Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 84
19S7
— 82 —
Blönduós. Aðallega í rosknu fólki og
alls ekki í sambandi við inflúenzufar-
aldurinn.
Hofsós. Hjá einum 4 ára dreng
reyndist lungnabólgan þrálát, en lét
þó að lokum undan chloromycetini
og erythromycini.
Akureyrar. Af 66 tilfellum eru 23
skráð i janúarmánuði, og voru þau af-
leiðing hins slæma kveffaraldurs, sem
þá gekk hér yfir.
Grenivíkur. 1 tilfelli, roskinn mað-
ur (ekki skráð).
Bakkagerðis. 2 tilfelli. Batnaði báð-
um vel af pensilini.
Seyðisfj. 4 sjúklingar í janúar og
febrúar, án eftirkasta.
Eyrarbakka. Allmörg tilfelli, flest
samfara inflúenzu.
einstök tilfelli að venju greind hér og
þar og greining þá fráleitt ætíð ótví-
ræð.
Akranes. Stinga sér niður stöku
sinnum.
Akureyrar. Skráð tilfelli á árinu öll
mjög létt.
Vestmannaeyja. Fáein tilfelli á út-
mánuðum.
Hafnarfj. Varð vart.
19. Skarlatssótt (scarlatina).
Töflur II, III og IV, 19.
1953 1954 1955 1956 1957
Sjúkl. 32 39 66 158 154
Dánir „ „ „ „ „
2. Um taksótt:
Hvammstanga. 2 karlar, 58 ára og
72 ára, fengu skjótan bata af pensilíni
og streptomycíni.
Blöndnós. 1 tilfelli. Sést varla nú
orðið.
Akureyrar. 2 tilfelli skráð á árinu,
og læknuðust bæði fljótt og vel.
Vestmannaeyja. 3 gamalmenni eru
talin dáin úr pneumonia hvpostatica.
17. a, b. Mænusótt
(poliomyelitis anterior acuta).
Töflur II, III og IV, 17. a, b.
Getið í 8 héruðum, aðallega kaup-
staðarhéruðum, og fer litlum sögum
af, miðað við það, sem áður gerðist.
Akranes. Stingur sér niður, einkum
framan af árinu og í árslok. Var mjög
væg, og hefur að líkindum verið meira
útbreidd en vitað var um.
Akureyrar. 18 tilfelli skráð á árinu,
dreifð á marga mánuði. Læknaðist
auðveldlega með pensilingjöf í öllum
tilfellum.
Vestmannaeyja. Aðeins 2 tilfelli
skráð, bæði væg.
1953 1954 1955 1956 1957 20. Munnangur
Sjúkl.(a)1) 6 5 133 31 (stomatitis epidemica).
— (b)1) 1 6 700 289 Töflur II, III og IV, 20.
Dánir ., 3 1 1957
1953 1954 1955 1956
Ekki skráð Og lllll hana steinshljóð S.iúkl. 570 500 357 373 458
á árinu. Dánir >» »> „ „ ”
18. Rauðir hundar (rubeolae).
Töflur II, III og IV, 18.
1953 1954 1955 1956 1957
Sjúkl. 38 2453 1442 353 73
Dánir
Hinum mikla faraldri áranna 1954
—1955 er nú fyrir alvöru slotað, en
1) a: með löinun (paralytica).
b: án lömunar (aparalytica).
Akranes. Gerir við og við vart við
sig.
Palreksfj. Algengt allt árið. Enginn
faraldur.
Þingeyrar. Oftast sem fylgikvilh
eftir inflúen/.u.
Hvammstanga. Mikið bar á stoma-
titis aphthosa i fólki á öllum aldri. Mm
reynsla er sú, að ekki megi brenna
sárin, það auki aðeins necrosis, og a
bezta meðferðin enn sem komið er
muni vera góð munnhirðing og mi