Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 93

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 93
— 91 — 1957 vog. Hún er heilsugóð eftir atvikum, útslitin sveitakona, sem hefur átt 11 börn, og jafnan á fótum, starfar að handavinnu. Um hina sjúklingana er ekkert nýtt að segja. Sjúklingurinn i Heykjavík er heilsugóður sem áður. 5. Sullaveiki (echinococcosis). Töflur V—VI. 1953 1954 1955 1956 1957 Sjúkl. 3 4 4 4 4 Hánir 3 „ 1 1 4 A mánaðarskrám ársins eru 4 skráð- ir sullaveikir og jafnmargir taldir dánir úr sullaveiki á árinu. Vekur sá fjöldi reyndar nokkra furðu, ekki nieira en ber orðið á þessum þjóðlega kvilla. Má vera, að frjálslega sé tiund- að og forn sullaveiki gamalmenna hafi ekki ætíð verið ein og jafnvel ekki aðallega að verki. Á ársyfirliti um sullaveiki, sem borizt hefur úr öllum héruðum, eru greindir 11 sullaveikir sjúklingar í 8 héruðum, sem hér seg- lr: Flateyrar: 1 (kona 71 árs), Hofsós: 1 (kona 59 ára), Kópa- s k e r s : 2 (karl 70 ára, kona 66 ára), bórshafnar: 1 (kona 65 ára), Hafnar: 1 (kona 43 ára), Vest- ®annaeyja: 2 (karl 82 ára, kona h4 ára), Hvols : 2 (konur 71 og 76 ;lra), S e 1 f o s s : 1 (karl 78 ára). Ef- laust eru þessir sjúklingar flestir eða allir áður taldir, þó að greindur ald- ur svari ekki alls staðar til þess, og er ef til vill sums staðar um leiðrétt- lngu að ræða. 8 sjúklinganna eru tald- h' með sull í lifur, 2 í kviðarholi og 1 1 brjóstholi. Akureyrar. Ekkert tilfelli á mánað- arskrám, en 68 ára kona frá Nýhól, HólsfjöUum, kom í sjúkrahús Akur- e>’rar með sull i lifur. Eftir vel heppn- aða skurðaðgerð fór hún heim við góða heilsu. Kópaskers. Sömu sjúklingar og áður. 6. Geitur (favus). Töflur V—VI. 1953 1954 1955 1956 1957 Sjúkl. „3211 Dánir „ „ „ „ 7. Kláði (scabies). Töflur V, VI og VII, 4. 1953 1954 1955 1956 1957 Sjúkl. 177 301 244 177 63 Dánir „ „ „ „ „ Úr kláða dregur nú ánægjulega, og er hans þó enn of víða getið, eða i ekki færri en 13 héruðum. Þingeyrar. Kom upp á sveitaheim- ili, og sýktust 4. Óvíst hvaðan barst, enda ekki orðið vart innanhéraðs i mörg ár. Hvammstanga. Kona á sjötugsaldri skráð i marz. Búða. Varð litils háttar vart. Eyrarbakka. 3 börnum vikið úr skóla um stundarsakir vegna kláða. 8. Krabbamein (cancer). Töflur V—VI. 1953 1954 1955 1956 1957 Sjúkl. 65 86 92 88 74 Dánir 211 198 210 200 237 Sjúklingatölur eru hér greindar sam- kvæmt mánaðarskrám. Á ársyfirliti um illkynja æxli (heila- æxli ekki meðtalin, nema greind séu illkynja), sem borizt hefur úr öllum héruðum, eru taldir 545 þess háttar sjúklingar (margtalningar leiðréttar). 329 í Reykjavik og 216 annars staðar á landinu. Af þessum 329 sjúklingum i Reykjavík voru 76 búsettir i öðrum héruðum án þess að koma til skila á skýrslum þaðan. Sjúklingar þessír, bú- seltir í Reykjavík, eru því taldir 253, en í öðrum landshlutum 292. Eftir aldri og kynjum skiptust sjúklingar svo: 1—5 5—10 10—15 15—20 20—30 30—40 40—50 50—60 60—70 70—80 Yfir 80 Alls Karlar 3 7 7 19 55 73 70 34 268 Konur 1 _ 2 2 7 24 34 55 67 57 28 277 1 - 2 5 14 31 53 110 140 127 62 545
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.