Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 131
— 129 —
1957
þvert yfir bol barnanna, en þau komn
t>ó ómeidd undan. Má þar eflaust
þakka mjúku undirlagi á túnum. En
mjög skortir á, að bændur hafi enn
gert sér ljósa þá slysahættu, sem fylgir
breyttum vinnuháttuin þeirra nú á síð-
nstu árum. Allmörg sár, smærri og
stærri, minna háttar brunar, svo og
aðskotahlutir i augum, komu til að-
gerða á árinu, en ekki verri en vant er.
Kópaskers. Tvö dauðaslys á árinu.
hamall maður var við vinnu á bryggju
a Raufarhöfn, er plánki féll úr skipi
við bryggjuna í höfuðið á honum, og
®un hann hafa látizt svo til samstund-
ls- Missirisgamalt barn varð undir
'’örubil á Raufarhöfn og lézt sam-
stundis. Var það eitt i kerru, þar sem
ekið er niður á síldarsöltunarstöð, og
'ae bíll að aka aftur á bak niður á
stöðina. Fór annað afturhjól bílsins
'iir barnið og kerruna.
Þórshafnar. Ruptura tendinis Achil-
pS dx- 1. Lux. humeroscapularis 1.
•act. claviculae 1, costarum 3, tibiae
j X' -*> grænviðjarbrot á h. framhand-
jjg^ i) phalangum digitorum pedis I.,
" 1, radii typica dx. 1, radii
J , *>
m 11 Sm.' processus styloidei radii 1,
v yie°li lateralis et medicalis sin. 1,
o nus incisivum c. trancisione ten-
1 n.ls. externae pollicis sin. 2, vulnus
trnClsl^m digiti V manus sin. c.
anscisione tendinis m. flexoris digi-
,or«m profundi.
°Pnafí- Fract. claviculae 1, radii 1,
luv 36 con<lyli tibiae 1, scapulae 1,
14 Pa^ellae 1. Contusio 24, distorsio
p ’ vu,nus incisum 12, contusum 49,
cn cmm 9, corpus alienum corneae &
cut/UnCtÍVae iinguae 1> cutis, sub-
j ls> subunguale 6, pharyngis 1, nasi
'vmbusti0 6, allt smávægilegur bruni.
ln‘'orour-E(jilsstaða. Slys voru ekki
''oð-fi/1 .arinu; Ungur maður dó af
sinnSi7,tÍ (suicidium) fjarri heimili
2 (jj’ ract> Collesi 2, radii 1, costae
scanfi ?’ digiii pedis 2. Lux. humero-
si°nesa41VdX' 1- c°mbustio 3. Distor-
12, v , ' Corpora aliena nasi 2, oculi
tenrt;„U-nera incisa varia 8. Ruptura
emhms Achillis 1.
slysumUr^®,í^Sslada' Ualsvert af smá-
blatin v vanda> sv° og beinbrot, lið-
P’ brunar o. fl. Bíll valt út af
Fagradalsvegi á mikilli ferð. Bifreið-
arstjórinn slasaðist mikið, fékk fract.
columnae. Sendur á Landsspítalann.
Aðrir sluppu við minna háttar meiðsli.
Maður slasaðist við Grímsárvirkjun,
lenti með hönd á stálstreng, sem gekk
á hjólum, missti við það tvo fingur.
Á sama stað varð maður fyrir járni,
sem verið var að lyfta upp með krana
og féll á höfuð lians með þeim afleið-
ingum, að hann fékk heilahristing og
8 sm slcurð á höfuð.
Rakkagerðis. Fract. humeri 1, ulnae
1, costarum 2. Corpus alienum oculi 3,
meati acustici 2, nasi 1.
Seyðisfj. 7 ára drengur féll af pall-
bil með þeim afleiðingum, að hann
fékk hauskúpubrot og lézt samstundis.
Sjómaður af enskum botnvörpungi var
lagður inn í sjúkrahúsið með sundur-
tætt extremitas superior. Búið var að
sárum hins slasaða og hann síðan
fluttur í sjóflugvél til Reykjavíkur og
þaðan til Englands.
Eskifj. Fract. tibiae 1; Drengur datt
ó skíðum. Fract. colli femoris 1: Öldr-
uð kona hrasaði innanhúss. Fract. cla-
yiculae: 2 drengir. Lux. humeri 1:
Gömul kona. Aðkomusjómaður braut
i knattspvrnu aðra tá hægri fótar nær
slveg af um miðliðinn. Hékk á flexor-
sininni, og voru liðfletirnir berir. Sár-
ð atað óhrcinindum. Hreinsað eftir
föngum, saumað saman og sett gips-
Ipelka við. Pensilín. Fór með skipinu
llaginn eftir, og veit ég ekki, hvort
f.ann hélt tánni. 12 ára drengur skarst
i gleri í lófa og sundur tvær sinar.
Gert við eftir föngum, en drengurinn
ir ekki jafngóður enn. Getur þó nokk-
uð notað fingurna. 13 ára drengur
fékk púðurskot úr haglabyssu í and-
litið. Annað augað fylltist af púðri.
Hreinsað eftir föngum. Sendur á
Landsspítalann daginn eftir. Virðist
jafngóður. Allmargir fengu öngla i
hendur og viðar. Gert við mörg önnur
smámeiðsli.
Búða. Fract. claviculae 2.
Djúpavogs. Stúlka sat í vörubil við
l'jórða mann. Féll hún út og undir bil-
inn. Hlaut fract. humeri auk margra
stærri og smærri sára. Var gert að
meiðslum hennar og hún síðan send
til Norðfjarðar. Greri vel. Maður
17