Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 137

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 137
135 — 1957 Forseti íslands staðfesti skipulags- skrár fyrir eftirtalda sjóði til heil- brigðisnota: 1. Skipulagsskrá nr. 64 23. apríl, fyrir Minningarsjóð séra Magn- úsar Jónssonar og Vilborgar Sig- urðardóttur. 2. Skipulagsskrá nr. 65 25. april, fyrir Minningarsjóð Ragnheiðar Sigurbjargar ísaksdóttur og Jóns Þorsteinssonar, foreldra ísaks Jónssonar, skólastjóra, er kemur í stað áður staðfestrar skipulags- skrár, dags. 30. desember 1930: Vöggustofusjóður Ragnheiðar Sig- urbjargar ísaksdóttur, ljósmóður frá Seljamýri i Loðmundarfirði. 2. Skipulagsskrá nr. 69 29. apríl, fyrir Minningarsjóð um Guðmund og Rjörn Guðbrandssyni, Hey- dalsá, og Aðalbjörn Þórðarson, Klúku, sein stofnaður er 7. des- ember 1956 af ættingjum þeirra og vinum. 4- Skipulagsskrá nr. 73 29. apríl, fyrir Stofnendasjóð. Skipulagsskrá nr. 170 17. október, fyrir Minningarsjóð Valgerðar Jónsdóttur og Kristjáns Þorláks- sonar frá Múla i Nauteyrarhreppi. Til læknaskipunar og heilbrigðis- mála var eytt á árinu kr. 52713889,87 (aætlað hafði verið kr. 53397936,00) °8 til félagsmála kr. 104837726,51 (kr. 100764721,00). Á fjárlögum næsta árs yoru sömu liðir áætlaðir kr. 55590952,00 + 100639684,00. 2. Heilbrigðisstarfsmenn. Tafla I. J-æknar, sem lækningaleyfi hafa á hdandi, eru í árslok taldir 244, þar af '491), sem hafa fast aðsetur hér á •'ndi og tafla I tekur til. Eru þá sam- vVæmt því 765 íbúar um hvern þann ,*kni. Búsettir erlendis eru 16, en við J'mis bráðabirgðastörf hér og erlendis u- Auk læknanna eru 65 læknakandí- ' atar, sem eiga ófengið lækningaleyfi. j ,1.1 í bessari tölu eru innifaldir og þvi tvi- , Ulr * iæknakandídatar, sem eiga ófengið al- ranl Isekningaleyfi, en gegna héraðslæknis- og hafa iækningaleyfi, aðeins á ,leðan svo stendur. íslenzkir læknar, sem búsettir eru er- lendis og ekki hafa lækningaleyfi hér á landi, eru 9. Tannlæknar, sem reka tannlækna- stofur, teljast 42, þar með taldir 3 Iæknar, sem jafnframt eru tannlækn- ísr, en tannlæknar, sem tannlækninga- leyfi liafa hér á landi (læknarnir einnig meðtaldir), samtals 60, þar af 7 búsettir erlendis, en 2 erlendis við framhaldsnám. Á læknaskipun landsins urðu eftir- farandi breytingar: Ása Guðjónsdóttir cand. med. ráðin aðstoðarlæknir héraðslæknis i Stykk- ishólmi frá 15. febrúar; ráðningin slaðfest 21. febrúar. — Ólafur Hall- dórsson læknir i Vestmannaeyjum skipaður 8. april liéraðslæknir i Súða- víkurhéraði frá 1. júlí. — Magnús Bl. Bjarnason cand. med. & chir. ráðinn aðstoðarlæknir héraðslæknis í Seyðis- fjarðarhéraði frá 1. febrúar til marz- loka; ráðningin staðfest 13. maí. — Leifur Björnsson cand. med. & chir. ráðinn aðstoðarlæknir héraðslæknis i Sauðárkrókshéraði frá 15. júní; ráðn- ingin staðfest 11. júni. — Hrafnkell Helgason cand. med. & chir. ráðinn aðstoðarlæknir héraðslæknis í Húsa- víkurhéraði frá 15. júní; ráðningin staðfest 11. júní. — Sæmundur Kjart- ansson cand. med. & chir. ráðinn að- stoðariæknir setts héraðslæknis í Ivópaskershéraði frá 1. júní; ráðning- ir staðfest 11. júní. Jafnframt var sami kandídat settur héraðslæknir í sama héraði frá 1. júli til ársloka. — Jóni Hallgrímssyni héraðslækni í Laugar- áshéraði veitt 14. júní lausn frá einb- a-tti frá 16. september. — Kristjáni Jó- hannessyni héraðslækni í Búðardals- héraði veitt 14. júní lausn frá embætti frá 1. júlí. — Guðmundur Guðmunds- son cand. med. & chir. ráðinn aðstoð- arlæknir héraðslæknis i Hafnarhéraði frá 15. júni; ráðningin staðfest 15. júní. — Héraðslæknir í Isafjarðarhér- aði settur 15. júní til að gegna Súða- víkurhéraði ásamt sínu héraði frá 1. júní til mánaðarloka. Snorri Jónsson læknir i Reykjavik settur 27. júní hér- aðslæknir í Búðardalshéraði frá 1. júlí. — Halldór Steinsen stud. med. & chir. settur 29. júní héraðslæknir i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.