Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 93
— 91 —
1957
vog. Hún er heilsugóð eftir atvikum,
útslitin sveitakona, sem hefur átt 11
börn, og jafnan á fótum, starfar að
handavinnu. Um hina sjúklingana er
ekkert nýtt að segja. Sjúklingurinn i
Heykjavík er heilsugóður sem áður.
5. Sullaveiki (echinococcosis).
Töflur V—VI.
1953 1954 1955 1956 1957
Sjúkl. 3 4 4 4 4
Hánir 3 „ 1 1 4
A mánaðarskrám ársins eru 4 skráð-
ir sullaveikir og jafnmargir taldir
dánir úr sullaveiki á árinu. Vekur sá
fjöldi reyndar nokkra furðu, ekki
nieira en ber orðið á þessum þjóðlega
kvilla. Má vera, að frjálslega sé tiund-
að og forn sullaveiki gamalmenna hafi
ekki ætíð verið ein og jafnvel ekki
aðallega að verki. Á ársyfirliti um
sullaveiki, sem borizt hefur úr öllum
héruðum, eru greindir 11 sullaveikir
sjúklingar í 8 héruðum, sem hér seg-
lr: Flateyrar: 1 (kona 71 árs),
Hofsós: 1 (kona 59 ára), Kópa-
s k e r s : 2 (karl 70 ára, kona 66 ára),
bórshafnar: 1 (kona 65 ára),
Hafnar: 1 (kona 43 ára), Vest-
®annaeyja: 2 (karl 82 ára, kona
h4 ára), Hvols : 2 (konur 71 og 76
;lra), S e 1 f o s s : 1 (karl 78 ára). Ef-
laust eru þessir sjúklingar flestir eða
allir áður taldir, þó að greindur ald-
ur svari ekki alls staðar til þess, og
er ef til vill sums staðar um leiðrétt-
lngu að ræða. 8 sjúklinganna eru tald-
h' með sull í lifur, 2 í kviðarholi og
1 1 brjóstholi.
Akureyrar. Ekkert tilfelli á mánað-
arskrám, en 68 ára kona frá Nýhól,
HólsfjöUum, kom í sjúkrahús Akur-
e>’rar með sull i lifur. Eftir vel heppn-
aða skurðaðgerð fór hún heim við
góða heilsu.
Kópaskers. Sömu sjúklingar og áður.
6. Geitur (favus).
Töflur V—VI.
1953 1954 1955 1956 1957
Sjúkl. „3211
Dánir „ „ „ „
7. Kláði (scabies).
Töflur V, VI og VII, 4.
1953 1954 1955 1956 1957
Sjúkl. 177 301 244 177 63
Dánir „ „ „ „ „
Úr kláða dregur nú ánægjulega, og
er hans þó enn of víða getið, eða i
ekki færri en 13 héruðum.
Þingeyrar. Kom upp á sveitaheim-
ili, og sýktust 4. Óvíst hvaðan barst,
enda ekki orðið vart innanhéraðs i
mörg ár.
Hvammstanga. Kona á sjötugsaldri
skráð i marz.
Búða. Varð litils háttar vart.
Eyrarbakka. 3 börnum vikið úr
skóla um stundarsakir vegna kláða.
8. Krabbamein (cancer).
Töflur V—VI.
1953 1954 1955 1956 1957
Sjúkl. 65 86 92 88 74
Dánir 211 198 210 200 237
Sjúklingatölur eru hér greindar sam-
kvæmt mánaðarskrám.
Á ársyfirliti um illkynja æxli (heila-
æxli ekki meðtalin, nema greind séu
illkynja), sem borizt hefur úr öllum
héruðum, eru taldir 545 þess háttar
sjúklingar (margtalningar leiðréttar).
329 í Reykjavik og 216 annars staðar
á landinu. Af þessum 329 sjúklingum
i Reykjavík voru 76 búsettir i öðrum
héruðum án þess að koma til skila á
skýrslum þaðan. Sjúklingar þessír, bú-
seltir í Reykjavík, eru því taldir 253,
en í öðrum landshlutum 292. Eftir
aldri og kynjum skiptust sjúklingar
svo:
1—5 5—10 10—15 15—20 20—30 30—40 40—50 50—60 60—70 70—80 Yfir 80 Alls
Karlar 3 7 7 19 55 73 70 34 268
Konur 1 _ 2 2 7 24 34 55 67 57 28 277
1 - 2 5 14 31 53 110 140 127 62 545