Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 141
— 139 —
1987
áður kunnir: Alls 1257 manns,
509 karlar, 656 konur og 92 börn.
Virk berklaveiki fannst i 31
þeirra, eða tæplega 2,5%. 24
þeirra voru með berklaveiki í
lungum, lungnaeitlum eða brjóst-
himnu. í 22 tilfellum, eða rúmlega
1,7%, var um sjúklinga að ræða,
sem veikzt höfðu að nýju eða
versnað frá fyrra ári. 2 sjúkling-
ar höfðu haldizt svo til óbreyttir
frá árinu 1956. 15 sjúklingar, eða
1,2%, höfðu smitandi berklaveiki
í lungum. 14 þeirra, eða 1,1%,
urðu smitandi á árinu. Af þeim
voru 6 smitandi við beina smá-
sjárrannsókn, en lijá 8 fannst smit
við nákvæmari leit, ræktun úr
hráka eða inagaskolvatni.
— Fólk, sem vísað var til deildar-
iniiar i fyrsta sinn, eða hafði
kornið áður, án þess að ástæða
vieri talin til að fylgjast frekar
með því: Alls 6623 manns, 1988
karlar, 2551 kona, 2084 börn yngri
eu 15 ára. Af þeim reyndust 65,
eða læplega 1%, með virka berkla-
vciki, þar af 49, eða 0,7%, með
herkla í lungum, lungnaeitlum eða
hrjósthimnu. 13, eða 0,2%, höfðu
^uiitandi berklaveiki. Hjá 5 þeirra
funnst smit við ræktun.
olefnt var i hópskoðun alls 5798
®anns. 237 þeirra voru yngri en
0 ára. Enginn þeirra, er i þessa
rannsókn komu, reyndist vera
rueð virka berklaveiki. Meiri hluti
Þussa fólks (4936 fullorðnir og
66 börn) hafði verið í sams
sonar skoðun áður.
hu„ hessu sinni var gerð sérstök at-
Lanf,n a, sjúkraskrám fæðingardeildar
8en,lSpÍt.a.lans, hvernig fæðing hefði
öl hjá 146 konum, sem komið
4. Rannsakaðir i hverfisskoðun alls
3251 manns. Enginn þeirra reynd-
ist vera með virka berklaveilci.
II. Barnadeild.
Á deildinni voru skoðuð alls 5096
börn, en tala skoðana var 12377. 698
þessara barna voru búsett utan Reykja-
víkur, 165 úr Kópavogi (328 skoðan-
ir), 175 úr Hafnarfirði (215 skoðanir),
36 af Seltjarnarnesi (61 skoðun) og
322 frá ýmsurn öðrum stöðum af land-
iuu (335 skoðanir). 1515 ungbörn, sem
deildin hafði afskipti af, voru lögð á
brjóst. 128 fengu eingöngu pela frá
fæðingu. 5 börn, er deildin hafði af-
skipti af og vissi um, létust innan eins
árs. Langflest börn, er í deildina komu,
voru lýtalítil og fædd lieilbrigð. 17006
bólusetningar voru framkvæmdar á
deildinni. 1040 börn innan skólaald-
urs fengu ljósböð á deildinni, alls
15129 sinnum. Hverfishjúkrunarkonur
foru 16510 vitjanir til ungbarna. Deild-
inni bárust tilkynningar um 1904 börn
fædd í Reykjavík á árinu.
III. Mæðradeild.
Á deildina komu alls 2842 konur, en
tala skoðana var alls 9050. Af þessum
konum voru 764 búsettar utan Reykja-
víkur. Þar af 182 úr Kópavogi (skoð-
anir 512), 152 úr Hafnarfirði (325
skoðanir) og 58 úr Keflavík. Af 2078
konum úr Reykjavik komu 258 aðeins
einu sinni i skoðun um meðgöngutím-
ann. Af 764 utanbæjarkonum komu
229 einu sinni i skoðun.
Meðal þess, sem stöðin fann athuga-
vert við barnshafandi konur, er leit-
uðu hennar, var það, er hér greinir:
13 konur
151
1067 —
490 —
254 —
37 —
8 —
liöfðu áður i skoðun í mæðradeildina,
og hjá þeim fundizt ákveðin einkenni
um sjúklegt ástand, svo sem liækkaður
blóðþrýstingur (yfir 140/90), bjúgur
Blóðrauði (Hb %) 50—59% ...
60—69% ...
— 70—80% ...
Rlóðþrýstingur 140/90 eða hærri
Bjúgur ........................
Hvita i þvagi .................
Jákvætt blóðvarapróf (Kahn) ..