Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 83
— 81 —
1957
um og háum hita, bati hægur, en ein-
staka manni sló niður aftur. Virðist
mér veiki þessi ekki eins sjaldgæf og
niargir hyggja, enda er þetta þriðji
faraldur, sem kemur hér upp á fimm
árum.
Flateyrar. Fylgikvillar, sem ég taldi
mig hafa séð, voru þessir: Periorchitis
2 tilfelli, mastitis 3 tilfelli og ef til
'úll pericarditis og hepatitis.
Rolungarvíkiir. í júlí og ágúst gekk
hér allsmitandi sjúkdómur, sem vafa-
litið hefur verið myositis epidemica,
enda þótt ég teldi upphaflega, að um
inflúenzu væri að ræða.
Isafi. Allþungur faraldur, einkum í
september og október; urðu margir
talsvert veikir og voru lengi að ná sér.
Súffavikur. Nokkur faraldur mun
hafa gengið hér í ágúst—september.
Hvammstanga. 4 tilfelli skráð, öll í
"rútafirði; 2 sló niður.
Hofsós. Hvotsótt hef ég ekki séð hér
*yrr en í haust, en þá komu fyrir
nokkur greinileg tilfelli.
^kureyrar. Engin alvarleg tilfelli.
, Breiffiimýrar. Kom upp á 2 bæjum
' Mývatnssveit i janúar. Tók alla
eimamenn á öðrum bænum, að ein-
Um gömlum manni undanskildum, en
l)m það hil helming á hinum. Hár hiti
°g miklir verkir, sem stóðu miklu
'engur en hitinn.
Sorður-Egilsstaða. Gerði dálitið
art við sig síðast á árinu. Sumir all-
^Ungt haldnir, og frá einu tilfellinu
,.UI1 ,^afa komið meningo-encephali-
sn’í i SU síuhlingur 2 mánuði á Lands-
p"alanum, en náði sér að fullu.
kofferðis. Gekk hér í ágúst, sept-
ember og október.
ofnarfi. Nokkur tilfelli skrásett.
Hettusótt (parotitis epidemica).
Töflur II, III og IV, 14.
1953 1954 1955 1956 1957
DSfí 12 434 5977 176 25
»»»11 „
beslÍnnÍ S1?uslu af hinum tíðu öldum
lg5rar‘!r sóttar, sem risið hafði hæst
sérdú- °tar u Þessu ári. Stingur sóttin
P° enn niður dreift um landið,
eða í ekki færri en 12 læknishéruð-
um, en aðeins örfá tilfelli í stað, og
mun þvi fara fram, unz efni safnast
fyrir og hnígur saman í næstu lands-
öldu.
Akranes. 2 tilfelli skráð i október,
en veikin breiddist ekki út.
Sauðúrkróks. 2 tilfelli, annað sup-
pureraði, en hinu fylgir ekki nánari
greinargerð.
15. Kveflungnabólga
(pneumonia catarrhalis).
16. Taksótt
(pneumonia crouposa).
Töflur II, III og IV, 15—16.
1953 1954 1955 1956 1957
Sjúkl.i) 1720 2650 1488 1099 800
— 1 2) 188 231 188 128 87
Dánir 63 77 89 72 47
Báðar tegundir lungnabólgu eru
miklum mun ótíðar skráðar en venju-
lega og lungnabólgudauði ríflega sam-
svarandi fátíðari (1956: 5,9%, 1957:
5,3% skráðra tilfella). Er haft fyrir
satt, að mannskæð inflúenza ársins
hafi raunverulega tekið á sig ok
lungnabólgunnar eða verið hér ómak-
lega borin sökum í hennar stað, nema
hvort tveggja hafi verið, sem telja
verður líklegast.
1. Um k v e f 1 u n g n a b ó 1 g u :
Akranes. Gerir lítið vart við sig
nema helzt i sambandi við inflúenzu-
faraldurinn.
Patreksfi. Nokkur tilfelli flesta mán-
uði ársins.
Flateyrar. Gömul kona, upp úr kvefi.
Bolungarvikur. Af 9 kveflungna-
bólgutilfellum á árinu voru sennilega
8 afleiðing af hinni svo nefndu Asíu-
inflúenzu.
Hólmavíkur. Fáein væg tilfelli.
Hvammstanga. Eingöngu i eldra
fólki.
1) Pneumonia catarrhalis.
2) Pneumonia crouposa.
11