Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Qupperneq 121

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Qupperneq 121
— 119 — 1957 að fóstur, og dó það nokkrum klukku- stundum eftir fœðinguna. Aknreyrar. Af 326 konum, sem fæddu á þessu ári, voru 257 í sjúkra- húsi Akureyrar, meðan fæðing fór fram. Æ fleiri konur fara nú inn á fæðingardeild Sjúkrahúss Akureyrar tii að fæða, bæði úr sveitunum hér í kfing og úr bænum. Grenivikur. Fæðingar gengu yfir- ieitt vel. Breiðumýrar. Ljósmæður geta ekki fósturláta, en mér er kunnugt um 3 konur í héraðinu, sem misstu fóstur á arinu. Engin þeirra þurfti sjúkrahús- 'istar né aðgerðar. Aldrei var óskað eftir, að gerður væri abortus provoca- tus. Ég geri mikið að því að færa í tal við menn nauðsyn þess, að hjón raði barneignum sínum. Fer þeim alltaf lieldur fjölgandi, sem taka mark a því tali mínu, en þó eru þeir enn °f fáir og nærri þvi sizt þeir, sem Vegna heilsufars og efnahags þyrftu :|ð forðast að auka ómegð sína. , Kópaskers. 2 konur þurfti að senda . llrt með sjúkraflugvél vegna blæð- jnga. Var blæðingin lítil hjá annarri læirra, scm átti eftir um 6 vikur af nieSgöngutima og var að því komin '*ð fara á sjúkrahús hvort eð var, þar sern hún hafði fætt með keisaraskurði 'iæst á undan. Blæðingin hætti fljótt, °g var gerður keisaraskurður eftir stuttan tima. Hin konan var komin að æðingu, og var ofsaleg blæðing hjá 'euni. Af tilviljun var sjúkraflugvél al- Veg á næstu grösum, svo að hægt var ■’o koma henni strax á sjúkrahús, þar sem fóstrið var tekið andvana með °ng- Á þriðju konunni var gerður ..‘ 'saruskurður vegna grindarþrengsla. ' allaður var ég frá Kópaskeri til konu ftaufarhöfn til þess að deyfa hana ‘o fæðingu, og var kominn til henn- jlr> rétt i þvi að hún fæddi. Nokkrum ,/oútum sejnna fekk hún heiftarlega ívfðingu og „fór i shock“. Sótti ég sj Sjuna, og stöðvaðist blæðingin þá :j.rax> er henni hafði einnig verið gef- 20(jrieff,ergin í æð. Hún fékk macrodex I .. ml> glúkósu- og saltvatnsupplausn, in/tl a.af f*voru> °S rétti við úr shock- Sei ’ einnig 1 lítra af blóði 2 dögum lnna, en var þó nokkrar vikur að ná sér til fulls. Ein andvanafæðing hjá 27 ára gamalli konu. Þórshafnar. Læknir viðstaddur oft- ast til að deyfa. Tók einu sinni á móti í forföllum ljósmóður. Öll börnin lifðu, og mæðrunum heilsaðist vel. Vopnafj. Læknis vitjað til 11 sæng- urkvenna á árinu. Fæddu allar sjálf- krafa, nema ein. Norður-Egilsstaða. Var eitt sinn sóttur til konu, sem átti eftir um % mánuð til 3 vikur til fæðingar. Var það ekki í mínu héraði. Konan hafði fengið ákafa blæðingu. Þegar ég kom til hennar, var hún mjög föl, en ekki teljandi shockeruð og blæðing hætt. Var hér um placenta praevia að ræða. I.ét ég senda konuna á fæðingardeild f.andsspitalans, og var þar gerð á íienni sectio Caesarea. Barnið lifði, og jmóðurinni heilsaðist vel. Fósturlát: 35 tíra gömul fjölbyrja og ekki orðið fyr- ír abort áður. Var gerð excochleatio uteri vegna retentio á fylgjuleifum hjá konunni. 25 ára gömul fjölbyrja: Abor- tus septicus. Verkir, blæðing og hiti yfir 40°. Komin ca. 10 vikur á leið. Gerði evacuatio uteri á staðnum. Báð- um þessum konum heilsaðist vel. Bakkagerðis. 22 ára primipara með grind i þrengra lagi tók léttasótt og reyndi mikið á sig. Er fæðing hafði staðið hátt í sólarhring, byrjaði kon- an skyndilega að þrútna á hálsi og í andliti og varð fljótlega öll mjög bólg- in. Marr við þrýsting á húðina gaf til kynna, að um emphysema væri að ræða. Barnið fæddist án annarra að- gerða en episiotomiu og smávegis deyfingar, 4 klst. eftir að fyrst fór að bera á þrotanum. • Var það fremur dauft fyrst, en hresstist fljótlega og varð ágætt. Konan, sem er ákaflega grannholda og skarpleit, var þá orðin svo útblásin, að lnin var nær óþekkj- anleg. Augun sokkin og allar útlínur ávalar. Henni leið illa i 2 sólarhringa á eftir. Kvartaði einkum um verk og þyngsli i mediastinum. Var um hálfa aðra viku að ná eðlilegri lögun. 3 fósturlát. Annað tíðindalaust. Seyðisfj. Fæðingar gengu flestar vel. 20 ára primipara hafði þrönga grind, og gekk fæðing seint og erfiðlega, en án annarra aðgerða en pituitringjafar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.