Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Side 168

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Side 168
1957 — 166 — á lifur, að hjartanu hefur gengið illa aS koraa blóSinu frá sér. 28. 3. júlí. S. G. S.-dóttir, 58 ára. HafSi veriS berklasjúklingur á hœli í 19 ár og var loks á batavegi, er aftur fór aS finnast meira af sýklum hjá henni. Var geSbiluS upp á síSkastiS. Fannst liggjandi aS morgni dags á jörSinni fyrir neS- an gluggann á sjúkrastofu sinni og var þá látin. Ályktun: ViS krufningu fannst stór sprunga á aorta, skammt frá þeim staS, þar sem hún gengur út úr hjartanu. Enn fremur fundust tvœr stórar sprungur á lifur, og hafSi blætt úr þeim út í kviSarhol, þannig aS þar var alls um 1 lítri af blóSi. VirSist svo sem konan hafi dáiS fljótt af blæSingunni úr lifrinni, því aS svo tiltölulega lítiS hafSi blætt úr hinni miklu sprungu á aorta. Enn fremur fannst brot á vinstra geislabeini, rétt fyrir ofan úlnliS, og brot á liægra skamm- beini. í hægra lungnatoppi fannst Jítil berklahola meS sæmilcga föstum vegg, en engin fersk út- breiSsla á berklunum. 29. 5. júlí. Óskírt sveinbarn, 10 daga gamalt. BarniS blánaSi, er þaS grét, veiktist skyndilega heima og var dáiS, er læknir kom. Ályktun: ViS krufningu fanust mjög mikil vansköpun á hjarta: Vinstra aft- urhólf var svo lítiS, aS þaS var ekki nema brot af þvi, sem þaS á aS vera, en enginn beinn sam- gangur frá þvi upp í aorta. Enn fremur voru lokurnar á milli þess og vinstra framhólfs mjög ófull- komnar, þannig' aS opiS á milli var þröngt og engar greinilegar Iokur sáust. Eini samgangurinn frá vinstra hjarta og yfir í aorta var i gegnum op, sem var á sep- tum ventriculorum, milli vinstra og hægra afturhólfs, og var þaS einasta leiSin fyrir sýrSa blóSiS aS komast yfir í stóru blóSrásina. 30. 6. júlí. M. V.-son, 11 ára. Iænti í múgavél, þegar enginn sá til. Fannst þar meSvitundarlaus. Læknir fann hægra ganglim brot- inn um læri og ofan viS ökla, opiS brot þar og vöSvar tættir í sundur. Sjúklingurinn var fluttur í djúpu meSvitundarleysi ofan úr sveit til Reykjavíkur, kom aldrei til rænu og dó samdægurs. Álykt- un: ViS krufningu fundust mikil brot á hægra ganglim. Auk þess fannst viS rannsókn á höfSi all- mikiS mar framan til og vinstra megin á heila og mjög mikill bjúgur í heilanum öllum. MariS aftan til á hægra hvirfli hefur sennilega stafað frá falli eSa á- rekstri, og viS það hefur vinstri framhluti heilans orðiS fyrir mar- inu. Marið, bjúgurinn og heila- hristingurinn hefur orðiS drengn- um aS bana. 31. 8. júlí. D. S.-son, 37 ára. Hafði lengi verið ofdrykkjumaður og var til lækninga i sjúkraliúsi. Slapp út þaðan, og var komið með hann mjög drukkinn aftur. Fór þá fram á baðherbergi og kastaði sér út um glugga þar. Lézt innan klukkustundar. Ályktun: Við krufningu fundust mikil brot á höfuðkúpu, bæSi kúpuhvelfingu og kúpubotni, sköddun á heila og útbreidd blæðing milli mjúku heilahimnanna og í heilahólf. Auk ])ess brot ú neðra kjálka og hrygg- Áverkar þessir munu hafa leitt manninn til bana samstundis. 32. 15. júlí. R. G.-son, 41 árs. Var að stjórna krana, er kraninn valt yfir sig, og stökk maðurinn þá út úr honurn, en rak höfuðið í húsvegg. klæddan bárujárni. Var í fyrstu ekki talið, að áverkar væru alvar- legir, en manninum versnaði, svo að hann var fluttur í sjúkrahús og lézt þar daginn eftir slysið. Ályktun: Mikill heilahristingur og bjúgur í heila liefur leitt inann- inn til bana. 33. 15. júli. S. H.-son, 43 ára. Hné niður örendur við vinnu sína. Ályktun: Við krufningu fannst kölkun og þrengsli á mótum aðal- greina vinstri kransæðar, og sat þar blóðtappi í æðinni, sem lok- aði henni alveg. 34. 16. júlí. Þ. L. F.-dóttir, 37 ára. Fannst látin í baðkeri heima hjá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.