Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 136
1957
134 —
leiðréttingu á lyfsöluskrá II frá 1.
júni 1956.
23. Auglýsing nr. 49 28. marz, um
staðfestingu á samþykktum sjúkra-
samlaga í kaupstöðum. 37.
24. Auglýsing nr. 50 28. marz, um
staðfestingu á samþykktum hér- 38.
aðssamlaga.
25. Auglýsing nr. 56 28. marz, um 39.
staðfestingu á samþykktum sjúkra-
samlaga í sveitum og kauptúnum.
26. Samþykkt nr. 60 10. apríl, um
lokunartíma sölubúða og sölu- 40.
staða og takmörkun vinnutíma
sendisveina i Olafsvik.
27. Reglug'erð nr. 61 13. apríl, um
innheimtu iðgjalda o. fl. sam- 41.
kvæmt lögum um almannatrygg-
ingar.
28. Reglugerð nr. 66 24. apríl, um 42.
breyting á reglugerð nr. 87 15.
júní 1954, um orlof og veikinda-
forföll starfsmanna ríkisins. 43.
29. Reglugerð nr. 81 10. maí, um eyð-
ingu svartbaks með eitri.
30. Samþykkt nr. 86 10. apríl, um 44.
lokunartima sölubúða og sölu-
staða og takmörkun á vinnutima
sendisveina í Ólafsvik.
31. Auglýsing nr. 90 28. maí, um
breyting á samþykkt nr. 104 24. 45.
ágúst 1944, um lokunartima sölu-
staða og takmörkun á vinnutíma
sendisveina í Reykjavik, með 46.
breytingum 12. febrúar 1947 og
13. nóvember 1948.
32. Auglýsing nr. 93 15. júní, um gjald
samkvæmt heimild í samþykkt frá 47.
28. maí 1957 um breyting á sam-
þykkt nr. 104 24. ágúst 1944, um
lokunartíma sölubúða og sölu-
staða og takmörkun á vinnutíma 48.
sendisveina i Reykjavík.
33. Auglýsing nr. 98 7. júní, um stað- 49.
festingu á samþykktum sjúkra-
samlaga í sveitum og kauptúnum.
34. Auglýsing nr. 99 27. júní, um stað-
festingu á samþykktum sjúkra-
samlaga í sveitum og kauptúnum. 50.
35. Auglýsing nr. 101 27. júní, um
staðfestingu á samþykktum sjúkra-
samlaga í kaupstöðum. 51.
36. Auglýsing nr. 106 15. júní, um
gjald samkvæmt heimild i sam- 52.
þykkt frá 28. maí 1957, um breyt-
ing á samþykkt nr. 104 24. ágúst
1944, um lokunartima sölubúða og
sölustaða og takmörkun á vinnu-
tíma sendisveina i Reykjavík. *
Auglýsing nr. 107 29. júní, um
nýja lyfsöluskrá II.
Auglýsing nr. 108 1. júlí, um kjöt-
skoðun í Reykjavík.
Reglugerð nr. 110 18. júlí, um
varnir gegn útbreiðslu riðuveiki
(neurotrop virus) og kýlapestar
(bact. purifaciens) i sauðfé.
Reglugerð nr. 120 6. ágúst, um
breyting á reglugerð fyrir vatns-
veitu Borgarneshrepps, Mýrasýslu,
nr. 85 14. júni 1942.
Auglýsing nr. 140 19. ágúst, um
merkingu á kjöti af fullorðnu
sauðfé.
Reglugerð nr. 142 8. ágúst, um
lokunartíma sölubúða og sölu-
staða á Patreksfirði.
Reglugerð nr. 155 5. september,
um útrýmingu heilsuspillandi i-
búða.
Auglýsing nr. 156 6. september
til lækna og lyfsala í tilefni lög-
gildingar viðauka við lyfjaskrá,
sbr. auglýsingu frá 6. september
1957 í A-deild Stjórnartíðinda.
Auglýsing nr. 177 29. október, uni
staðfestingu á samþykktum hér-
aðssamlaga.
Auglýsing nr. 182 18. nóvember,
um staðfestingu á samþykktum
sjúkrasamlaga í sveitum og kaup-
túnum.
Auglýsing nr. 198 5. september,
um staðfestingu á samþykktum
sjúkrasamlaga í sveitum og kaup-
túnum.
Reglugerð nr. 201 31. desember,
um varnir gegn sullaveiki.
Reglugerð nr. 202 31. desember,
um iðgjöld til slysatrygginga-
deildar almannatrygginga og
skiptingu starfa og starfsgreina i
áhættuflokka.
Reglugerð nr. 204 27. desember,
fyrir vatnsveitu Vopnafjarðar-
hrepps.
Reglugerð nr. 260 9. september,
um fangavist.
Reglugerð nr. 261 9. september,
um vinnuhælið á Litla-Hrauni.