Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 131

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 131
— 129 — 1957 þvert yfir bol barnanna, en þau komn t>ó ómeidd undan. Má þar eflaust þakka mjúku undirlagi á túnum. En mjög skortir á, að bændur hafi enn gert sér ljósa þá slysahættu, sem fylgir breyttum vinnuháttuin þeirra nú á síð- nstu árum. Allmörg sár, smærri og stærri, minna háttar brunar, svo og aðskotahlutir i augum, komu til að- gerða á árinu, en ekki verri en vant er. Kópaskers. Tvö dauðaslys á árinu. hamall maður var við vinnu á bryggju a Raufarhöfn, er plánki féll úr skipi við bryggjuna í höfuðið á honum, og ®un hann hafa látizt svo til samstund- ls- Missirisgamalt barn varð undir '’örubil á Raufarhöfn og lézt sam- stundis. Var það eitt i kerru, þar sem ekið er niður á síldarsöltunarstöð, og 'ae bíll að aka aftur á bak niður á stöðina. Fór annað afturhjól bílsins 'iir barnið og kerruna. Þórshafnar. Ruptura tendinis Achil- pS dx- 1. Lux. humeroscapularis 1. •act. claviculae 1, costarum 3, tibiae j X' -*> grænviðjarbrot á h. framhand- jjg^ i) phalangum digitorum pedis I., " 1, radii typica dx. 1, radii J , *> m 11 Sm.' processus styloidei radii 1, v yie°li lateralis et medicalis sin. 1, o nus incisivum c. trancisione ten- 1 n.ls. externae pollicis sin. 2, vulnus trnClsl^m digiti V manus sin. c. anscisione tendinis m. flexoris digi- ,or«m profundi. °Pnafí- Fract. claviculae 1, radii 1, luv 36 con<lyli tibiae 1, scapulae 1, 14 Pa^ellae 1. Contusio 24, distorsio p ’ vu,nus incisum 12, contusum 49, cn cmm 9, corpus alienum corneae & cut/UnCtÍVae iinguae 1> cutis, sub- j ls> subunguale 6, pharyngis 1, nasi 'vmbusti0 6, allt smávægilegur bruni. ln‘'orour-E(jilsstaða. Slys voru ekki ''oð-fi/1 .arinu; Ungur maður dó af sinnSi7,tÍ (suicidium) fjarri heimili 2 (jj’ ract> Collesi 2, radii 1, costae scanfi ?’ digiii pedis 2. Lux. humero- si°nesa41VdX' 1- c°mbustio 3. Distor- 12, v , ' Corpora aliena nasi 2, oculi tenrt;„U-nera incisa varia 8. Ruptura emhms Achillis 1. slysumUr^®,í^Sslada' Ualsvert af smá- blatin v vanda> sv° og beinbrot, lið- P’ brunar o. fl. Bíll valt út af Fagradalsvegi á mikilli ferð. Bifreið- arstjórinn slasaðist mikið, fékk fract. columnae. Sendur á Landsspítalann. Aðrir sluppu við minna háttar meiðsli. Maður slasaðist við Grímsárvirkjun, lenti með hönd á stálstreng, sem gekk á hjólum, missti við það tvo fingur. Á sama stað varð maður fyrir járni, sem verið var að lyfta upp með krana og féll á höfuð lians með þeim afleið- ingum, að hann fékk heilahristing og 8 sm slcurð á höfuð. Rakkagerðis. Fract. humeri 1, ulnae 1, costarum 2. Corpus alienum oculi 3, meati acustici 2, nasi 1. Seyðisfj. 7 ára drengur féll af pall- bil með þeim afleiðingum, að hann fékk hauskúpubrot og lézt samstundis. Sjómaður af enskum botnvörpungi var lagður inn í sjúkrahúsið með sundur- tætt extremitas superior. Búið var að sárum hins slasaða og hann síðan fluttur í sjóflugvél til Reykjavíkur og þaðan til Englands. Eskifj. Fract. tibiae 1; Drengur datt ó skíðum. Fract. colli femoris 1: Öldr- uð kona hrasaði innanhúss. Fract. cla- yiculae: 2 drengir. Lux. humeri 1: Gömul kona. Aðkomusjómaður braut i knattspvrnu aðra tá hægri fótar nær slveg af um miðliðinn. Hékk á flexor- sininni, og voru liðfletirnir berir. Sár- ð atað óhrcinindum. Hreinsað eftir föngum, saumað saman og sett gips- Ipelka við. Pensilín. Fór með skipinu llaginn eftir, og veit ég ekki, hvort f.ann hélt tánni. 12 ára drengur skarst i gleri í lófa og sundur tvær sinar. Gert við eftir föngum, en drengurinn ir ekki jafngóður enn. Getur þó nokk- uð notað fingurna. 13 ára drengur fékk púðurskot úr haglabyssu í and- litið. Annað augað fylltist af púðri. Hreinsað eftir föngum. Sendur á Landsspítalann daginn eftir. Virðist jafngóður. Allmargir fengu öngla i hendur og viðar. Gert við mörg önnur smámeiðsli. Búða. Fract. claviculae 2. Djúpavogs. Stúlka sat í vörubil við l'jórða mann. Féll hún út og undir bil- inn. Hlaut fract. humeri auk margra stærri og smærri sára. Var gert að meiðslum hennar og hún síðan send til Norðfjarðar. Greri vel. Maður 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.