Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 78

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 78
1957 — 76 — ágúst fóru svo að berast fregnir frá Evrópu um, að veikin væri komin þangað, til Hollands, Englands og V.- Þýzlcalands. Fyrstu afskipti okkar og jafnframt landsmanna af veikinni stóSu í sambandi við flugsamgöngur íslendinga við Thuleherflugvöllinn í Grænlandi. Þar byrjaði veikin 3. júlí, náði hámarki 12. júlí og mun hafa tekið allt að 60—70% starfsmanna vallarins. Hinn 15. júli voru því 4 ís- lenzkir flugmenn og 2 flugþernur sett í sóttkví hér, er þau komu þaðan, en ekkert þeirra veiktist. Seinna hluta júlí og í ágúst bar lítils háttar á aukn- ingu inflúenzutilfella hér i bænum. 22. ágúst komu tvö skip frá útlöndum, Gullfoss frá Kaupmannahöfn og Kooperatio frá Rússlandi, með þátt- takendur frá æskulýðsmóti í Moskvu. Höfðu þá borizt fregnir um, að nokk- uð hefði jjá borið á veiki, sem talin var vera Asiuinflúenza, á Moskvumót- inu, auk þess sem tilkynnt var, að um borð í báðum skipunum gætti ein- hvers lasleika, sem gæti verið inflú- enza. Það var talið ógerlegt, enda al- gerlega tilgangslaust, að setja farþega á nefndum skipum i sóttkví, bæði vegna fjölda farþeganna, svo og hversu samgöngur við útlönd með flugvélum voru tíðar og umfangsmiklar. Farþeg- um voru hins vegar gefin ýmis fyrir- mæli, sem þeir áttu að fara eftir, ef þeir kenndu lasleika. Degi eftir komu skipanna, þ. e. 23. ágúst, voru tekin sýni af hálsskolvatni og blóði frá nokkrum farþegum af Gullfossi og Kooperatio, sem voru veikir, og fékkst jákvætt próf við Asiuinflúenzuveiru hjá stúlku einni af Kooperatio. Þótt nú væri fengin vissa fyrir því, að hin svokallaða Asíuinflúenza væri komin til landsins, fjölgaði inflúenzutilfellum lítið. Gangur veikinnar var og þannig, að ekki var hægt að tala um farsótt. Þannig hélzt þetta út septembermán- uð, en í fyrra hluta þess mánaðar var hafin hér bólusetning gegn Asíuinflú- enzu, svo sem skýrt verður frá hér á efíir. í október fer svo að færast skrið- ur á útbreiðslu veikinnar, hún fer að taka á sig greinilegan blæ farsóttar, og það er i þessum mánuði, sem tala skráðra tilfella nær hæst, 2723. í septcmber voru skráð 336, í nóvern- ber 1372, og í desember má heita, að veikin sé gengin yfir, en þá voru skráð 55 tilfelli. Nokkur sýni af hálsskol- vatni og blóði, sem tekin voru í októ- ber til rannsóknar að Keldum, reynd- ust jákvæð fyrir Asíuinflúenzuveiru. Síðustu viku októbermánaðar voru fjarvistir nemenda og kennara i gagn- fræða- og barnaskólum orðnar 25— 50%. Var gagnfræðadeildunum flest- um lokað 24. október og barnaskólun- um 29. október, því að ekki var talið unnt að kenna vegna fjarvista bæði nemenda og kennara. Voru allir skól- arnir lolcaðir til 11. nóvember. Sam- komubann var ekki talið hafa þýðingu fyrir útbreiðslu veikinnar og þvi ekki sett á, en hins vegar voru birtar leið- beiningar til almennings, skólabarna og kennara. Einkenni og gangur veik- innar var svipaður hér og verið hafði annars staðar. Menn veiktust yfirleitt skyndilega með háum hita, höfuðverk, siappleika, oft miklum vöðva- og bein- verkjum og stundum lítils háttar nef- rennsli eða kvefi. Sjúkdómurinn stóð vfirleitt í 3— 5 daga. Veikin var yfir- leitt væg og lítið um fylgikvilla, helzt lungnabólga. Mest bar á því í gömlu fólki og lasburða. Samkvæmt dánar- vottorðum voru alls 30, 17 karlar og 13 konur, taldir hafa dáið úr inflú- enzu, og er það langflest aldrað fólk. Flest skrásett sjúkdómstilfelli voru á aldrinum 5—10 og 40—60 ára, annars er munurinn ekki mikill og milh kynja mjög óverulegur. Akrunes. Asíuinflúenzan, er svo var kölluð, barst hingað í október og varð strax mjög útbreidd. í október/nóv- ember eru skráð um 700 tilfelli, en svo dettur hún niður. Veikin mátti heita væg, en talsvert var um það, að rnenn fengju hita aftur, eftir að þeir voru komnir á fætur. Lítið var um fylgikvilla. Einn maður, 86 ára, fékk strax pneumoni og dó eftir stutta legu. 16 manns voru bólusettir gegn veik- inni, aðallega veiklað fólk, með hólu- efni frá Keldum. Virtist bóluefmð duga vel til varnar. Kleppjárnsreykja. Talsverð brögð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.