Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 107
— 105 —
1957
14. Taugasjúkdómar.
Iíleppjárnsreykja. Migraene 7, acro-
paraesthesiae 5, apoplexia minor 2,
neurasthenia 6, mb. mentalis 3, epi-
lepsia 1, lumbago 56, ischias 56.
Boryarnes. Epilepsia: MiSaldra mað-
ur með typisk köst hirti ekki um, þrátt
fyrir ítrekaðar aðvaranir, að forðast
að fara á þá staði, er gætu orðið hon-
um hættulegir. Endaði á þvi að klifra
upp i simastaur við simaaðgerð, fékk
þar kast, féll til jarðar og rotaðist. 10
ára telpa hefur i mörg ár tekið tabl.
phenemali minores og haldið köstun-
um i skefjum með því.
Búöardals. Depressio mentis 2, di-
plegia spastica 1, ischias (með eða án
lumbago) 5, neurasthenia 5, neuritis
intercostalis 3, brachialis 3. Paralysis
egitans: 2 konur og 1 karl. Nota öll
Artane.
Flateyjar. Apoplexia cerebri: 2
bræður um og yfir sjötugt á sama
heimili í Múlasveit liggja því nær mál-
1‘iusir og ósjálfbjarga eftir heilablæð-
jugu. Cephalalgia (Migraene?) 1, rosk-
m kona. Epilepsia: 14 ára piltur, im-
kecil. Neurasthenia algeng, einkum í
kvenfólki.
Patreksfj. Epilepsia: 3 börn og 1
uiiðaldra karlmaður.
Þingeyrar. Acroparaesthesia 2.
Apoplexia cerebri 2. Migraene 2.
Bolangarvíkur. Apoplexia cerebri:
65 ára gömul kona féll niður við vinnu
°g reyndist hafa lamazt vinstra megin.
hún þungt lialdin i nokkra daga,
en jafnaði sig siðan og gat i árslok
gengið óstudd á milli rúma, en höndin
var þó máttlítil. 68 ára gamall karlmað-
ur, sem lengi hafði haft háþrýsting,
'ékk skyndilega liöfuðverk, varð nokkr-
uin mínútum siðar meðvitundarlaus og
skömmu síðar, sýnilega með hem-
jparesis. Cephalgia: 3 tilfelli, þar sem
ekki var vitað um orsakir. Epilepsia:
. ára gömul stúlka fór að fá stutt með-
yitundarleysisköst með þungum svefni
a eftir. Heilaafrit, tekið í Reykjavik,
^ýndi breytingar, sem sérfræðingur
taldi benda til, að um epilepsia væri
y® ræða. Hysteria: 3 konur, þar af ein
? háu stigi. Fær hún stundum mátt-
eýsi vinstra meg'in og fellur niður, þar
scm hún stendur. insomnia 3. Migraene
1. Neurasthenia 8.
SúÖavíkur. Apoplexia cerebri dánar-
mein tveggja kvenna. Epilepsia: 9 ára
stúlkubarn. Ischias 1.
Djúpavíkur. Epilepsia: Sami sjúk-
lingur og áður.
Hólmavikur. Einn sjúklingur með
epilepsia lézt á árinu. Sclerosis dis-
seminata: Sama kona og áður.
Hvammstanga. Paralysis agitans: 1
sjúklingur, ósjálfbjarga. Hans getið
fyrr.
Blönduós. Horton’s cephalalgia taldi
ég ungan bónda hafa og fékk sá óþol-
andi höfuðkvalaköst 2—3 sinnum
hverja nótt, en þau stóðu stutt. Hann
var lagður inn og batnaði nokkuð við
endurteknar inndælingar með calcium
Sandoz, að viðbættu sandosten og vita-
míni, svo að köstin urðu vægari. Hann
var svo sendur til Reykjavíkur og síð-
ar til Kaupmannahafnar, án þess að
sjúkdómsgreining fengist örugg né
lækning fullkomin, en líðan er þó all-
miklu betri. Maladie de tics hefur ein
stúlka hér á fertugsaldri haft frá barn-
æsku á allháu stigi, svo að fylgt hefur
liokkurs konar gelt í köstunum. Heldur
hefur þetta þó elzt af henni. Á þessu
ári kom stúlka innan við fermingu
með vott af þessum kvilla og árið áður
drengur á liku reki, en á hvorugu
þeirra virðist hann ætla að verða við-
loðandi. Paralysis agitans á byrjunar-
stigi hafði karl einn rúmlega sjötugur.
Hann fékk siæma inflúenzu seint á ár-
inu og varð rúmfastur upp frá því.
Sauöárkróks. Encephalitis: 1 tilfelli
skráð. Reyndist vera hysteriskur eða
depressiv stupor. Epilepsia 4, migraene
3, mb. Meniére 2. Myotonia atropica:
3 tilfelli á hæsta stigi. Paralysis agi-
tans 2.
Hofsós. 2 konur létust úr heilablóð-
falli, báðar aldraðar. Karlmaður um
sjötugt fékk og þenna sjúkdóm og
lamaðist á liendi og fæti öðru megin.
Grenivikur. Apoplexia cerebri 3: 2
rosknar konur, sem báðar dóu, og 1
miðaldra maður, sem náði sér að mestu
leyti aftur i bili. Insomnia 5.
Breiöumýri. Mb. Meniére: 2 sjúk-
lingar, rosknar konur.
Kópaskers. Epilepsia: 5 sjúklingar,
14