Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 121
— 119 —
1957
að fóstur, og dó það nokkrum klukku-
stundum eftir fœðinguna.
Aknreyrar. Af 326 konum, sem
fæddu á þessu ári, voru 257 í sjúkra-
húsi Akureyrar, meðan fæðing fór
fram. Æ fleiri konur fara nú inn á
fæðingardeild Sjúkrahúss Akureyrar
tii að fæða, bæði úr sveitunum hér í
kfing og úr bænum.
Grenivikur. Fæðingar gengu yfir-
ieitt vel.
Breiðumýrar. Ljósmæður geta ekki
fósturláta, en mér er kunnugt um 3
konur í héraðinu, sem misstu fóstur á
arinu. Engin þeirra þurfti sjúkrahús-
'istar né aðgerðar. Aldrei var óskað
eftir, að gerður væri abortus provoca-
tus. Ég geri mikið að því að færa í
tal við menn nauðsyn þess, að hjón
raði barneignum sínum. Fer þeim
alltaf lieldur fjölgandi, sem taka mark
a því tali mínu, en þó eru þeir enn
°f fáir og nærri þvi sizt þeir, sem
Vegna heilsufars og efnahags þyrftu
:|ð forðast að auka ómegð sína.
, Kópaskers. 2 konur þurfti að senda
. llrt með sjúkraflugvél vegna blæð-
jnga. Var blæðingin lítil hjá annarri
læirra, scm átti eftir um 6 vikur af
nieSgöngutima og var að því komin
'*ð fara á sjúkrahús hvort eð var, þar
sern hún hafði fætt með keisaraskurði
'iæst á undan. Blæðingin hætti fljótt,
°g var gerður keisaraskurður eftir
stuttan tima. Hin konan var komin að
æðingu, og var ofsaleg blæðing hjá
'euni. Af tilviljun var sjúkraflugvél al-
Veg á næstu grösum, svo að hægt var
■’o koma henni strax á sjúkrahús, þar
sem fóstrið var tekið andvana með
°ng- Á þriðju konunni var gerður
..‘ 'saruskurður vegna grindarþrengsla.
' allaður var ég frá Kópaskeri til konu
ftaufarhöfn til þess að deyfa hana
‘o fæðingu, og var kominn til henn-
jlr> rétt i þvi að hún fæddi. Nokkrum
,/oútum sejnna fekk hún heiftarlega
ívfðingu og „fór i shock“. Sótti ég
sj Sjuna, og stöðvaðist blæðingin þá
:j.rax> er henni hafði einnig verið gef-
20(jrieff,ergin í æð. Hún fékk macrodex
I .. ml> glúkósu- og saltvatnsupplausn,
in/tl a.af f*voru> °S rétti við úr shock-
Sei ’ einnig 1 lítra af blóði 2 dögum
lnna, en var þó nokkrar vikur að
ná sér til fulls. Ein andvanafæðing
hjá 27 ára gamalli konu.
Þórshafnar. Læknir viðstaddur oft-
ast til að deyfa. Tók einu sinni á móti
í forföllum ljósmóður. Öll börnin
lifðu, og mæðrunum heilsaðist vel.
Vopnafj. Læknis vitjað til 11 sæng-
urkvenna á árinu. Fæddu allar sjálf-
krafa, nema ein.
Norður-Egilsstaða. Var eitt sinn
sóttur til konu, sem átti eftir um %
mánuð til 3 vikur til fæðingar. Var
það ekki í mínu héraði. Konan hafði
fengið ákafa blæðingu. Þegar ég kom
til hennar, var hún mjög föl, en ekki
teljandi shockeruð og blæðing hætt.
Var hér um placenta praevia að ræða.
I.ét ég senda konuna á fæðingardeild
f.andsspitalans, og var þar gerð á
íienni sectio Caesarea. Barnið lifði, og
jmóðurinni heilsaðist vel. Fósturlát: 35
tíra gömul fjölbyrja og ekki orðið fyr-
ír abort áður. Var gerð excochleatio
uteri vegna retentio á fylgjuleifum hjá
konunni. 25 ára gömul fjölbyrja: Abor-
tus septicus. Verkir, blæðing og hiti
yfir 40°. Komin ca. 10 vikur á leið.
Gerði evacuatio uteri á staðnum. Báð-
um þessum konum heilsaðist vel.
Bakkagerðis. 22 ára primipara með
grind i þrengra lagi tók léttasótt og
reyndi mikið á sig. Er fæðing hafði
staðið hátt í sólarhring, byrjaði kon-
an skyndilega að þrútna á hálsi og í
andliti og varð fljótlega öll mjög bólg-
in. Marr við þrýsting á húðina gaf til
kynna, að um emphysema væri að
ræða. Barnið fæddist án annarra að-
gerða en episiotomiu og smávegis
deyfingar, 4 klst. eftir að fyrst fór að
bera á þrotanum. • Var það fremur
dauft fyrst, en hresstist fljótlega og
varð ágætt. Konan, sem er ákaflega
grannholda og skarpleit, var þá orðin
svo útblásin, að lnin var nær óþekkj-
anleg. Augun sokkin og allar útlínur
ávalar. Henni leið illa i 2 sólarhringa
á eftir. Kvartaði einkum um verk og
þyngsli i mediastinum. Var um hálfa
aðra viku að ná eðlilegri lögun. 3
fósturlát. Annað tíðindalaust.
Seyðisfj. Fæðingar gengu flestar vel.
20 ára primipara hafði þrönga grind,
og gekk fæðing seint og erfiðlega, en
án annarra aðgerða en pituitringjafar