Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Qupperneq 160

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Qupperneq 160
1957 — 158 — um 19 mál; þar af voru 15 erindi frá bæjaryfirvöldum. Meðal annars lagði nefndin til, að leigumáli um lóð Síld- ar- og fiskimjölsverksmiðjunnar að Kletti yrði ekki framlengdur við verk- smiðjuna, fyrr en hún hefur gert ör- uggar ráðstafanir, að dómi nefndar- innar, til að óþefur berist ekki frá verksmiðjunni yfir bæjarlandið. Lögreglustjóra og sakadómara voru sendar 24 kærur vegna brota á heil- brigðissamþykktinni. 1 vegna aðskotahlutar í brauði. 1 — mjólkuríss. 1 — þeytts rjóma. 2 — óinnpakkaðs sælgætis. 1 — hávaða og titrings frá frysti- vél fiskbúðar. 2 — starfsemi veitingahúss án leyfis. 5 — ófullnægjandi húsnæðis veit- ingastofu. 2 — ófullnægjandi húsnæðis sam- komuhúss. 1 — starfrækslu fiskverkunar- stöðvar í ibúðarhverfi. 1 — ryks frá þvottahúsi. 1 — starfsemi sælgætisgerðar án leyfis. 1 — sorphaugs við Vesturlands- veg. 2 — ófullnægjandi húsnæðis sæl- gætisgerðar. 1 — ófullnægjandi húsnæðis ný- lenduvöruverzlunar. 1 — ófullnægjandi húsnæðis sæl- gætisverzlunar. 1 — sölu óleyfilegrar vöru í fisk- búð. Akranes. Heilbrigðisnefnd kom sam- an nokkrum sinnum og fór eftirlits- ferðir í matvælabúðir og reyndi að fá bætt úr því, sem aflaga fór. Lét hún einnig rannsaka neyzluvatn bæjarins, og reyndist það vera mjög slæmt, enda er um yfirborðsvatn að ræða. Beindi heilbrigðisnefnd þvi til bæjar- stjórnar, að athugaðir væru mögu- leikar á að fá úr þessu bætt, en úr framkvæmdum hefur ekki orðið enn. Flategjar. Heilbrigðisnefnd er að nafninu til i Flatey, en hefur að von- um hljótt um sig i fásinninu. Fæst helzt við útrýmingu á rottu. Flateyrar. Verkefni heilbrigðis- nefndar Flateyrar hefur verið eins og áður að þoka heilbrigðismálum stað- arins í betra horf og áminna atvinnu- rekendur og húsráðendur um þrifnað. Helztu tillögur hennar og samþykktir eru þessar: 1. Koma á sorphreinsun. 2. Lengja skolpveitu i sjó fram og ganga betur frá henni. 3. Banna heima- slátrun. 4. afmarka uppisát skipa við ákveðna staði. 5. Óska eftir, að fjörur í þorpinu séu þrifnar. Undirtektir hreppsnefndar hafa verið daufar og hikandi og stundum engar. Hunda- hald er bannað á Suðureyri, en mjög hefur verið erfitt að framkvæma þetta bann. Vestmannaeyja. Nokkrir fundir voru haldnir á árinu í heilbrigðisnefnd. Til meðferðar hafa aðallega verið hrein- lætismálin, einkum þrifnaðurinn við Löfnina, en þar þokast lítið í áttina. Það stendur heilbrigðisnefnd mjög fyrir þrifum, að heilbrigðisreglugerð er orðin úrelt, en ný fékkst ekki sam- þykkt, þótt frumvarpið lægi fyrir frá fyrra ári ásamt erindisbréfi fyrir heil- brigðisfulltrúa. Hér eiga menn erfitt með að sætta sig við eftirlit eða leið- beiningar og hafa vanizt að fara sínu fram, hvað sem hver segir. Jafnvel má teljast viðburður, ef bæjarstjórn vísar máli til heilbrigðisnefndar. Allt þetta á væntanlega eftir að lagast, þegar nýja reglugerðin liggur fyrir og liægt verður að nota hana sem grund- völl að auknum áróðri, eftirliti, leið- beiningum og beinum aðgerðum. Keflavíkur. Eftirlitsferðir eru farn- ar í allar matvörubúðir og matvinnslu- staði og viðkomanda skriflega tilkynnt fyrirmæli og óskir um lagfæringar og borið saman, hvað hefur verið Iagfært frá fyrri athugunum. Gefnar hafa ver- ið út reglur fyrir afgreiðslufólk i mat- vöru-, brauða- og mjólkurbúðum, sem eru til leiðbeiningar afgreiðslufólki og einnig til upplýsinga viðskipta- mönnum um það, hvernig afgreiðslu- fólki beri að vera, hvað snertir hrein- læti við störf. Almenn læknisskoðun og berklaprófun fór fram á öllu starfs- fólki í matvörubúðum dagana 9.» 1®; og 11. janúar síðast liðinn. Fyrirmmb hafa verið gefin um, að allt nýtt starfs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.