Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Qupperneq 90

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Qupperneq 90
1957 — 88 voru me'ð berklaprófi og litlum rönt- gentækjum í 14 læknishéruðum, fund- ust að þessu sinni 2 sjúklingar, sem taldir voru með virka berklaveiki, annar þeirra var áður kunnur og hafði verið i meðferð vegna sjúkdómsins. Hinn (0A%° af hinum rannsökuðu) var áður óþekktur. Heildarrannsókn var gerð á íbúum í Kelduhverfi í N.- Þingeyjarsýslu (Kópaskershéraði), en þar hafði komið upp berklasmitun og sýking haustið áður. 1 héraðinu voru alls rannsakaðir 669 manns með berklaprófi og röntgen. Hafði héraðs- læknirinn lokið berklaprófsrannsókn, áður en röntgenrannsóknin hófst. Enginn fannst með virka berklaveiki við rannsóknina. í Þórshafnarhéraði var einnig framkvæmd heildarrann- sókn með sama fyrirkomulagi og í Kópaskershéraði. Alls voru 477 manns rannsakaðir, og fannst enginn virkur berklasjúklingur við þá skoðun. í Reykjavík var tuberkulinprófun- um haldið áfram í framhaldsskólum á sama hátt og á undanförnum árum. Við berklapróf á skólabörnum í Keflavík (notað Moro-heftiplásturs- próf) kom að þessu sinni fram ó- venjuleg svörun. Af 573 börnum á aldrinum 7—12 ára, sem höfðu ekki svarað jákvætt áður við berklapróf, svöruðu nú 99, eða 17,3%. Svaranir þessar voru mjög vægar og óljósar. Öll þessi börn voru berklaprófuð á ný, en með sama árangri. Ekkert þeirra sýndi cinkenni berklasjúkdóms, og við rönt- genrannsókn á berklavarnastöðinni i Reykjavík fannst ekkert óeðlilegt. Virðist hér eigi vera um venjulega berklasmitun að ræða, heldur smitun af sýklum skyldum berklabakteríunni (mycobacterium apathogenum), en eins og kunnugt er frá öðrum lönd- um, geta þær einmitt valdið slíkum svörunum. Er því hér um nýtt rann- sóknarefni að ræða. Af þessum sökum er árangur af berklaprófunum skóla- barna í Keflavík numinn burt úr skýrslunni um berklapróf á þessu ári. Akranes. Enginn sjúklingur ný- skráður á árinu. Endurskráður sjúk- lingur með empyema tbc. Borgarnes. Sjúklingar sömu og fyrra ár. Moropróf neikvætt á skólabörnum, nema einni aðkomustúlku. Flateyjar. í berklabók hefur ekki verið skráð síðan 1942 nema fyrir árið 1952, en það ár mun siðasta nýsmitun hafa átt sér stað i héraðinu. Patreksfj. 1 kona með tbc. renis. Fær lyfjameðferð til undirbúnings nephrectomiae. Þingeyrar. Maður um þritugt kom hér til rannsóknar síðast liðið haust vegna langvarandi kvefs og slappleika. Röntgenmynd leiddi í ljós sár í vinstra lunga og mikla bólgu. Sýklar í hráka við beina sniásjárrannsókn. Var strax sendur á hæli. Víðtæk rannsókn var gerð á þeim, er hann umgekkst mest. ÖIl börn þorpsins voru berklaprófuð tvisvar með nokkurra vikna millibili, en engin ný smitun kom fram innan- héraðs. Hins vegar kom í ljós, að 2 drengir úr Reykjavik, er dvalizt liöfðu á heimili þessa manns um sumarið, höfðu berklaútkomu við skólaslcoðun um haustið. Einn sjúklingur fær loft- brjóstsaðgerð mánaðarlega. Flateyrar. 2 sjúklingar blásnir á árinu. Enginn nýr skrásettur. Bolungarvíkur. Skráðir eru nú 6 sjúklingar, og af þeim er aðeins einn, sem ekki hefur verið skráður áður. Það var 57 ára gamall karlmaður, sem við smásjárskoðun á hráka reyndist hafa mikið af sýruföstum stöfum. Var hann þegar sendur suður á Vífilsstaða- hæli. Athugun á sonarbörnum og ætt- ingjum reyndist neikvæð. Tel ég lík- legast, að þessi maður hafi smitazt af konu sinni, sem dó úr bráðatæringu á Sjúkrahúsi ísafjarðar 1949. ísafj. Á berklaskrá eru 6, þar af 4 skráðir á árinu, og voru sendir á Víf- ilsstaði. Allir nemendur skólanna voru berklaprófaðir, en engin nýsmitun kom fram. Súðavíkur. Berklaveiki varð ekki vart á árinu, en um áramótin fóru 2 sjúklingar á Sjúkrahús ísafjarðar með væg einkenni pleuritis. Hólmavikur. Enginn berklasjúkling- ur er nú skráður í héraðinu. Blönduós. Má heita útrýmt, því að enginn var skráður með virka berkla i ársbyrjun, en á árinu fékk kona, 28 ára gömul og tveggja barna móðir,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.