Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 137
135 —
1957
Forseti íslands staðfesti skipulags-
skrár fyrir eftirtalda sjóði til heil-
brigðisnota:
1. Skipulagsskrá nr. 64 23. apríl,
fyrir Minningarsjóð séra Magn-
úsar Jónssonar og Vilborgar Sig-
urðardóttur.
2. Skipulagsskrá nr. 65 25. april,
fyrir Minningarsjóð Ragnheiðar
Sigurbjargar ísaksdóttur og Jóns
Þorsteinssonar, foreldra ísaks
Jónssonar, skólastjóra, er kemur
í stað áður staðfestrar skipulags-
skrár, dags. 30. desember 1930:
Vöggustofusjóður Ragnheiðar Sig-
urbjargar ísaksdóttur, ljósmóður
frá Seljamýri i Loðmundarfirði.
2. Skipulagsskrá nr. 69 29. apríl,
fyrir Minningarsjóð um Guðmund
og Rjörn Guðbrandssyni, Hey-
dalsá, og Aðalbjörn Þórðarson,
Klúku, sein stofnaður er 7. des-
ember 1956 af ættingjum þeirra
og vinum.
4- Skipulagsskrá nr. 73 29. apríl,
fyrir Stofnendasjóð.
Skipulagsskrá nr. 170 17. október,
fyrir Minningarsjóð Valgerðar
Jónsdóttur og Kristjáns Þorláks-
sonar frá Múla i Nauteyrarhreppi.
Til læknaskipunar og heilbrigðis-
mála var eytt á árinu kr. 52713889,87
(aætlað hafði verið kr. 53397936,00)
°8 til félagsmála kr. 104837726,51 (kr.
100764721,00). Á fjárlögum næsta árs
yoru sömu liðir áætlaðir kr.
55590952,00 + 100639684,00.
2. Heilbrigðisstarfsmenn.
Tafla I.
J-æknar, sem lækningaleyfi hafa á
hdandi, eru í árslok taldir 244, þar af
'491), sem hafa fast aðsetur hér á
•'ndi og tafla I tekur til. Eru þá sam-
vVæmt því 765 íbúar um hvern þann
,*kni. Búsettir erlendis eru 16, en við
J'mis bráðabirgðastörf hér og erlendis
u- Auk læknanna eru 65 læknakandí-
' atar, sem eiga ófengið lækningaleyfi.
j ,1.1 í bessari tölu eru innifaldir og þvi tvi-
, Ulr * iæknakandídatar, sem eiga ófengið al-
ranl Isekningaleyfi, en gegna héraðslæknis-
og hafa iækningaleyfi, aðeins á
,leðan svo stendur.
íslenzkir læknar, sem búsettir eru er-
lendis og ekki hafa lækningaleyfi hér
á landi, eru 9.
Tannlæknar, sem reka tannlækna-
stofur, teljast 42, þar með taldir 3
Iæknar, sem jafnframt eru tannlækn-
ísr, en tannlæknar, sem tannlækninga-
leyfi liafa hér á landi (læknarnir
einnig meðtaldir), samtals 60, þar af
7 búsettir erlendis, en 2 erlendis við
framhaldsnám.
Á læknaskipun landsins urðu eftir-
farandi breytingar:
Ása Guðjónsdóttir cand. med. ráðin
aðstoðarlæknir héraðslæknis i Stykk-
ishólmi frá 15. febrúar; ráðningin
slaðfest 21. febrúar. — Ólafur Hall-
dórsson læknir i Vestmannaeyjum
skipaður 8. april liéraðslæknir i Súða-
víkurhéraði frá 1. júlí. — Magnús Bl.
Bjarnason cand. med. & chir. ráðinn
aðstoðarlæknir héraðslæknis í Seyðis-
fjarðarhéraði frá 1. febrúar til marz-
loka; ráðningin staðfest 13. maí. —
Leifur Björnsson cand. med. & chir.
ráðinn aðstoðarlæknir héraðslæknis i
Sauðárkrókshéraði frá 15. júní; ráðn-
ingin staðfest 11. júni. — Hrafnkell
Helgason cand. med. & chir. ráðinn
aðstoðarlæknir héraðslæknis í Húsa-
víkurhéraði frá 15. júní; ráðningin
staðfest 11. júní. — Sæmundur Kjart-
ansson cand. med. & chir. ráðinn að-
stoðariæknir setts héraðslæknis í
Ivópaskershéraði frá 1. júní; ráðning-
ir staðfest 11. júní. Jafnframt var sami
kandídat settur héraðslæknir í sama
héraði frá 1. júli til ársloka. — Jóni
Hallgrímssyni héraðslækni í Laugar-
áshéraði veitt 14. júní lausn frá einb-
a-tti frá 16. september. — Kristjáni Jó-
hannessyni héraðslækni í Búðardals-
héraði veitt 14. júní lausn frá embætti
frá 1. júlí. — Guðmundur Guðmunds-
son cand. med. & chir. ráðinn aðstoð-
arlæknir héraðslæknis i Hafnarhéraði
frá 15. júni; ráðningin staðfest 15.
júní. — Héraðslæknir í Isafjarðarhér-
aði settur 15. júní til að gegna Súða-
víkurhéraði ásamt sínu héraði frá 1.
júní til mánaðarloka. Snorri Jónsson
læknir i Reykjavik settur 27. júní hér-
aðslæknir í Búðardalshéraði frá 1.
júlí. — Halldór Steinsen stud. med. &
chir. settur 29. júní héraðslæknir i