Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 79

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 79
— 77 1957 a<5 inflúenzu í janúar, og svo kom hinn sérstæði faraldur i október, þeg- ar næstum hver maður veiktist. Borgarnes. Inflúenza gaus upp i október, gekk hratt yfir og lauk í nóvember. Nokkur tilfelli af pneu- monia catarrhaiis meS. Búðardals. Barst aS vestan í Saur- hæinn í októbermánuSi og tók marga. Barst ekki þaSan til annarra sveita héraSsins, heldur kom hún meS ferSa- föngum aS sunnan og úr Stykkishólmi a nokkra bæi, sem einangruSust af s.íálfu sér, og breiddist veikin ekki út fpá þeim. Þannig ekki um neinn veru- Ifgan faraldur aS ræSa hér i suSur- hluta sýslunnar, og því ekki hægt aS dæma um gagnsemi bólusetningar gegn inflúenzu. Veikin yfirleitt væg og htið um fylgikvilla, nema helzt bron- chitis í rosknu fólki. Flateyjar. í septemberlok barst úr l'iifudalssveit hin svokalIaSa Asiuin- jlúenza á 1 bæ i Múlasveit. Tókst að homa í veg fyrir útbreiSslu. Bólusetti manns. Patreksfj. Asíuinflúenzan barst í heraðiS síSara hluta nóvember, er far- uldurinn var i rénum annars staSar, sem ég hafði spurnir af. NáSi hámarki siSara hluta desember. Yfirleitt væg, cg fylgikvilla gætti ekki aS ráði. Sumir hofðu þó langvarandi hita og voru slappir. Bólusetti 83 með bóluefni frá heldum. Safnaði skýrslu um 22 bólu- setta og 70 óbólusetta. Af hinum bólu- settu fengu rúmlega 27% inflúenzu, en a hinum óbólusettu fengu hana rúm- 'ega 47%. Þingeyrar. í janúar nokkur tilfelli, e irhreytur frá desemberfaraldri ^rra árs. í júní skráð nokkur vafa- ■r.n tilfelli í fjarveru minni. Hygg ég I eS?a> Þau hafi verið byrjun á otsottarfaraldri þeim, er gekk hér ] arn e^ir ári. En um miðjan október eev!t veikin hingað örugglega, fór ara ni 6n Var ekki Þun8- Veiktust sið- o uuta mánaðarins um 350 manns, en , ?ru Þar með taldir allmargir Rar lr Siómenn- er hingað leituðu. aðareSk°'um var i°kað um hálfsmán- Um UUa' ^111 ai hundrað nemend- hngmennaskólans að Núpi veikt- ust, auk starfsfólks og flestra kennara. Faraldrinum lauk fyrstu vikuna í nóv- embermánuði. Fylgikvillar voru ekki áberandi. Bólusetning bar vafasaman árangur, enda veikin skollin yfir, áður henni væri fulllokið. Flateyrar. ByrjaSi hér i október og gekk árið út, var væg. Boliingarvíkur. Um miðjan október barst hingað hin svonefnda Asíuin- flúenza. Náði hún þegar mikilli út- breiðslu, og varð af þeim sökum að loka barna- og unglingaskólanum. Lít- ið bar á fylgikvillum, en þó fengu nokkrir pneumonia catarrhalis. Voru það einkum gamalmenni og lasburða fólk. ísafj. í október og nóvember fór in- flúenzufaraldur um héraðið, fremur jmngur, en fylgikvillalaus. Súðavikur. LagSist þungt á fólk, einkum á gamalmenni. Hólmavíkur. Barst hingað seint á árinu, og veiktust margir af henni. Eftir þann faraldur var einkum mikið um ýmsa kvilla, svo sem sinuitis, otitis, bronchitis o. fl. Hvammstanga. 2 dreifð tilfelli í apríl; varð síðan vart i september inni í HrútafirSi. MagnaSist fljótt, einkum eftir aS Reykjaskóli tók til starfa. Veikin var væg, og munu ekki öll til- felli hafa verið skrásett. Tvær konur, 59 ára og 71 árs, fengu lungnabólgu á 3. degi veikinnar, en batnaði; voru þetta einu fylgikvillarnir. Mikil eftir- spurn var eftir bóluefninu frá Keld- um. Eingöngu heilsubilað fólk fékk bólusetningu, 50 manns; 3 þeirra veiktust á 3., 6. og 12. degi með greini- legum, en vægum einkennum. Blönduós. Nokkur i janúar, og kom aí'tur hér á Blönduósi og breiddist þaðan mjög út í sveitirnar um mán- aðamótin október—nóvember. IJöfða. Um miðjan október barst hingað inflúenza, og var hún að tína fólk upp til nóvemberloka, en fremur væg og lítið um fylgikvilla. Enginn lézt úr veikinni. Um 30 manns voru bólusettir gegn henni með serum frá Keldum, og sluppu þeir flestir við veikina. Hofsós. Barst hingað í lok október-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.