Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 161

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 161
— 159 — 1957 fólk komi einnig til læknisskoðunar. f nóvemberlok var hafin bygging á almenningssalerni við Hafnargötu 18. Kópavogs. Heilbrigðisnefnd hélt 2 •'eglulega fundi, en gat annars litið að- hafzt, því að heilbrigðissamþykkt var enn óstaðfest. Héraðslæknir lagði nokkrum sinnum leið sína i búðirnar °g leit eftir þrifnaði og umgengni. 20. Ónæmisaðgerðir. Tafla XIX, 1—6. Rvik. Framleiðsla bóluefnis gegn yeirustofni Singapore 1/1957 var haf- *n i júlímánuði i Tilraunastöð Háskól- ans i meinafræði að Keldum og fram- leiðslunni haldið áfram þar til i nóv- ember. Alls voru framleiddir 16000 ml, h- e. í 8000 manns. Þar eð magn það, sem í fyrstu var ætlað Reykjavik, var nfjög takmarkað, ca. 2000 skammtar, var vandráðið, hvernig þessu bóluefni skykli skipt, svo að ekki hlytist af mikil óánægja. Var þvi ákveðið að hafa það fyrirkomulag á við úthlutun efnisins, að hver læknir fengi til um- raða takmarkað magn bóluefnis til ráðstafana handa þeim hluta sjúkra- samlagssjúklinga sinna, sem hann teldi helzt þurfa þess með, og voru þá eink- nm hafðir í huga sjúklingar með lungna- og hjartasjúkdóma, auk heilsu- tæpra ungbarna og gamalmenna. Sjúkrahúsin fengu einnig ákveðið magn handa sjúklingum og starfsliði. Berklavarnastöðin sá um bólusetningu herklasjúklinga. Þá var og ákveðið að hóhisetja hluta vissra starfshópa og yeynt að velja þá, sem sízt mætti vera an» til þess að venjulegt athafnalif ■askaðist ekki um of, ef til mjög út- hreiddrar farsóttar kæmi. Bólusettir v°ru: Slökkviliðsmenn, starfsfólk apó- teka og einnig útvarps, flugumferða- stjórnar og barnaheimila. Einnig var hjalparsveit skáta bólusett, til að hafa aðgang að vissum fjölda stúlkna og Phta, ef nauðsyn krefði. Vanfærum íonum var líka gefinn kostur á bólu- setningu. Fyrsta sending bóluefnis °m til notkunar 9. september, og var hað ætlað berkaveikum. Til sjúkra- 'usa 0g starfandi lækna var byrjað uð úthluta bóluefni 14. september, og var þá jafnframt byrjað að bólusetja nefnda starfshópa á vegum Heilsu- verndarstöðvarinnar. Alls fékk Reykja- vík 5765 ml af bóluefni, sem skiptist þannig: Berklavarnastöðin 536 ml, borgarlæknir 4110 ml. Af því fór til starfandi lækna 2043 ml og hitt til áðurnefndra starfshópa, spitalanna, hjúkrunarliðs og vanfærra kvenna. Árangur af bólusetningunni virtist vera allgóður. Flateyjar. Kúabólusetning' var fram- kvæmd í báðum hreppum. Frumbólu- setning kom sæmilega út, en endur- bólusetning mjög illa. Þingeyrar. Lokið var mænusóttar- bólusetningu barna og unglinga á skólaskyldualdri. Engra meinsvarana vart. Fullorðnir til fertugs bólusettir tvisvar. Flateyrar. Aðallega eldra fólk bólu- sett gegn inflúenzu með góðum árangri. Bolungarvíkur. Ónæmisaðgerðir framkvæmdar með sama hætti og ver- ið hefur, þ. e. kúabólusett áð sumar- lagi, en kostur gerður annarra ónæm- isaðgerða hvern mánudag allt árið. Hvammstanga. Má heita, að öll börn séu bólusett gegn barnaveiki, kikhósta og stifkrampa. Misbrestur vill verða á kúabólusetningu vegna ýmiss konar veikinda, tíðarfars o. s. frv. Endur- bólusetning við skólaskoðun. Blönduós. Ónæmisaðgerðir voru nú framkvæmdar i miklu stærri stíl en nokkurn tíma áður. Að vísu fór ekki fram kúabólusetning nema á ferming'- arbörnum og tveimur unglingum eldri, en byrjað var á bólusetningu með þrí- gildu bóluefni, gegn barnaveiki, kik- liósta og ginklofa (D. T. P. P.). Við in- ílúenzu voru bólusettir eftir eigin ósk 76 manns, og hafin var allslierjarbólu- setning gegn mænusótt á fólki innan 16 ára og allmörgum eldri. Höfða. Engum, er bólusettir voru gegn mænusótt, varð meint við bólu- setninguna. Sauðárkróks. Lokið var við að bólu- setja gegn barnaveiki flesta þeirra, sem áttu eftir aðra og þriðja sprautu á síðasta ári. Bólusetning með inflú- enzubóluefni (Singapore 1/1957) bar góðan árangur, að því er virtist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.