Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Side 155

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Side 155
— 153 — 1957 i mjólkurmálum okkar hér á Patreks- firði. Bohmgarvíkur. Heita má, að bænd- nr í Hólshreppi fullnægi mjólkurþörf Bolvíkinga. Kaupfélagið annast dreif- ingu mjólkurinnar, sem er seld ógeril- sneydd. Reynt var að liafa nokkurt eftirlit með mjólkinni. Fór ég ásamt ntibússtjóra kaupfélagsins heim á sveitabæina, og gerðum við tillögur nm það helzta, sem gera mætti til úr- bóta. Nokkur mjólkursýnishorn voru athuguð hér heima, auk þess sem mjólk var send til Reykjavikur til ''annsóknar. Mikið vantar á, að þetta eftirlit með mjólkinni sé fullnægjandi, en þó tel ég talsvert hafa áunnizt. Blönduós. 198 framleiðendur í Aust- nr-Húnavatnssýsíu lögðu inn i Mjólk- nrsamlagið 2251900 lítra af nýmjólk, eða um 11400 að meðaltali. Mjólkur- framleiðsla hefur aukizt, en mjólkur- vinnsla i Mjólkurstöðinni var um 10% minni en árið áður, vegna þess að ^ estur-Húnvetningar senda nú minni mjólk hingað en áður. Blápróf á þeirri mjólk, sem þangað berst, sýnir, að enn er meðferð mjólkurinnar mjög abótavant, áður en hún kemur til vinnslu. Ólafsfí. 2. flokks mjólk var tæp 3%, en 3. flokks 0,91%. Allar vélar geril- snevðingarstöðvarinnar eru komnar bingað á staðinn. Mjólkurframleiðend- llr óskuðu eftir tillögum heilbrigðis- nefndar um sölufyrirkomulag á mjólk- mni frá væntanlegri gerilsneyðingar- stöð, 0g samþykkti nefndin, að ein- gongu skyldi selja flöskumjólk, sam- vvæmt heimild í heilbrigðisreglugerð. J-tyralæknir kom loks í sumar og fram- bvaemdi skoðun hjá mjólkurframleið- endum. Kom i Ijós, að margt þurfti urbóta við. Kýr voru alls 104, en fram- eiðslustaðir 21. Samkvæmt hans áliti var hirðing kúnna mjög góð á einum annars góð, allgóð og sæmileg. ngurbólguvottur fannst í 13 kúm. ®ling mjólkurinnar var góð á 4 bæj- ltn> en ófullkomin á hinum. Grenivíkur. Kúm fækkar frekar, svo 3 tíma úr árinu er hér heldur litið Um mjólk. Austur-Egilsstaða. Mjólk aðallega ramleidd til heimilisnotkunar. Dálitið er þó selt af mjólk hér á staðnum, Egilsstöðum, og til fjarða. Skólabúin á Hallormsstað og Eiðum sjá viðkorn- andi skólum fyrir mjólk. Kaupfélag Héraðsbúa rekur hér á Egilsstöðum rjómabú og smjörgerð. Seyðisfí. Enginn mjólkurskortur síð- an mjólkurflutningar úr Héraði hófust. Mjólkurframleiðslan í bænum fer ár- lega minnkandi. Eskifí. Eslcfirðingar kaupa mjólk af bæjum í nágrenninu. Margir á Búðar- eyri eiga kýr og eru aflögufærir með mjólk. 7. Áfengisnautn. Kaffi og tóbak. Bvík. Á árinu var selt áfengi í Reykjavík fyrir 106 milljónir króna. Stafar aukning þessi frá fyrra ári að nokkru af verðhækkun, en auk þess mun sala hafa aukizt töluvert. 1 húsa- kynni lögreglunnar í Reykjavik („Kjallarann") komu 4401 manns, en þar með eru taldir allmargir „gestir“, heimilisleysingjar og aðrir, sem skotið var yfir skjólshúsi nótt og nótt. Lang- flestir, eða rösklega 4000, dvöldust þarna vegna ölvunar. Áfengisvarnar- stöð Reykjavikur starfaði í Heilsu- verndarstöðinni, eins og grein er gerð fyrir annars staðar. Hjúkrunarstöð og dvalarheimili Bláa bandsins að Flóka- götu 29 starfaði á þessu ári með sama sniði og s. 1. ár. Frá 1/1 ’57—31/12 ’57 var tekið alls á móti 280 manns. Af þessu fólki komu 220 einu sinni, en 60 komu tvisvar eða oftar. 252 vist- menn voru karlar, en 28 konur. Vist- dagar voru samtals 10982 á árinu. Dvalartími fólksins var sem hér segir: 48 hafa dvalizt í 1— 2 vikur 100 — — 32 — — 56 — — 32 — _ 7 — — 5 — — 3 — 4 — - 5_ 8 _ . 8—12 — - 13—15 — 15 _ Borgarnes. Áfengisnautn talsverð á samkomum, og valda óspektamenn gleðispjöllum. Þó er nú mikill munur, síðan héraðslögregla var stofnuð hér. Flateyjar. Áfengisnautn er litil, en 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.