Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 81

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 81
— 79 1957 hana, yfirleitt mikið veikir, og eldra fólk var lengi að ná sér. Margir voru sprautaðir með bóluefni frá Keldum, og reyndist það vel. Veit ekki til, að neinn, sem ég sprautaði, veiktist. Seyðisfj. Alls eru skráðir 70 sjúk- lingar með inflúenzu á árinu, 31 fyrstu mánuðina — áframhald af haustfar- aldri 1956 — og 39 frá í september til ársloka, er Asíuinflúenzan gekk viða um landið. Hér gat tæplega verið um að ræða þann faraldur og greind- ist litið frá hinu venjulega kvefi. Eskifj. Asíuinflúenzan barst i hér- aðið i október, fyrst til Búðareyrar. Barst og til Eskifjarðar og bæjanna i "æsta umhverfi, en lítið sem ekkert l>t i Helgustaðahrepp og ekkert út í sveitirnar fyrir sunnan Búðareyri. Veikina bar ört yfir í kauptúnunum, °g veiktust margir. Væg var hún í iangflestum. Bólusett nálægt 40 gamal- oienni, og varð engum meint af. Að- eins einn þeirra fékk inflúenzu, mjög v*ga. Eúða. Barst i héraðið í októbermán- uði 0g gekk til áramóta, fremur væg. Vikur. Gekk hér í desember 1956 og •díka mikið í janúar 1957, en datt þá að mestu niður. Barst svo aftur í hér- aoið frá Vestmannaeyjum i lok apríl- uiánaðar og þá fyrst undir Fjöllin. Var Þar að slæðast fram i september. í uovember barst svo Singaporeflenzan 1 héraðið og tók 203 manns. Lögðust ?T*r allir nemendur í Skógaskóla. ' eikin var væg. Vestmannaeyja. Asíuinflúenzan náði nr /Ótfestu ' október og hafði lokið > irferðinni í byrjun desember. Skól- orn var lokað i hálfan mánuð. Veikin kr, yiivieitt væg, enda færri tilfelli p r . en °ft áður i slíkum faröldrum. .^ngrnn dó. Bólusett var allmargt fólk opmberum stofnunum, gamalmenni ■in a*na® vciklað fólk, og var ekki að að sjá en árangur væri góður. nef Vm Þaust*'ð geisaði hér svo- .stnft Asiuinflúenza, eins og annars n • ar- Mest bar á henni i október og eft.e-ber-. Mátti hún heita væg og ln lr °st sjaldséð. Ég bólusetti um 70 1()|,nns við þessari sótt, einkum gamalt setn’ °g. lasburða, og virtist mér bólu- lngm duga allvel, þegar hægt var að gera tvær stungur, áður en fólkið komst í tæri við veikina. Margt af þessu fólki slapp alveg, þótt annað heimilisfólk veiktist, og aðra tók veik- in miklu vægari tökum. Hellu. Nokkuð bar á vægum inflú- enzufaraldri mánuðina maí—júli. Seint í októbermánuði barst svonefnd Asiuinflúenza i héraðið, og náði hún hámarki um miðjan nóvember. Reynd- ist yfirleitt væg, og bar litið á fylgi- kvillum. Snemma i október var fram- kvæmd bólusetning á fólki, er ætla mátti, að þyldi sóttina síður en aðrir. Alls voru 65 bólusettir, svo til allir tvisvar. Trúlega hefur þessi ráðstöfun dregið verulega úr útbreiðsluhraða sóttarinnar. Laugarás. Faraldur gekk hér í haust. Stöku tilfelli skráð hér i september- mánuði, cn farsóttin komst i algleym- ing um miðjan nóvember, þegar börn og unglingar söfnuðust i skólana. Fylgikvillar voru engir alvarlegir. Selfoss. Asíuinflúenza gekk seinni mánuði ársins og fékk nokkra út- breiðslu. Alvarlegir fylgikvillar voru fáir. Eyrarbakka. Inflúenza kom hér sið- ast í september og geisaði í október og nóvember, en dvínaði hratt i byrj- un desember. Hafnarfj. í aprílmánuði eru skrásett nokkur tilfelli af inflúenzu. Mun það hafa verið landlæg kvefinflúenza, svo að vafasamt er að telja hana hér. í ágúst komu fyrstu tilfellin af Asiuin- flúenzunni hér. Fór hún hægt i fyrstu, náði hámarki i október og fjaraði út í nóvember. Nokkur tilfelli af lungna- bólgu fylgdu i kjölfar inflúenzunnar. Nokkrir voru bólusettir gegn veikinni með bóluefni frá Keldum, og gaf það góða raun. Af starfshóp, sem bólusett- ur var tvisvar gegn veikinni, veiktist enginn af hinum bólusettu, en tveir, sem óbólusettir voru. 11. Heilasótt (meningitis cerebro- spinalis epidemica). Töflur II, III og IV, 11. 1953 1954 1955 1956 1957 Sjúkl. 5 12 9 76 22 Dánir „14 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.