Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 145
— 143
1957
arnaveiki: Ræktun úr koki Jákvæð Neikvæð 4 Samtals 4
- 4 4
Almennar svklarannsóknir Jákvæðar 1399 Neikvæðar 606 Samtals 2005
1399 606 2005
^másjárskoðun, ræktun frá krufningum o. f 1.:
Saur .................................................... 96
Semen .................................................... 5
Ýmislegt ............................................... 128
229
^efjarannsóknir ......................................... 3526
K r « f n i n g a r ...................................... 273
Blóðflokkun :
^egna barnsfaðernismála ............................... 86
Rh-ósamræmis .................................... 4
90
Rannsóknir á árinu samtals 17815
^ramleitt sýklaæti nam 1489 litrum.
D. Matvælaeftirltt ríkisins.
. -^tvinnudeild Háskólans hefur látið
! ýftirfarandi skýrslu um rannsókn-
sinar á matvælum vegna matvæla-
e iiriits ríkisins á árinu 1957:
o Mjálk, mjólkurvörur, neyzluvatn
. gerlarannsókna bárust Atvinnu-
n°..dinni 1181 sýnishorn af mjólk,
t ^!<!Bci,rvörum, neyzluvatni o. fl., sem
e ln voru af heilbrigðisyfirvöldun-
t)!n c®a i samráði við þau. Sýnishorn
■*« frá borgarlækni í Reykjavík
I , 't), héraðslækni á Akranesi (8),
'l'^slmkni í Rolungarvík (14), hér-
stsekni í Hafnarfirði (10), héraðs-
lækni á Höfn í Hornafirði (2), hér-
aðslækni á Patreksfirði (38), héraðs-
Iækni á Sauðárkróki (2), héraðslækni
í Vestmannaeyjum (9), heilbrigðis-
nc-fnd Keflavikur (15) og eftirlits-
manni lyfjabúða (12). Sýnishornin
skiptust þannig eftir tegundum: Mjólk
573, súrmjólk 3, rjómi 111, undan-
renna 9, smjör 5, skyr 3, mjólkursýra
1, mjólkur- og rjómais 86, mjólkur-
flöskur 116, neyzluísmolar 2, vatn og
sjór 59, lyf og lyfjaglös 12, uppþvotta-
vatn 171, flöskur og sultuglös 7, málm-
hettur á flöskur 13, brauð 3, gosdrykk-
ir 1, niðursuðuvörur 2, rúsínur 2,
greiða og kambur 2. Um niðurstöður
rannsólcnanna skal þetta tekið fram:
Mjólk til gerilsneyðingar: Flokkun,
i