Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 132

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 132
1957 — 130 — nokkur setti heimatilbúna „patrónu“ i hyssu og barði á með steini með þeim afleiSingum, aS hann missti helming eins fingurs og braut annan. Sinar skárust i sundur á þrem. Amputatio digiti traumatica 2, fract. antebrachii 1, radii 1, costae 1. Vulnus 4, distor- siones 2, combustio 1. Hafnar. Fract. radii 3, costae 2, hu- meri 1, ossis lunati 1, claviculae 1, phalangis manus 1. Distorsiones veru- legar 3. Ambustio 2. Veneficium car- bonis monoxydi 1, vulnus incisum 14. Kirkjubæjar. Ekkert dauðsfall af slysförum og ekkert meira háttar slys. 45 ára maður datt af hestbaki og við- beinsbrotnaði. Greri vel. Vikur. Maður fór í vélhefil og missti framan af fingri. Fract. claviculae 1. Lux. humeri 1. Maður varð undir bíl og hlaut fract. cruris. Svo harkalega stóð i dreng, að hann ætlaði ekki að r.á andanum. Á eftir sauð svo mikið niðri í honum, að ég var hræddur um, að hann hefði sogað svo rnikinn vökva niður i lungun, að bronchi gætu lok- azt. Sendur á Eandsspítalann og var þar gerð bronchoscopia með aspira- tion. Vestmannaeyja. Dauðaslys urðu fjög- ur á árinu. 2 menn drukknuðu, annar við fiskveiðar; féll hann út af báti í róðri; hinn drukknaði í höfninni, en ekki fullvíst, með hvaða hætti þaði hefur orðið, þótt mannskaðarannsókn færi fram. Sjö ára gamalt stúlkubarn varð fyrir bifreið og lézt samstundis. Loks lézt Færeyingur, sem hér var á vertíð, af eitri. Hann hafði drukkið af kompás. Meira háttar slys, sem komu til aðgerða, voru 71 talsins, þar af 34 beinbrot. Hvols. 2 fracturae malleoli lateralis á eldra fólki. 1 fract. Gollesi. 1 fract. supracondylica humeri á dreng og önnur á telpu. 1 transcisio tendinis m. flexoris digiti V á hægri hendi á ung- um manni. Gamall maður fór úr axlar- lið og leitaði ekki læknis fyrr en að fjórum vikum liðnum, og' repositio varð ekki framkvæmd nema með „blóðugri aðgerð“. Hellu. Fract. costae 1, claviculae 1, radii 1, ossis sesamoidis 1, metacarpi 1. Lux. cubiti 1, humeri 1. Ruptura tendinis Achillis 1. Ruptura tendinis extensorum digitorum manus 1. Laugarás. Tvö banaslys urðu á ár- inu. Sjö ára gömul stúlka fannst örend í 70—80 st. heitum hver. Hefur hún sennilega steypzt niður í hann af blautum og sleipum barmi hans. Fimm ára gamall drengur drukknaði i Hvítá við Iðu. Var hann vistaður á Barna- heimili Rauðakross íslands. Liðhlaup i öklalið með broti á neðra enda sperrileggs á ungum karlmanni, er datt niður úr heystáli. Fract. femoris: Öldruð kona. Fract. tibiae 1, costae 1, radii 1. Commotio cerebri 2. Vulnus laceratum 31, incisum 7. Distorsio- nes 5. Eyrarbakka. Fract. digitorum 1, cos- taruin 3, antebrachii 1, scapulae et costarum 1, cruris 1. Hafnarfj. Slysfarir hafa ekki verið mjög tíðar á þessu ári. Maður úr Reykjavík varð úti í hrauninu skammt frá Vífilsstöðum. Beinbrot af ýmsu tagi voru nokkur. Bílslys nokkur, en ekki alvarlegs eðlis. Kópavogs. 1 framhandleggsbrot, sent á slysavarðstofuna til aðgerðar. Að öðru leyti aðeins smávægilegt, liöggsár á börnum og þvi um líkt. Yfirleitt fer fólk með allt slikt á slysa- varðstofuna í Reykjavík. í þessum 43 héruðum, þar sem uni slys er getið, eru talin beinbrot og liðhlaup, eins og hér greinir: Reinbrot: Fract. cranii .......... 21 — ossium faciei...... 28 — columnae ............. 30 — costae (-arum) .... 139 — sterni ................ 1 claviculae .......... 127 — scapulae ............. 10 — brachii ............... 1 — humeri ............... 80 antebrachii.......... 298 — radii ................ 07 ulnae ................. 3 — carpi ................ 37 manus vel digiti (-orum) ........... 247 -— pelvis ................ 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.