Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 158

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 158
1957 — 156 — 14. Ferðalög héraðslækna og læknis- aðgerðir utan sjúkrahúsa. Hvammstanga. Ekki var um neinar meira háltar aðgerðir að ræða utan sjúkraskýlisins. Ferðalög námu sam- tals 9100 km í um 90 ferðum út i sveitir. Ein skíðaferð, 50 kin löng, í algerri ófæru yfir Vatnsnesfjall til konu með osteomyelitis acuta. Blöncluós. í læknisferðir var ckið samtals um 6400 km. 15. Slysavarnir. Blönduós. Slysavarnir eru ekki skipulagðar. Að visu var hér stofnað slysavarnarfélag fyrir nokkrum árum, en það lognaðist út af. Sei/ðisfj. Áhugasamar konur hér í bæ stofnuðu slysavarnardeild á árinu og hafa þegar gefið álitlega fjárhæð til slysavarna. 16. Tannlækningar. Borgarnes. Tannlæknir frá Akranesi starfaði einn dag í viku i skólanum og gerði við tennur eldri barnanna. Hvammstanga. Stefán Pálsson, tann- læknir í Reykjavik, kemur árlega til Hvammstanga, en ckki munu vera full not af komu hans vegna þess, hve stutt hann stendur við. Blönduós. Tannlækningar hafa farið hér fram í barnaskólanum síðast lið- inn vetur, og réð skólanefndin til þess Ole Bieltvedt, á Sauðárkróki, en auk þess dvaldist Stefán Pálsson tann- læknir hér um tima um sumarið og praktiseraði. Höfða. Stefán Pálsson tannlæknir kom hingað í maí og framkvæmdi tanndrátt, tannaðgerðir og tannsmíði. Sauðárkróks. Skýrsla skólatann- læknis: Fyllingar 356, rótaðgerðir 51, útdráttur 25, hreinsun og penslun 77, ónýtar tennur (ekki dregnar út) 81. Án nýrra tannskemmda vciru 12 börn, eða 8,6%. 3,12 skemmdar tennur voru í hverju barni að meðaltali (3,7 i stúlkum, 2,0 í drengjum). Ólafsfj. Ole Bieltvedt, tannlæknir á Sauðárkróki, stundaði skólatannlækn- ingar hér eins og áður. Einnig kom hann um sumarið og tók á móti full- orðnu fólki. Kópaskers. Tannlæknar koma hing- að oftast á hverju hausti, en það virð- ist hjálpa mjög litið. Þórshafnar. Kjartan Ólafsson tann- læknir dvaldist frá 3/7—29/7 og gerði við og smiðaði tennur. Vopnafj. Baldur Óli Jónsson, tann- smiður, kom liingað. Bakkagerðis. Tannlæknir kemur nú hingað að jafnaði einu sinni á ári og dvelst þá viku til hálfan mánuð. 17. Samkomuhús. Kirkjur. Kirkjugarðar. Borgarnes. Kirkja er i byggingu í Borgarnesi, og kirkjugarður hefur ver- ið tekinn þar í notkun fyrir stuttu. Flateyjar. Kirkjugarðnr í vanhirðu og' samkomuhús sömuleiðis, enda er félagslíf allt útdautt og samkomur engar, nema hreppsnefndarfundir og kjörfundir, sem nú tíðkast, og ekki einu sinni dansleikir eða framsóknar- vist. í Múlasveit er ný kirkja í smíð- um. Hólmavíkur. Lokið var smíði félags- heimilis að Kirkjubóli i Kirkjubóls- hreppi. Er það hús vandað að öllum frágangi og hið vistlegasta. Byrjað var á kirkjusmiði á Hólmavík, og miðaði því verki vel áfram um sumarið. Hafin var bygging félagsheimilis á Hólma- vík, en fjárskortur hamlaði fram- kvæmdum. Ilús þetta er fyrirhugað stórt og myndarlegt. Hvammstanga. Tilfinnanlega vantar samkomuhús, en uppi munu vera bollaleggingar um byggingu félags- heimilis. Á Hvammstanga er ekkert veitingahús, og er það mjög bagalegt. Ný kirkja var vígð á Hvammstanga> veglegt hús. Blönduós. Samkomuhús var fullreist hjá Bólstaðarhlíð og hlaut nafnið Húnaver. Hús þetta er mjög veglegt og vandað, enda kostaði það 1,8 milljón króna, og er það félagsheimili fyrir Bólstaðarhliðarhrepp einan, en hann telur 202 íbúa. Ólafsfj. Samkoinuhúsið er orðið mjög lirörlegt, fúið og hriplekur, er snjór bráðnar á þaki. Kirkjugarður að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.