Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 132
1957
— 130 —
nokkur setti heimatilbúna „patrónu“ i
hyssu og barði á með steini með þeim
afleiSingum, aS hann missti helming
eins fingurs og braut annan. Sinar
skárust i sundur á þrem. Amputatio
digiti traumatica 2, fract. antebrachii
1, radii 1, costae 1. Vulnus 4, distor-
siones 2, combustio 1.
Hafnar. Fract. radii 3, costae 2, hu-
meri 1, ossis lunati 1, claviculae 1,
phalangis manus 1. Distorsiones veru-
legar 3. Ambustio 2. Veneficium car-
bonis monoxydi 1, vulnus incisum 14.
Kirkjubæjar. Ekkert dauðsfall af
slysförum og ekkert meira háttar slys.
45 ára maður datt af hestbaki og við-
beinsbrotnaði. Greri vel.
Vikur. Maður fór í vélhefil og missti
framan af fingri. Fract. claviculae 1.
Lux. humeri 1. Maður varð undir bíl
og hlaut fract. cruris. Svo harkalega
stóð i dreng, að hann ætlaði ekki að
r.á andanum. Á eftir sauð svo mikið
niðri í honum, að ég var hræddur um,
að hann hefði sogað svo rnikinn vökva
niður i lungun, að bronchi gætu lok-
azt. Sendur á Eandsspítalann og var
þar gerð bronchoscopia með aspira-
tion.
Vestmannaeyja. Dauðaslys urðu fjög-
ur á árinu. 2 menn drukknuðu, annar
við fiskveiðar; féll hann út af báti í
róðri; hinn drukknaði í höfninni, en
ekki fullvíst, með hvaða hætti þaði
hefur orðið, þótt mannskaðarannsókn
færi fram. Sjö ára gamalt stúlkubarn
varð fyrir bifreið og lézt samstundis.
Loks lézt Færeyingur, sem hér var á
vertíð, af eitri. Hann hafði drukkið af
kompás. Meira háttar slys, sem komu
til aðgerða, voru 71 talsins, þar af 34
beinbrot.
Hvols. 2 fracturae malleoli lateralis
á eldra fólki. 1 fract. Gollesi. 1 fract.
supracondylica humeri á dreng og
önnur á telpu. 1 transcisio tendinis m.
flexoris digiti V á hægri hendi á ung-
um manni. Gamall maður fór úr axlar-
lið og leitaði ekki læknis fyrr en að
fjórum vikum liðnum, og' repositio
varð ekki framkvæmd nema með
„blóðugri aðgerð“.
Hellu. Fract. costae 1, claviculae 1,
radii 1, ossis sesamoidis 1, metacarpi
1. Lux. cubiti 1, humeri 1. Ruptura
tendinis Achillis 1. Ruptura tendinis
extensorum digitorum manus 1.
Laugarás. Tvö banaslys urðu á ár-
inu. Sjö ára gömul stúlka fannst örend
í 70—80 st. heitum hver. Hefur hún
sennilega steypzt niður í hann af
blautum og sleipum barmi hans. Fimm
ára gamall drengur drukknaði i Hvítá
við Iðu. Var hann vistaður á Barna-
heimili Rauðakross íslands. Liðhlaup
i öklalið með broti á neðra enda
sperrileggs á ungum karlmanni, er
datt niður úr heystáli. Fract. femoris:
Öldruð kona. Fract. tibiae 1, costae 1,
radii 1. Commotio cerebri 2. Vulnus
laceratum 31, incisum 7. Distorsio-
nes 5.
Eyrarbakka. Fract. digitorum 1, cos-
taruin 3, antebrachii 1, scapulae et
costarum 1, cruris 1.
Hafnarfj. Slysfarir hafa ekki verið
mjög tíðar á þessu ári. Maður úr
Reykjavík varð úti í hrauninu skammt
frá Vífilsstöðum. Beinbrot af ýmsu
tagi voru nokkur. Bílslys nokkur, en
ekki alvarlegs eðlis.
Kópavogs. 1 framhandleggsbrot,
sent á slysavarðstofuna til aðgerðar.
Að öðru leyti aðeins smávægilegt,
liöggsár á börnum og þvi um líkt.
Yfirleitt fer fólk með allt slikt á slysa-
varðstofuna í Reykjavík.
í þessum 43 héruðum, þar sem uni
slys er getið, eru talin beinbrot og
liðhlaup, eins og hér greinir:
Reinbrot:
Fract. cranii .......... 21
— ossium faciei...... 28
— columnae ............. 30
— costae (-arum) .... 139
— sterni ................ 1
claviculae .......... 127
— scapulae ............. 10
— brachii ............... 1
— humeri ............... 80
antebrachii.......... 298
— radii ................ 07
ulnae ................. 3
— carpi ................ 37
manus vel digiti
(-orum) ........... 247
-— pelvis ................ 5