Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 173

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 173
— 171 1957 logndrífu, og var mjög blindað, þar eð snjór lá jafnfallinn yfir allt. Hinn lótni ienti með dráttarvélina fram af bakka Eyjafjarðarár ofan i íshröngl, er þarna var. Fallið mun liafa verið um 1 m. i-enti maðurinn undir bretti eða lijóli vélarinnar. Annar maður var með hin- nm látna i kerru, er var aftan i drátt- nrvélinni, og datt hann einnig fram af nrbakkanum, en án þess að meiða sig. har eð véiin var svo þung, að sá, sem ómeiddur slapp, gat ekki losað G. H. •E-son undan henni, hljóp hann i pen- lngshús þar nálægt til að fá hjálp, en var þó kominn á slysstaðinn aftur eftir ca. 5 mínútur. Við komu til baka var G. H. J.-son örendur, og ekki tókst að vekja hann til lífsins aftur, þrátt fyrir lífgunartilraunir. Þar sem G. H. h-son lá klemmdur undir dráttarvél- ínni, þannig að aurbrettið lá ofan á °xl hans og hálsi, og andlitið vissi mður, hafði myndazt smávatnspollur ofan á svellinu, svo djúpur, að vit G. 11 • 'k-sonar voru undir vatni. Ekki verður því með vissu vitað, livort llnn látni hefur drukknað eða kafnað vegna þrýstings vélarinnar á háls hans °g brjóstkassa, en liklegri tel ég þó nrukknun. _ I estmannaeyja. Mannskaðarannsókn °v fjórum sinnum fram i sambandi Vlð voveifleg mannslát. ^2. Framfarir til almenningsþrifa. i Ápíranes- Allmikið var unnið við 'ofnina og lokið þeim framkvæmdum, e! hjóðverjar höfðu tekið að sér að V'nna> en þeir hafa liaft með höndum ? lri,msjón og höfðu tekið að sér fram- 'aemd þess áfanga hafnargerðarinn- aG sem unnin var 2 síðustu árin. Er }'° ýfflsu enn þá ólokið, sem nauðsyn .e! til að gera í liafnarmálunum. Allt ýr.'l Var unniö að byggingu sements- e’ksniiðjunnar, og miðar bygging- Unn! vel áfram. h • ll?ai'dals- Litið frystihús var opnað 0e' 1 Búðardal almenningi til afnota, 8 er það vafalaust merkasta framför *'essu héraði á árinu. v '/«fey;ar. Lögð var undirstaða að S1 frá Kvígindisfirði í Múlasveit am Bæjarnesið að Kirkjubóli, og mun vegurinn verða fullgerður á næsta ári. í Flatey er ekki um neinar framkvæmdir að ræða. Þar er allt í kalda koli, enda flýr fólkið jafnt og þétt þangað, sem eitthvað er um að vera. Súðauíkur. Nýrækt nokkur i hérað- inu, einkum í Ögurhreppi. Vegagerð hefur miðað skannnt, aðallega vega- viðhald. Byggð hefur verið brú yfir Seljalandsá í Álftafirði. Rafmagn tengt kerfi ísafjarðar í april 1957 og götu- lýsing endurnýjuð. Unnið að endur- nýjun á hraðfrystihúsinu Frosta, er mun taka til starfa um áramót, en Langeyrarhraðfrystihúsið þá tekið úr notkun. Djúpavikur. Byggingar voru engar á árinu, en lítið eitt var unnið að bryggjugerð á Gjögri. Einnig var ögn unnið að vegagerð innan hreppsins, en engar horfur eru á, að héraðið komist i vegasamband við önnur hér- uð á næstunni. Hólmavíkur. Lokið var á árinu byggingu verzlunar- og skrifstofuhúss Kaupfélags Strandamanna á Hólma- vík. Lokið var við að leiða rafmagn frá Þverárvirkjun til Drangsness og lika til flestra bæja í Ivirkjubólshreppi. Nokkuð var unnið að vegagerð, en minna en þurft hefði, því að vegir hér eru afar slæmir. Mikill framkvæmda- hugur er nú i Hólmvikingum. Fyrir- hugað er að byggja að nýju eða end- urbæta bryggjuna á vori komanda, og einnig er fyrirhugað að festa kaup á togbát. Hvammstanga. Ivaupfélag Vestur- Húnvetninga hefur hafið byggingu á myndarlegu verzlunarhúsi og mjólkur- búi, sem væntanlega getur tekið til starfa um áramót 1958—1959. Á hverju sumri er unnið að vegahótum og ný- lagningu vega, svo og brúaðar nokkrar ár. Ræktunarsambandið er fram- kvæmdasamt yfir sumarmánuðina. Blönduós. Framfarir til almennings- ])rifa voru þær helztar, að aukið var og bætt vegakerfi sýslunnar, að þessu sinni mest í austanverðum Vatnsdal og i Skagahreppi utan Bjarga, og brýr gerðar á Tunguá i Vatnsdal og Laxá í Nesjum. Er nú allgóður bílvegur að Höfnum á Skaga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.