Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 119

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 119
117 — 1957 5 fæðingar á 9 árum. 3 börn (9, 1% og Vi árs) í umsjá konunnar. Komin 6 vikur á leið. tbúð: 1 lier- bergi og aðgangur að eldhúsi í kjallara. Fjárhagsástæður: 40 þús- und króna árstekjur sambýlis- manns. Sjúkdómur : Depressio men- tis. Sectio Caesarea ter ante. F é 1 a g s 1 e g a r á s t æ ð u r : Fátækt og léleg' húsakynni. 35 ára g. lögfræðingi, Reykjavik. 5 fæðingar og 1 fósturlát á 13 árum. 5 börn (14, 13, 11, 7 og á 1. ári) í umsjá konunnar. Komin 5 vikur á leið. Húsakynni: 5 her- bergi. Fjárhagsástæðiir: 80—90 búsund króna árstekjur. Sjúkdómur : Varices extremi- tatum inferiorum. Félagslegar ástæður: Eiginmaður drylckfelldur. H’. 30 ára g. verkamanni, . . .firði. 10 fæðingar á 14 árum. 9 börn (14, 13, 11, 8, 4, 3, 2, 1 og y2 árs) í urnsjá konunnar. Komin 6 vikur á leið. íbúð: 3 herbergi, lítil. Fjárhagsástæður: Sæmilegar. S j ú k d ó m u r : Varices majore gradu. Félagslegar á s t æ ð u r : Tiðar barneignir og ómegð. Sama kona og nr. 7. -• 40 ára g. verkamanni, Reykjavík. S fæðingar og 1 fósturlát á 19 árum. 7 börn (17, 15, 10, 8, 4, 3 og 1 árs) i umsjá konunnar. Kom- *n 7 vikur á leið. íbúð: 2 lierbergi °g eldhús, þröng' húsakynni og ó- hentug. Fjárhagsástæður: 45 þús- und króna árstekjur. S ,i ú k d ó m u r : Cj’stopyelitis ohronica. Varices crurum. I'élagsiegar ástæður: hröng og léleg húsakynni. Eigin- maður heilsutæpur og þarf oft að vera frá vinnu. > in Vansköpuð voru 9 börn, 1 1, 0fnstruni' 1 anencephalus, 3 vatns- á Ulð> 1 nieð klumbufót, 2 vansköpuð .U|Urun> og annað þeirra auk þess á ni 1 ® hægra handlegg og hendi. Af 21 4r/Um. voru 1S02 giftar, en 507, eða ’ ‘c’ ógiftar. Af þessum 507 búa 200 ekki með barnsföður. Aldur kvenna, sem ólu börn 1957, er sem hér segir: 15 ára 1, 16 ára 5, 17 ára 32, 18 ára 59, 19 ára 84, 20—29 ára 1369, 30—39 ára 722, 40 ára 34, 41 árs 21, 42 ára 19, 43 ára 7, 44 ára 6, 45 ára 5, 46 ára 4, 51 árs 1. I fæð- ingarstofnunum fæddi 2081 kona. I lieimahúsum fæddu því aðeins 288, eða 12,16%. Akranes. Þrisvar var gerður keisara- skurður og 3 börn tekin með töng. 1 barn, fætt fyrir tímann, dó á fyrsta sóiarhring, og annað, einnig fætt fyrir tímann, á öðrum sólarliring. 7 börn, fædd alllöngu fyrir tíinann, voru fóstr- uð í hitaskáp með sjálfvirkum hita- stilli, sem sjúkrahúsið á. Döfnuðu þau vel. Borgarnes. Um 2 fósturlát, sem ég kom að, var ekki neitt sérstakt að segja. Enginn abortus provocatus. Fólk notar nokkuð gúmverjur og vagi- natoria oft til að hindra getnað. Stykkishólms. Alltaf er nokkuð leit- að til læknis um ráð til takmörkunar barneigna. Reykhóla. Getið er um barn, sem fæddist hálfdautt í Gufudalsljósmóð- urumdæmi. F’æðing gekk létt og vel. Þótt barnið væri mjög líflítið, tókst að lifga það. Þegar það fór að taka næringu, þyngdi því, varð erfitt um andardrátt, blánaði annað slagið, þoldi illa að liggja á vinstri hlið. Barnið andaðist á öðrum sólarhring. Héraðslæknir í Flatey taldi barnið liafa meðfæddan hjartagalla. PatreksfJ. Engin verulega afbrigði- leg fæðing'. 22 fæddu i sjúkrahúsinu. 14 fæddu heima. Ein kona fékk mikla Idæðingu post partum. Var henni gef- ið blóð. Konur þær, sem fæða i sjúkra- húsinu, fá trilene-deyfingu, ef þær óska þess. 3 konur meðhöndlaðar vegna abortus incompletus. 1 kona send á Landsspítalann vegna abortus provocatus og jafnframt gerð sterili- satio. Flateyrar. Hjá fjölbyrju var í svæf- ingu gerð vending og barnið dregið fram vegna hriðarleysis og bjúgs á konunni, enda hafði fæðing þá staðið í tvo sólarhringa. Fósturlát engin, en ein andvanafæðing. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.