Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 98
1957
— 96 —
dovaginitis crepitans 8, bursitis 7,
polyarthritis rheumatica 3, scoliosis
2, torticollis 4, genu valgum 1.
fíorqarnes. Rheumatismus mjög al-
gengur á öldruðu fólki og grípur svo
sem yngra fólkið lika. Margir leita
sér lækningar í Revkjavík og batnar
i bili.
Búðardals. Arthritis rheumatica 4.
x\rthrosis coxae: 3 karlar, illa haldnir.
Contractura Dupuytreni 1, myoses
nuchae 2, pes planus 1, tendovagini-
tis crepitans 2.
Flateijjar. Polyarthritis infectiosa
cum thrombophlebitide cruris (virus)
1, kona. Polyarthritis chronica 1,
kona. Deformitas pedum: 2 ára dreng-
ur me'ð pes equinovarus duplex.
Rheumatismus, neuralgiae: Algengt i
rosknu fólki og jafnvel miðaldra.
Þingeyrar. Arthrosis 4, polyarthro-
sis chronica 3, haemarthrosis 2, bur-
sitis 3.
Bolungarvíkar. Polyarthrosis chro-
nica 2, arthrosis coxae 3, osteoart-
hrosis columnae 5. Rheumatismus: Til
mín leituðu 7 sjómenn á árinu vegna
bakverkja. Af þeim voru 3 með rótar-
kompressionseinkenni. Hér hefur sá
háttur lengi verið hafður á, að sjó-
menn styddu við bátana með hryggn-
um, á meðan þeir eru dregnir upp úr
flæðarmálinu, og á það án efa sinn
þátt i hinni tíðu bakveiki sjómanna
hér.
Hólmavikur. Arthritis 2, bursitis 5.
Kunnugt er um 4 menn með pes
planus. Myosis: Mörg tilfelli. Rheuma-
tismus, neuralgiae, neuritis: Tiðir
kvillar.
Ilvammstunga. Rheumatismus: Mjög
algengar kvartanir af ýmsum uppruna.
fílönduós. Arthropathia finnst mér
mér fara í vöxt, einkum í linjám og
axlarliðum. Lumbago, sem próf. Sæ-
mundur Bjarnhéðinsson kallaði þursa-
bit, kemur ekki svo sjaldan fyrir. Ég
nota stundum við það sogskálar i
„traxator“, en í önnur skipti gegnósa
(infiltrera) ég vöðvana, og gefst það
öllu betur, einkum ef notað er novo-
cain í stað drúfusykurs, sem ég hafði
áður.
Sauðárkróks. Arthritis, bursitis,
arthrosis 36.
Grenivíkur. Arthritis deformans 5.
Bursitis olecranii 1. Rheumatismus,
neuralgiae, neuritis (gigt) af mismun-
andi orsökum algeng.
Þórshafnar. Arthrosis coxae et genu-
um 1, periarthrosis humero-scapu-
laris 2.
Vopnafj. Bursitis praepateRaris 1,
arthroitis coxae 1, carpi 1, myositis
25, lumbago 12, pes planus 1.
Austur-Egilsstaða. Rheumatismus
tíður í fólki, sem vinnur erfiðisvinnu,
og enda fleirum.
Djúpavogs. Arthritis rheumatoides 3,
arthrosis coxae 4. Lumbago-ischias:
Margir hafa gigt í baki. Sá ég 5 sjúk-
linga með ischias, þar af 4 með objec-
liv neurologisk einkenni. Osteochon-
dritis costae 1, pes equinovarus bila-
teralis 1.
Hellu. Arthrosis 8, coxa vara 1, fi-
bromj'ositis 5, hernia disci interverte-
bralis 1, mb. Baastrup 1, Scheuermann
1, myoses variae 8.
Laugarás. Osteoarthritis 6, polyar-
tiiritis 3, bursitis praepatellaris 1.
contractura Dupuytreni 1. Nokkur til-
felli pes planus, væg, á skólabörnum.
Polyarthritis rheumatica 3, ischias 7,
librositis 1, Lumbago 10.
Eyrarbakka. Arthritis deformans
(malum coxae) allalgengt í erfiðis-
mönnum.
5. Hjarta- og æðasjúkdómar.
Kleppjárnsreykja. Mm. cordis 21,
bypertensio 13, arteriosclerosis 2,
varices 2, trombophlebitis 1, angina
pectoris 1.
Búðardals. Hypertensio arteriarum:
4 konur, nota reserpín.
Flateyjar. Arteriosclerosis: Mikið
um gamalt fólk í héraðinu, og vafa-
laust margt af þvi meira og minna
,,kalkað“. Hypertensio arteriarum:
Mikið um þenna kvilla, einkum í
rosknum og fullorðnum konum, en
kemur einnig fyrir i karlmönnum og
þá eins yngri mönnum. Morbus cor-
dis: Gömul kona með coronarsclerosis
(fyrr getið) og angina pectoris.
Boiungarvíkur. Hypertensio arteri-
arum 10, hypotensio arteriarum 3,
mb. cordis 6. Angina pectoris: 3 karl-