Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 173
— 171
1957
logndrífu, og var mjög blindað, þar eð
snjór lá jafnfallinn yfir allt. Hinn lótni
ienti með dráttarvélina fram af bakka
Eyjafjarðarár ofan i íshröngl, er þarna
var. Fallið mun liafa verið um 1 m.
i-enti maðurinn undir bretti eða lijóli
vélarinnar. Annar maður var með hin-
nm látna i kerru, er var aftan i drátt-
nrvélinni, og datt hann einnig fram af
nrbakkanum, en án þess að meiða sig.
har eð véiin var svo þung, að sá, sem
ómeiddur slapp, gat ekki losað G. H.
•E-son undan henni, hljóp hann i pen-
lngshús þar nálægt til að fá hjálp, en
var þó kominn á slysstaðinn aftur
eftir ca. 5 mínútur. Við komu til baka
var G. H. J.-son örendur, og ekki tókst
að vekja hann til lífsins aftur, þrátt
fyrir lífgunartilraunir. Þar sem G. H.
h-son lá klemmdur undir dráttarvél-
ínni, þannig að aurbrettið lá ofan á
°xl hans og hálsi, og andlitið vissi
mður, hafði myndazt smávatnspollur
ofan á svellinu, svo djúpur, að vit G.
11 • 'k-sonar voru undir vatni. Ekki
verður því með vissu vitað, livort
llnn látni hefur drukknað eða kafnað
vegna þrýstings vélarinnar á háls hans
°g brjóstkassa, en liklegri tel ég þó
nrukknun.
_ I estmannaeyja. Mannskaðarannsókn
°v fjórum sinnum fram i sambandi
Vlð voveifleg mannslát.
^2. Framfarir til almenningsþrifa.
i Ápíranes- Allmikið var unnið við
'ofnina og lokið þeim framkvæmdum,
e! hjóðverjar höfðu tekið að sér að
V'nna> en þeir hafa liaft með höndum
? lri,msjón og höfðu tekið að sér fram-
'aemd þess áfanga hafnargerðarinn-
aG sem unnin var 2 síðustu árin. Er
}'° ýfflsu enn þá ólokið, sem nauðsyn
.e! til að gera í liafnarmálunum. Allt
ýr.'l Var unniö að byggingu sements-
e’ksniiðjunnar, og miðar bygging-
Unn! vel áfram.
h • ll?ai'dals- Litið frystihús var opnað
0e' 1 Búðardal almenningi til afnota,
8 er það vafalaust merkasta framför
*'essu héraði á árinu.
v '/«fey;ar. Lögð var undirstaða að
S1 frá Kvígindisfirði í Múlasveit
am Bæjarnesið að Kirkjubóli, og
mun vegurinn verða fullgerður á
næsta ári. í Flatey er ekki um neinar
framkvæmdir að ræða. Þar er allt í
kalda koli, enda flýr fólkið jafnt og
þétt þangað, sem eitthvað er um að
vera.
Súðauíkur. Nýrækt nokkur i hérað-
inu, einkum í Ögurhreppi. Vegagerð
hefur miðað skannnt, aðallega vega-
viðhald. Byggð hefur verið brú yfir
Seljalandsá í Álftafirði. Rafmagn tengt
kerfi ísafjarðar í april 1957 og götu-
lýsing endurnýjuð. Unnið að endur-
nýjun á hraðfrystihúsinu Frosta, er
mun taka til starfa um áramót, en
Langeyrarhraðfrystihúsið þá tekið úr
notkun.
Djúpavikur. Byggingar voru engar
á árinu, en lítið eitt var unnið að
bryggjugerð á Gjögri. Einnig var ögn
unnið að vegagerð innan hreppsins,
en engar horfur eru á, að héraðið
komist i vegasamband við önnur hér-
uð á næstunni.
Hólmavíkur. Lokið var á árinu
byggingu verzlunar- og skrifstofuhúss
Kaupfélags Strandamanna á Hólma-
vík. Lokið var við að leiða rafmagn
frá Þverárvirkjun til Drangsness og
lika til flestra bæja í Ivirkjubólshreppi.
Nokkuð var unnið að vegagerð, en
minna en þurft hefði, því að vegir hér
eru afar slæmir. Mikill framkvæmda-
hugur er nú i Hólmvikingum. Fyrir-
hugað er að byggja að nýju eða end-
urbæta bryggjuna á vori komanda, og
einnig er fyrirhugað að festa kaup á
togbát.
Hvammstanga. Ivaupfélag Vestur-
Húnvetninga hefur hafið byggingu á
myndarlegu verzlunarhúsi og mjólkur-
búi, sem væntanlega getur tekið til
starfa um áramót 1958—1959. Á hverju
sumri er unnið að vegahótum og ný-
lagningu vega, svo og brúaðar nokkrar
ár. Ræktunarsambandið er fram-
kvæmdasamt yfir sumarmánuðina.
Blönduós. Framfarir til almennings-
])rifa voru þær helztar, að aukið var
og bætt vegakerfi sýslunnar, að þessu
sinni mest í austanverðum Vatnsdal og
i Skagahreppi utan Bjarga, og brýr
gerðar á Tunguá i Vatnsdal og Laxá
í Nesjum. Er nú allgóður bílvegur að
Höfnum á Skaga.