Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 166

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 166
1957 164 — in berkjubólga og mikill bjúgur í lungum. Engin einkenni fundust j)ess, að konan hefði verið drukk- in (0,25%« í blóði). 14. 29. marz. J. Þ.-son, 56 ára. Fannst örendur og leit út fyrir að hafa dáið snögglega. Ályktun: Við krufningu fannst vinstri kransæð mjög kölkuð, og á parti var hún orðin mjög þröng; þar sást ör- lítil blóðstorka í kölkuninni. Er sýnilegt, að æðin hefur hér verið orðin mjög þröng og hefur lokazt að mestu eða öllu leyti, svo að það liefur valdið bráðum dauða. 15. 6. apríl. Ó. T. J.-son, 56 ára. Fannst látinn í íbúð sinni, sitj- andi með höfuðið á borði. Ný- skrifað bréf til sonar hans benti til þess, að hann hefði stytt sér aldur. Tvö tóm glös undan mebu- maltöflum voru hjá honum og eitt undan allypropymal. Hafði lengi verið þunglyndur og áður gert tilraun til þess að fyrirfara sér. Ályktun: Af skýrslu lögreglunnar og því, sem fannst við krufning- una, svo og af rannsókn á maga- innihaldi virðist auðsætt, að mað- urinn hafi látizt af stórum skammti af mebumalnatrium. 16. 8. apríl. H. H.-son, 36 ára. Hafði lengi verið óreglusamur og fannst örendur á legubekk heima hjá sér. Skotsár var í enni, en riffill milli fóta hans. Ályktun: Af krufningu og skýrslu lögreglunnar er auð- sætt, að maðurinn hefur skotið sig sjálfur með riffli. Skotið fannst aftur í hnakka, innan á hnakkabeininu. 17. 15. apríl. Á. S. J.-son, 50 ára. Hafði verið veikur af berklum í mörg ár, og höfðu öðru hverju fundizt berklasýklar við ræktun úr hráka hans, en nýlega hafði fundizt meira en venjulega, og stóð til að skera hluta af öðru lunga burtu, eða taka það allt. Áður en þetta var gert, fór hann inn i bíl, sem hann átti ekki sjálfur, setti bílinn í gang í lokuðum skúr og fannst látinn inni í bilnum. Ályktun: Við krufningu fannst berklaveiki í báðum lungum, en miklu meiri í öðru og fersk útbreiðsla þar. Banameinið var kolsýrlingseitrun. 18. 29. apríl. G. K.-son, 42 ára. Hafði um langt skeið verið hjartabilað- ur og var nýkominn út af Lands- spítala. Var að fara í bíó með konu sinni, og flýttu þau sér út úr strætisvagni, af því að þau voru sein fyrir. Er þau áttu skammt eftir að dyrunum, hné maðurinn niður og var örendur. Ályktun: Við krufningu fannst alger lokun á vinstri kransæð og menjar um g'amlar skemmdir (fib- rosis) i hjartavöðva. Sýnilegt er, að blóðrásin í hjartanu hefur ver- ið mjög léleg, og hefur hjartað algerlega lifað á blóðrásinni frá hægri kransæð. Við áreynsluna hefur blóðrásin orðið ónóg og hjartað gefizt upp skyndilega. 19. 6. maí. .1. J.-son, 67 ára. Fannst látinn i húsi i Reylcjavik. Ályktun: Engin áverkamerki sáust á likinu. Við krufningu fannst svæsin barka- og berkjubólga, sem staf- aði af haemolytiskum strepto- kokkum. Þar sem lifrin var mjög illa farin af ofdrvkkju, orðin yfir- full af fitu, hefur maðurinn sára- litla mótstöðu haft fyrir strepto- kokkaárásinni og dáið, áður en bólga hefur komið fram í lungum, eins og annars er vanalegt. 20. 8. mai. M. J.-son, 24 ára. Liffæri send frá útlendum manni, sem fannst i fiskibáti í Vestmannaeyj- um látinn. Réttarkrufning var framkvæmd þar. Methylalkohol fannst í maga. Ályktun: Sennilega methylalkoholeitrun. Líklegt, að maðurinn hafi drukkið kompás- vökva. 21. 10. maí. K. Á. S.-son, 24 ára. Hrapaði af bergi, 10—12 metra háu, niður í fjörugrjót. Andaðist 2 klukkustundum seinna. Ályktun- Við krufningu fundust mikil brot á hauskúpu, bæði að ofan og neð- an, mikið mar á heila og blæð- ingar, bæði í stóra og litla heila. Blóðrannsókn sýndi, að pilturinn hafði verið undir áhrifum áfengis (0,85#«), en ekki verulega ölv- aður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.