Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 168
1957
— 166 —
á lifur, að hjartanu hefur gengið
illa aS koraa blóSinu frá sér.
28. 3. júlí. S. G. S.-dóttir, 58 ára. HafSi
veriS berklasjúklingur á hœli í 19
ár og var loks á batavegi, er aftur
fór aS finnast meira af sýklum
hjá henni. Var geSbiluS upp á
síSkastiS. Fannst liggjandi aS
morgni dags á jörSinni fyrir neS-
an gluggann á sjúkrastofu sinni
og var þá látin. Ályktun: ViS
krufningu fannst stór sprunga á
aorta, skammt frá þeim staS, þar
sem hún gengur út úr hjartanu.
Enn fremur fundust tvœr stórar
sprungur á lifur, og hafSi blætt
úr þeim út í kviSarhol, þannig aS
þar var alls um 1 lítri af blóSi.
VirSist svo sem konan hafi dáiS
fljótt af blæSingunni úr lifrinni,
því aS svo tiltölulega lítiS hafSi
blætt úr hinni miklu sprungu á
aorta. Enn fremur fannst brot á
vinstra geislabeini, rétt fyrir ofan
úlnliS, og brot á liægra skamm-
beini. í hægra lungnatoppi fannst
Jítil berklahola meS sæmilcga
föstum vegg, en engin fersk út-
breiSsla á berklunum.
29. 5. júlí. Óskírt sveinbarn, 10 daga
gamalt. BarniS blánaSi, er þaS
grét, veiktist skyndilega heima og
var dáiS, er læknir kom. Ályktun:
ViS krufningu fanust mjög mikil
vansköpun á hjarta: Vinstra aft-
urhólf var svo lítiS, aS þaS var
ekki nema brot af þvi, sem þaS
á aS vera, en enginn beinn sam-
gangur frá þvi upp í aorta. Enn
fremur voru lokurnar á milli þess
og vinstra framhólfs mjög ófull-
komnar, þannig' aS opiS á milli
var þröngt og engar greinilegar
Iokur sáust. Eini samgangurinn
frá vinstra hjarta og yfir í aorta
var i gegnum op, sem var á sep-
tum ventriculorum, milli vinstra
og hægra afturhólfs, og var þaS
einasta leiSin fyrir sýrSa blóSiS
aS komast yfir í stóru blóSrásina.
30. 6. júlí. M. V.-son, 11 ára. Iænti í
múgavél, þegar enginn sá til.
Fannst þar meSvitundarlaus.
Læknir fann hægra ganglim brot-
inn um læri og ofan viS ökla,
opiS brot þar og vöSvar tættir í
sundur. Sjúklingurinn var fluttur
í djúpu meSvitundarleysi ofan úr
sveit til Reykjavíkur, kom aldrei
til rænu og dó samdægurs. Álykt-
un: ViS krufningu fundust mikil
brot á hægra ganglim. Auk þess
fannst viS rannsókn á höfSi all-
mikiS mar framan til og vinstra
megin á heila og mjög mikill
bjúgur í heilanum öllum. MariS
aftan til á hægra hvirfli hefur
sennilega stafað frá falli eSa á-
rekstri, og viS það hefur vinstri
framhluti heilans orðiS fyrir mar-
inu. Marið, bjúgurinn og heila-
hristingurinn hefur orðiS drengn-
um aS bana.
31. 8. júlí. D. S.-son, 37 ára. Hafði
lengi verið ofdrykkjumaður og
var til lækninga i sjúkraliúsi.
Slapp út þaðan, og var komið
með hann mjög drukkinn aftur.
Fór þá fram á baðherbergi og
kastaði sér út um glugga þar. Lézt
innan klukkustundar. Ályktun:
Við krufningu fundust mikil brot
á höfuðkúpu, bæSi kúpuhvelfingu
og kúpubotni, sköddun á heila
og útbreidd blæðing milli mjúku
heilahimnanna og í heilahólf. Auk
])ess brot ú neðra kjálka og hrygg-
Áverkar þessir munu hafa leitt
manninn til bana samstundis.
32. 15. júlí. R. G.-son, 41 árs. Var að
stjórna krana, er kraninn valt yfir
sig, og stökk maðurinn þá út úr
honurn, en rak höfuðið í húsvegg.
klæddan bárujárni. Var í fyrstu
ekki talið, að áverkar væru alvar-
legir, en manninum versnaði, svo
að hann var fluttur í sjúkrahús
og lézt þar daginn eftir slysið.
Ályktun: Mikill heilahristingur og
bjúgur í heila liefur leitt inann-
inn til bana.
33. 15. júli. S. H.-son, 43 ára. Hné
niður örendur við vinnu sína.
Ályktun: Við krufningu fannst
kölkun og þrengsli á mótum aðal-
greina vinstri kransæðar, og sat
þar blóðtappi í æðinni, sem lok-
aði henni alveg.
34. 16. júlí. Þ. L. F.-dóttir, 37 ára.
Fannst látin í baðkeri heima hjá