnsleiðslu til
kauptúnsins. Á Búðaröxl var steyptur
100 tonna vatnsgeymir og lögð aðalæð
þaðan niður á hafskipabryggjuna og
um miðhluta þorpsins. Auk vatns-
leiðslu til hafskipabryggju og væntan-
legrar sildarverksmiðju voru 28 ibúð-
arhús tengd vatnsleiðslunni. 3 siðustu
mánuði ársins var á vegum Vopna-
fjarðarhrepps hafizt handa um undir-
búning að byggingu síldarverksiniðju.
Smáslippur var gerður til að geta
steypt ker i bryggjuna á landi. Steypt-
ur var grunnur undir verksmiðjuhús-
ið og undirstöður undir vélar verk-
smiSjunnar. Enn fremur voru steyptar
undirstöður undir lýsisgeymi, sem
rúma á 1450 tonn af lýsi, og undir
síldarþró, sem á að rúina um 20000
mál sildar. Unnið var að hinu nýja
verzlunarhúsi Kaupfélags Vopnfirð-
inga og það gert fokhelt.
Austur-Egilsstaða. Byggt hefur verið
hús fyrir póst og' síma. Slátur- og
frystihús hér á staðnum var endur-
bætt. Byggt var trésmíðaverkstæöi á
vegum Kaupfélags Héraðsbúa í stað
þess, er brunnið hafði. VandaS barna-
skólahús er í smíðum hér á staðnuni.
Flugvöllurinn endurbættur, svo aö
millilandavélar geta lent þar, og er
hann mikil samgöngubót fyrir allt
Austurland. Byggð var ný brú yfir
Lagarfljót í stað hinnar gömlu, sem
hrum var orðin. Vegabætur liafa veriS
töluverðar. Gömlum vegum liefur ver-
ið breytt og beygjur teknar af og brýr
lagfærðar. Rafvirkjun Grímsár, sem
verið hefur á döfinni undanfarið, er
nú komin vel á veg, og eru miklar
vonir bundnar við hana, er hún tekur
til starfa.
Seyðisfj. Stórt og fullkomið fisk-
iðjuver er að verða fullgert. Standa
vonir til, að það auki mikið atvinnu
i bænum. Miklar rafmagnsframkvæmd-
ir standa yfir í sambandi við virkjun
Grímsár, en dýrar þykja þær.
Djúpavogs. Nýr vélbátur úr stáli
kom til Djúpavogs snemma árs. Byrj-
að er á að gera brú yfir Berufjarðará.
Vestmannaeyja. Hafin var malbikun
gatna í bænum ineS mjög afkastamikl-
um tækjum, sem bærinn hefur eignazt.
Lokið var malbikun á fjölfarinni götu
í miðbænum á ótrúlega skömmum
tima.
Hvols. Kaupfélag' Rangæinga tók 1
notkun nýtt verzlunarhús á Hvolsvelli,
mjög glæsilegt, og er það héraðsbúum
til hins mesta sóma.
Laugarús. í haust var opnuð til um-
ferðar hin nýja brú á Hvitá við Iðu-
Er aS henni mikil samgöngubót við
suðurhluta héraðsins.
Kópavogs. Unnið að skolpræsagerð-
Hafin fjársöfnun til undirbúnings
kirkjubyggingar. Lyfjabúð stofnuð a
árinu. Tók til starfa 28. janúar.