Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 107

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 107
— 105 — 1957 14. Taugasjúkdómar. Iíleppjárnsreykja. Migraene 7, acro- paraesthesiae 5, apoplexia minor 2, neurasthenia 6, mb. mentalis 3, epi- lepsia 1, lumbago 56, ischias 56. Boryarnes. Epilepsia: MiSaldra mað- ur með typisk köst hirti ekki um, þrátt fyrir ítrekaðar aðvaranir, að forðast að fara á þá staði, er gætu orðið hon- um hættulegir. Endaði á þvi að klifra upp i simastaur við simaaðgerð, fékk þar kast, féll til jarðar og rotaðist. 10 ára telpa hefur i mörg ár tekið tabl. phenemali minores og haldið köstun- um i skefjum með því. Búöardals. Depressio mentis 2, di- plegia spastica 1, ischias (með eða án lumbago) 5, neurasthenia 5, neuritis intercostalis 3, brachialis 3. Paralysis egitans: 2 konur og 1 karl. Nota öll Artane. Flateyjar. Apoplexia cerebri: 2 bræður um og yfir sjötugt á sama heimili í Múlasveit liggja því nær mál- 1‘iusir og ósjálfbjarga eftir heilablæð- jugu. Cephalalgia (Migraene?) 1, rosk- m kona. Epilepsia: 14 ára piltur, im- kecil. Neurasthenia algeng, einkum í kvenfólki. Patreksfj. Epilepsia: 3 börn og 1 uiiðaldra karlmaður. Þingeyrar. Acroparaesthesia 2. Apoplexia cerebri 2. Migraene 2. Bolangarvíkur. Apoplexia cerebri: 65 ára gömul kona féll niður við vinnu °g reyndist hafa lamazt vinstra megin. hún þungt lialdin i nokkra daga, en jafnaði sig siðan og gat i árslok gengið óstudd á milli rúma, en höndin var þó máttlítil. 68 ára gamall karlmað- ur, sem lengi hafði haft háþrýsting, 'ékk skyndilega liöfuðverk, varð nokkr- uin mínútum siðar meðvitundarlaus og skömmu síðar, sýnilega með hem- jparesis. Cephalgia: 3 tilfelli, þar sem ekki var vitað um orsakir. Epilepsia: . ára gömul stúlka fór að fá stutt með- yitundarleysisköst með þungum svefni a eftir. Heilaafrit, tekið í Reykjavik, ^ýndi breytingar, sem sérfræðingur taldi benda til, að um epilepsia væri y® ræða. Hysteria: 3 konur, þar af ein ? háu stigi. Fær hún stundum mátt- eýsi vinstra meg'in og fellur niður, þar scm hún stendur. insomnia 3. Migraene 1. Neurasthenia 8. SúÖavíkur. Apoplexia cerebri dánar- mein tveggja kvenna. Epilepsia: 9 ára stúlkubarn. Ischias 1. Djúpavíkur. Epilepsia: Sami sjúk- lingur og áður. Hólmavikur. Einn sjúklingur með epilepsia lézt á árinu. Sclerosis dis- seminata: Sama kona og áður. Hvammstanga. Paralysis agitans: 1 sjúklingur, ósjálfbjarga. Hans getið fyrr. Blönduós. Horton’s cephalalgia taldi ég ungan bónda hafa og fékk sá óþol- andi höfuðkvalaköst 2—3 sinnum hverja nótt, en þau stóðu stutt. Hann var lagður inn og batnaði nokkuð við endurteknar inndælingar með calcium Sandoz, að viðbættu sandosten og vita- míni, svo að köstin urðu vægari. Hann var svo sendur til Reykjavíkur og síð- ar til Kaupmannahafnar, án þess að sjúkdómsgreining fengist örugg né lækning fullkomin, en líðan er þó all- miklu betri. Maladie de tics hefur ein stúlka hér á fertugsaldri haft frá barn- æsku á allháu stigi, svo að fylgt hefur liokkurs konar gelt í köstunum. Heldur hefur þetta þó elzt af henni. Á þessu ári kom stúlka innan við fermingu með vott af þessum kvilla og árið áður drengur á liku reki, en á hvorugu þeirra virðist hann ætla að verða við- loðandi. Paralysis agitans á byrjunar- stigi hafði karl einn rúmlega sjötugur. Hann fékk siæma inflúenzu seint á ár- inu og varð rúmfastur upp frá því. Sauöárkróks. Encephalitis: 1 tilfelli skráð. Reyndist vera hysteriskur eða depressiv stupor. Epilepsia 4, migraene 3, mb. Meniére 2. Myotonia atropica: 3 tilfelli á hæsta stigi. Paralysis agi- tans 2. Hofsós. 2 konur létust úr heilablóð- falli, báðar aldraðar. Karlmaður um sjötugt fékk og þenna sjúkdóm og lamaðist á liendi og fæti öðru megin. Grenivikur. Apoplexia cerebri 3: 2 rosknar konur, sem báðar dóu, og 1 miðaldra maður, sem náði sér að mestu leyti aftur i bili. Insomnia 5. Breiöumýri. Mb. Meniére: 2 sjúk- lingar, rosknar konur. Kópaskers. Epilepsia: 5 sjúklingar, 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.