Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 83

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 83
— 81 — 1957 um og háum hita, bati hægur, en ein- staka manni sló niður aftur. Virðist mér veiki þessi ekki eins sjaldgæf og niargir hyggja, enda er þetta þriðji faraldur, sem kemur hér upp á fimm árum. Flateyrar. Fylgikvillar, sem ég taldi mig hafa séð, voru þessir: Periorchitis 2 tilfelli, mastitis 3 tilfelli og ef til 'úll pericarditis og hepatitis. Rolungarvíkiir. í júlí og ágúst gekk hér allsmitandi sjúkdómur, sem vafa- litið hefur verið myositis epidemica, enda þótt ég teldi upphaflega, að um inflúenzu væri að ræða. Isafi. Allþungur faraldur, einkum í september og október; urðu margir talsvert veikir og voru lengi að ná sér. Súffavikur. Nokkur faraldur mun hafa gengið hér í ágúst—september. Hvammstanga. 4 tilfelli skráð, öll í "rútafirði; 2 sló niður. Hofsós. Hvotsótt hef ég ekki séð hér *yrr en í haust, en þá komu fyrir nokkur greinileg tilfelli. ^kureyrar. Engin alvarleg tilfelli. , Breiffiimýrar. Kom upp á 2 bæjum ' Mývatnssveit i janúar. Tók alla eimamenn á öðrum bænum, að ein- Um gömlum manni undanskildum, en l)m það hil helming á hinum. Hár hiti °g miklir verkir, sem stóðu miklu 'engur en hitinn. Sorður-Egilsstaða. Gerði dálitið art við sig síðast á árinu. Sumir all- ^Ungt haldnir, og frá einu tilfellinu ,.UI1 ,^afa komið meningo-encephali- sn’í i SU síuhlingur 2 mánuði á Lands- p"alanum, en náði sér að fullu. kofferðis. Gekk hér í ágúst, sept- ember og október. ofnarfi. Nokkur tilfelli skrásett. Hettusótt (parotitis epidemica). Töflur II, III og IV, 14. 1953 1954 1955 1956 1957 DSfí 12 434 5977 176 25 »»»11 „ beslÍnnÍ S1?uslu af hinum tíðu öldum lg5rar‘!r sóttar, sem risið hafði hæst sérdú- °tar u Þessu ári. Stingur sóttin P° enn niður dreift um landið, eða í ekki færri en 12 læknishéruð- um, en aðeins örfá tilfelli í stað, og mun þvi fara fram, unz efni safnast fyrir og hnígur saman í næstu lands- öldu. Akranes. 2 tilfelli skráð i október, en veikin breiddist ekki út. Sauðúrkróks. 2 tilfelli, annað sup- pureraði, en hinu fylgir ekki nánari greinargerð. 15. Kveflungnabólga (pneumonia catarrhalis). 16. Taksótt (pneumonia crouposa). Töflur II, III og IV, 15—16. 1953 1954 1955 1956 1957 Sjúkl.i) 1720 2650 1488 1099 800 — 1 2) 188 231 188 128 87 Dánir 63 77 89 72 47 Báðar tegundir lungnabólgu eru miklum mun ótíðar skráðar en venju- lega og lungnabólgudauði ríflega sam- svarandi fátíðari (1956: 5,9%, 1957: 5,3% skráðra tilfella). Er haft fyrir satt, að mannskæð inflúenza ársins hafi raunverulega tekið á sig ok lungnabólgunnar eða verið hér ómak- lega borin sökum í hennar stað, nema hvort tveggja hafi verið, sem telja verður líklegast. 1. Um k v e f 1 u n g n a b ó 1 g u : Akranes. Gerir lítið vart við sig nema helzt i sambandi við inflúenzu- faraldurinn. Patreksfi. Nokkur tilfelli flesta mán- uði ársins. Flateyrar. Gömul kona, upp úr kvefi. Bolungarvikur. Af 9 kveflungna- bólgutilfellum á árinu voru sennilega 8 afleiðing af hinni svo nefndu Asíu- inflúenzu. Hólmavíkur. Fáein væg tilfelli. Hvammstanga. Eingöngu i eldra fólki. 1) Pneumonia catarrhalis. 2) Pneumonia crouposa. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.