Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Qupperneq 95

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Qupperneq 95
93 — 1957 nieð resectio, var með metastasis í Iiepar og dó í Reykjavík. Búðardals. 3 karlar slcornir við Þessum sjúkdómi á árinu, 2 með ca. ventriculi, og voru báðir lifandi um áramót, og 1 með ca. oesophagi, en hann dó á árinu. 80 ára maður með hjartasjúkdóm dó af þeim sökum; bafði undir það síðasta dyspepsi og var með palpabel tumor í epigastrium. Patreksfj. 1 nýr sjúklingur með ca. ventriculi inoperabilis. Þingeyrar. Maður um áttrætt lézt úr lungnakrabba eftir hálfs árs veikindi, en fárra vikna legu. Maður um sex- tugt félck magakrabba með fistula út 1 colon. Var sendur til aðgerðar. Flateyrar. 5 sjúklingar skrásettir. Á árinu dóu 3. Polungarvikur. Til mín leitaði 41 ars gömul kona vegna blæðinga við coitus. Við speglun reyndist hún með stórt sár á leghálsi. Sendi ég hana begar til ísafjarðar, en þaðan var hún send suður á Landsspítala i röntgen °8 radíummeðferð. Biopsia tekin á handsspítalanum og sýndi cancer l1teri. 60 ára gamall maður, sem um ’nánaðartíma hafði haft óljós dyspep- tisk einkenni, leitaði til mín i desem- her. Var skorinn upp á Sjúkrahúsi Isafjarðar skömmu eftir áramótin og reyndist vera með cancer ventriculi inoperabilis. Isafj. Fleiri eru nú á skrá með krabhamein en verið hefur fyrr i hér- uðinu, eða 12. Af þeim dóu 6. Hinum Vegnar öllum vei. Súðavikur. Ekkert nýtt tilfelli af cancer, en 63 ára kona, er haft hafði ea. uteri fyrir nokkrum árum, fékk skyndilega mikla magablæðingu. Var nún flutt á Sjúkrahús Isafjarðar og dó nar eftir skamma legu. Húlmavíkur. Stúlkubarn, sem áður 'afði verið skorið vegna illkynja i kviðarholi, dó á árinu úr mein- V('rPum. Hoammstanga. 6 sjúklingar á krabba- jneinsskrá, 4 dóu á árinu, 1 virðist al- jata (ulcus rodens) og hinn sjötti ai,ðvona, 80 ára kona, sem ekki var '! ,skrá siðasta ár. 2 þeirra, sem létust, 1 °u úr ca. ventriculi. 81 árs kona með Ca roammae (amputatio mammae 1954) dó af apoplexia cerebri. 78 ára karl dó af ea. gl. thyreoideae c. metas- tasibus. Blönduós. Var skráð 6 sinnum, og er raunasaga af því, þvi að 4 sjúkling- anna dóu á árinu, en hinir 2 voru banvænir í árslok. Eitt var kona á bezta aldri, sem var skorin árið áður í Reykjavík vegna brjóstkrabba, kom með meinvörp og dó. Þá dóu 3 bænd- ur úr magakrabba, en 2 þeirra voru úr Vestursýslunni, og hafði annar leg- ið í Reykjavík. Þá lá hér stuttan tima kona úr Skagafirði vegna þess, að ekki var í bili rúm fyrir hana á Sauðár- króksspítala, en þangað fór hún svo bráðfeig. Þá dó hér 65 ára gömul hús- freyja utan af Skaga; hafði hún komið af Landsspítalanum með magakrabba, sem ekki liafði reynzt skurðtækur. Af þessum 6 sjúklingum voru því aðeins 2 innanhéraðsmenn. Sauðárkróks. Af 5 sjúklingum skráð- um á árinu eru 3 dánir i árslok. Af eldri sjúklingum dóu 6, 4 þeirra skráð- ir i fyrra. Hofsós. 4 nýir krabbameinssjúkling- ar bættust við á árinu. Karlmaður á sextugsaldri kenndi verkjar í læri og fæti. Fékk um skeið nuddaðgerð, en án árangurs. Var þá sendur á hand- læknisdeild Landsspítalans, þar sem hann andaðist skömmu síðar. Við krufningu kom í ljós, að um illkynja æxli var að ræða í hrygg og mænu- kylfu. Ekki hef ég enn fengið upplýs- ingar um, hvaðan þetta æxli muni hafa verið upprunnið. 65 ára kona veiktist snögglega með kviðarliols- verkjum. Var send til Akureyrar og skorin þar. Iíeyndist með óskurðtækt krabbamein í maga. Dó eftir nokkra daga. Karlmaður um áttrætt fékk magakrabba með bráðuin einkennum. Var skorinn á Landsspitalanum, en meinið reyndist óskurðtækt. Dó á Sauðárkróksspítala skömmu siðar. Loks var kona ein send til Reykja- víkur vegna gruns um krabba i legi, og var gerð á henni aðgerð á fæðing- ardeild Landsspítalans. Ólafsfj. 3 sjúklingar, þar af einn skráður á árinu, létust allir á sjúkra- húsum. Einn karlmaður, 61 árs, með magakrabba. Annar, 76 ára, með þvag-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.