Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 75

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 75
— 73 — 1957 Norður-Egilsstaða. Enginn faraldur á árinu. Dakkagerðis. Smáfaraldur gekk í nóvember og desember. Seyðisfí. Stakk sér niður flesta mán- uði ársins. Eskifí. Aldrei faraldur. Búða. Gekk allt árið. Flest tilfellin væg, en þó var í nokkur skipti um ígerð að ræða. Víkur. Nokkur tilfelli flesta mánuði ársins. Vestmannaeyja. Mest i april og mai. Laugarás. Flest tilfelli i apríl—mai. Eyrarbakka. Nokkur tilfelli mánað- arlega allt árið. Hafnarfí. Viðloða allt árið. 2. Kvefsótt (catarrhus respiratorius acutus). Töflur II, III og IV, 2. 1953 1954 1955 1956 1957 Sjúkl. 22828 27438 25008 21929 16738 Dánir 3 3 7 7 2 Faraldur má heita að lcvefsótt í jan- úarmánuði og er þá víða skráður sem •nflúenza, en sú sjúkdómsgreining mun vafasamari. Að öðru leyti er út- breiðsla kvefsóttarinnar jöfn, lítið far- aldurssnið á, og virðist árið hafa ver- ið kvefár í minna lagi. Akranes. Gerir nokkuð vart við sig allt árið, en enginn verulegur faraldur að henni. Kleppjárnsreykja. Alltaf nokkur til- (elli á mánaðarskrám. Borgarnes. Töluvert i ársbyrjun, en minnkaði í marz, og síðan nokkuð jafnt árið út. Flateyjar. Mikill faraldur i febrúar, °g siðan viðloðandi mestallt árið. Þingeyrar. Rakinn faraldur frá aprílbyrjun fram á mitt sumar, en án fylgikvilla. Flateyrar. Gekk í ágúst og fram í október, fremur væg. Pjúpavikur. Nokkur tilfelli flesta mánuði ársins. Hólmavíkur. Gætir alla mánuði arsins. Hvammstanga. Mest bar á kvefi í janúar og sem undanfara inflúenzunn- ar (í ágúst). Blönduós. Mjög litið bar á kvefsótt um hásumarið, en talsvert bæði fyrstu og síðustu mánuði ársins. Höfða. Hefur stungið sér niður allt árið, en aldrei neinn faraldur. Sauðárkróks. Gekk sem faraldur um áramót 1956—57 og fram í marz. Ólafsfí. Tiltölulega fá tilfelli í jan- úar, febrúar, september og október. Akureyrar. Slæmur faraldur í jan- úarmánuði með mörgum kveflungna- bólgutilfellum. Aðra mánuði ársins svipað venju. Grenivikur. Gengur yfir i öldum, mest um hana í janúar, febrúar, maí og desember. Breiðumýrar. í janúar gekk mjög illkynjuð kvefsótt um allar sveitir hér, einkum í börnum og unglingum. Fylgdi mikill hiti, yfirleitt um og yfir 40°, bronchitis nær alls staðar og ó- venjumörg tilfelli af otitis. Veikin yfir- leitt langstæð, nema gefin væru anti- biotica og helzt alveg í byrjun. Er þetta langversta sótt þessarar tegund- ar, sem ég hef komizt í kast við. Þórshafnar. Viðloðandi allt árið. Faraldur i janúar, maí og júni. Vopnafí. Faraldur í janúar. Norður-Egilsstaða. Vægir faraldrar framan af árinu. Austur-Egilsstaða. Eins og oft flesta mánuði ársins. Bakkagerðis. Mjög algeng. Seyðisfí. Gerði vart við sig alla mánuði ársins að venju, en enginn verulegur faraldur. Eskifí. Slæmur faraldur i ársbyrjun. Búða. Eins og oftast áður meira og minna áberandi allt árið. Víkur. Allmikið um kvef á árinu. Vestmannaeyja. Með meira móti, mest í janúar, framhald af desember- faraldrinum á fyrra ári. Mörg lungna- bólgutilfelli fylgdu í kjölfarið, en öll- um batnaði. Laugarás. Tilfelli dreifðust nokkuð jafnt yfir árið, þó flest i janúar. Eyrarbakka. Kvef einhvers staðar allt árið. Mest bar á því tvo fyrstu mánuði ársins. Hafnarfí. Nokkurn veginn jafntíð i öllum mánuðum ársins. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.