Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 119
117 —
1957
5 fæðingar á 9 árum. 3 börn (9,
1% og Vi árs) í umsjá konunnar.
Komin 6 vikur á leið. tbúð: 1 lier-
bergi og aðgangur að eldhúsi í
kjallara. Fjárhagsástæður: 40 þús-
und króna árstekjur sambýlis-
manns.
Sjúkdómur : Depressio men-
tis. Sectio Caesarea ter ante.
F é 1 a g s 1 e g a r á s t æ ð u r :
Fátækt og léleg' húsakynni.
35 ára g. lögfræðingi, Reykjavik.
5 fæðingar og 1 fósturlát á 13
árum. 5 börn (14, 13, 11, 7 og á
1. ári) í umsjá konunnar. Komin
5 vikur á leið. Húsakynni: 5 her-
bergi. Fjárhagsástæðiir: 80—90
búsund króna árstekjur.
Sjúkdómur : Varices extremi-
tatum inferiorum.
Félagslegar ástæður:
Eiginmaður drylckfelldur.
H’. 30 ára g. verkamanni, . . .firði. 10
fæðingar á 14 árum. 9 börn (14,
13, 11, 8, 4, 3, 2, 1 og y2 árs) í
urnsjá konunnar. Komin 6 vikur
á leið. íbúð: 3 herbergi, lítil.
Fjárhagsástæður: Sæmilegar.
S j ú k d ó m u r : Varices majore
gradu.
Félagslegar á s t æ ð u r :
Tiðar barneignir og ómegð.
Sama kona og nr. 7.
-• 40 ára g. verkamanni, Reykjavík.
S fæðingar og 1 fósturlát á 19
árum. 7 börn (17, 15, 10, 8, 4, 3
og 1 árs) i umsjá konunnar. Kom-
*n 7 vikur á leið. íbúð: 2 lierbergi
°g eldhús, þröng' húsakynni og ó-
hentug. Fjárhagsástæður: 45 þús-
und króna árstekjur.
S ,i ú k d ó m u r : Cj’stopyelitis
ohronica. Varices crurum.
I'élagsiegar ástæður:
hröng og léleg húsakynni. Eigin-
maður heilsutæpur og þarf oft að
vera frá vinnu.
> in Vansköpuð voru 9 börn, 1
1, 0fnstruni' 1 anencephalus, 3 vatns-
á Ulð> 1 nieð klumbufót, 2 vansköpuð
.U|Urun> og annað þeirra auk þess á
ni 1 ® hægra handlegg og hendi. Af
21 4r/Um. voru 1S02 giftar, en 507, eða
’ ‘c’ ógiftar. Af þessum 507 búa
200 ekki með barnsföður. Aldur
kvenna, sem ólu börn 1957, er
sem hér segir: 15 ára 1, 16 ára 5, 17
ára 32, 18 ára 59, 19 ára 84, 20—29
ára 1369, 30—39 ára 722, 40 ára 34,
41 árs 21, 42 ára 19, 43 ára 7, 44 ára
6, 45 ára 5, 46 ára 4, 51 árs 1. I fæð-
ingarstofnunum fæddi 2081 kona. I
lieimahúsum fæddu því aðeins 288,
eða 12,16%.
Akranes. Þrisvar var gerður keisara-
skurður og 3 börn tekin með töng. 1
barn, fætt fyrir tímann, dó á fyrsta
sóiarhring, og annað, einnig fætt fyrir
tímann, á öðrum sólarliring. 7 börn,
fædd alllöngu fyrir tíinann, voru fóstr-
uð í hitaskáp með sjálfvirkum hita-
stilli, sem sjúkrahúsið á. Döfnuðu þau
vel.
Borgarnes. Um 2 fósturlát, sem ég
kom að, var ekki neitt sérstakt að
segja. Enginn abortus provocatus.
Fólk notar nokkuð gúmverjur og vagi-
natoria oft til að hindra getnað.
Stykkishólms. Alltaf er nokkuð leit-
að til læknis um ráð til takmörkunar
barneigna.
Reykhóla. Getið er um barn, sem
fæddist hálfdautt í Gufudalsljósmóð-
urumdæmi. F’æðing gekk létt og vel.
Þótt barnið væri mjög líflítið, tókst
að lifga það. Þegar það fór að taka
næringu, þyngdi því, varð erfitt um
andardrátt, blánaði annað slagið,
þoldi illa að liggja á vinstri hlið.
Barnið andaðist á öðrum sólarhring.
Héraðslæknir í Flatey taldi barnið
liafa meðfæddan hjartagalla.
PatreksfJ. Engin verulega afbrigði-
leg fæðing'. 22 fæddu i sjúkrahúsinu.
14 fæddu heima. Ein kona fékk mikla
Idæðingu post partum. Var henni gef-
ið blóð. Konur þær, sem fæða i sjúkra-
húsinu, fá trilene-deyfingu, ef þær
óska þess. 3 konur meðhöndlaðar
vegna abortus incompletus. 1 kona
send á Landsspítalann vegna abortus
provocatus og jafnframt gerð sterili-
satio.
Flateyrar. Hjá fjölbyrju var í svæf-
ingu gerð vending og barnið dregið
fram vegna hriðarleysis og bjúgs á
konunni, enda hafði fæðing þá staðið
í tvo sólarhringa. Fósturlát engin, en
ein andvanafæðing.
L