Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 84

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 84
19S7 — 82 — Blönduós. Aðallega í rosknu fólki og alls ekki í sambandi við inflúenzufar- aldurinn. Hofsós. Hjá einum 4 ára dreng reyndist lungnabólgan þrálát, en lét þó að lokum undan chloromycetini og erythromycini. Akureyrar. Af 66 tilfellum eru 23 skráð i janúarmánuði, og voru þau af- leiðing hins slæma kveffaraldurs, sem þá gekk hér yfir. Grenivíkur. 1 tilfelli, roskinn mað- ur (ekki skráð). Bakkagerðis. 2 tilfelli. Batnaði báð- um vel af pensilini. Seyðisfj. 4 sjúklingar í janúar og febrúar, án eftirkasta. Eyrarbakka. Allmörg tilfelli, flest samfara inflúenzu. einstök tilfelli að venju greind hér og þar og greining þá fráleitt ætíð ótví- ræð. Akranes. Stinga sér niður stöku sinnum. Akureyrar. Skráð tilfelli á árinu öll mjög létt. Vestmannaeyja. Fáein tilfelli á út- mánuðum. Hafnarfj. Varð vart. 19. Skarlatssótt (scarlatina). Töflur II, III og IV, 19. 1953 1954 1955 1956 1957 Sjúkl. 32 39 66 158 154 Dánir „ „ „ „ „ 2. Um taksótt: Hvammstanga. 2 karlar, 58 ára og 72 ára, fengu skjótan bata af pensilíni og streptomycíni. Blöndnós. 1 tilfelli. Sést varla nú orðið. Akureyrar. 2 tilfelli skráð á árinu, og læknuðust bæði fljótt og vel. Vestmannaeyja. 3 gamalmenni eru talin dáin úr pneumonia hvpostatica. 17. a, b. Mænusótt (poliomyelitis anterior acuta). Töflur II, III og IV, 17. a, b. Getið í 8 héruðum, aðallega kaup- staðarhéruðum, og fer litlum sögum af, miðað við það, sem áður gerðist. Akranes. Stingur sér niður, einkum framan af árinu og í árslok. Var mjög væg, og hefur að líkindum verið meira útbreidd en vitað var um. Akureyrar. 18 tilfelli skráð á árinu, dreifð á marga mánuði. Læknaðist auðveldlega með pensilingjöf í öllum tilfellum. Vestmannaeyja. Aðeins 2 tilfelli skráð, bæði væg. 1953 1954 1955 1956 1957 20. Munnangur Sjúkl.(a)1) 6 5 133 31 (stomatitis epidemica). — (b)1) 1 6 700 289 Töflur II, III og IV, 20. Dánir ., 3 1 1957 1953 1954 1955 1956 Ekki skráð Og lllll hana steinshljóð S.iúkl. 570 500 357 373 458 á árinu. Dánir >» »> „ „ ” 18. Rauðir hundar (rubeolae). Töflur II, III og IV, 18. 1953 1954 1955 1956 1957 Sjúkl. 38 2453 1442 353 73 Dánir Hinum mikla faraldri áranna 1954 —1955 er nú fyrir alvöru slotað, en 1) a: með löinun (paralytica). b: án lömunar (aparalytica). Akranes. Gerir við og við vart við sig. Palreksfj. Algengt allt árið. Enginn faraldur. Þingeyrar. Oftast sem fylgikvilh eftir inflúen/.u. Hvammstanga. Mikið bar á stoma- titis aphthosa i fólki á öllum aldri. Mm reynsla er sú, að ekki megi brenna sárin, það auki aðeins necrosis, og a bezta meðferðin enn sem komið er muni vera góð munnhirðing og mi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.