Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Side 99
— 97
1957
menn, þar af einn búinn að hafa ó-
þægindi í 3 ár, hinir tveir fundu fyrst
til verkjar fyrir hjarta á þessu ári.
Infarctus cordis 2. 75 ára verkamaður
fékk, skömmu eftir aS hann hafSi
þreytt landsgöngu á skiSum (4 km),
sáran verk fyrir hjarta, sem linaSist
ekki fyrr en eftir endurtekna mor-
phingjöf. Var hann sendur i flugvél
til Heykjavíkur tveim dögum síSar, og
kominn aftur til vinnu í hraSfrysti-
húsinu hér eftir þrjá mánuSi, óþæg-
indalaus. Hitt tilfelliS var 68 ára gam-
all verkamaSur meS einkenni um in-
farctus cordis; var látinn liggja heima.
Súðavíkur. Angina pectoris 1, mb.
cordis congenitus 1.
Djúpavíkur. Arteriosclerosis 2, gam-
almenni. Hypertensio arteriarum 2,
Samalmenni.
Hólmavíkur. Arteriosclerosis: Nokk-
Ur gamalmenni.
Hvammstanga. 3 sjúklingar, allir
gamlir, fengu heilablóSfall og létust
aHir á 1. til 3. sólarhring. Hyperten-
sio arteriarum: Mjög algengt er aS
rekast á miSaldra konur meS blóS-
þrýsting 220/110 og þar um bil, án
nokkurra sjúklegra einkenna.
Klönduós. Arteriitis obliterans hafSi
4u ára gömul kona. Annar fóturinn
Jekinn af henni í Reykjavík. Var
uanvæn í árslok. Concretio pericardii:
MaSur á sjötugsaldri hafSi þjáSst af
Peim kvilla árum saman. Hann dó úr
þessari veiki á árinu. Hypertensio er
alsvert algeng, einkum í konum, og
mJög misjafnt, hverjum árangri er náS
j116® reserpine og öSrum þrýstings-
^kkandi lyfjum, en annars háir þessi
aþrýstingur sumum merkilega litiS.
afarctus cordis fékk hálfsextugur
jj'aður, sem var hér i vinnu. Hann lá
'er á spítalanum á annan mánuS og
°r nokkurn veginn hress.
Sauðárkróks. Hypertensio arterialis
• gr. 13, mb. cordis 18, varices v.
mcus cruris 11.
■)J[?(sós. Alls leituSu til mín á árinu
“j. sJÚklingar meS hjartasjúkdóma, þar
® með mb. cordis incompensatus.
iii ?St er þeffa aldraS fólk eSa gamal-
.enui. og munu a. m. k. 16 þessara
J ^alinga hafa sclerosis arteriarum
°r°nariarum cordis. Mb. cordis hy-
m
pertensivus 1, cor pulmonale 1, ary-
thmia perpetua causa incognita 1.
ÓlafsfJ. Embolia arteriae coro-
nariae 1.
Grenivíkur. Hypertensio arteriarum
virSist nú meira áberandi en áSur,
mest í rosknu fólki. Mb. cordis 1.
Kópaskers. Nokkrir sjúklingar meS
hjartasjúkdóm, þar af eitt þriggja ára
barn meS ductus Botalli persistens.
Þórshafnar. Hypertensio arteriarum
algeng hér, einkum í rosknum kon-
um. Mb. cordis hypertensivus 3. Vari-
ces et ulcera cruris: Hef séS 3 þrálát
tilfelli, síSan ég tók við starfi hér.
Vopnafj. Hypertensio arterialis 2,
mb. cordis 1.
Norður-Egilsstaða. Hypertensio ar-
teriarum: Mikið bar á þessum sjúk-
dómi, sérstaklega í öldruSum konum.
Austur-Egilsstaða. Varices et ulcera
cruris: Nokkrar konur meS þenna
kvilla. Læknast illa.
Bakkagerðis. Morbus cordis: Nokkr-
ir sjúklingar. 2 gamlar koiiur dóu.
Eskifj. Angina pectoris: 44 ára kona
féklt slæm verkjaköst. Gangraena seni-
lis digiti pedis: MaSur um áttrætt kom
til héraSslæknis. HafSi gangraena á
byrjunarstigi á annarri tá hægra fótar.
Stóra tá á sama fæti hafSi veriS tekin
af fyrir nokkrum árum af sömu á-
stæSu. BlóSrás var mjög léleg um allan
fótinn, og breiddist drepiS mjög ört
út. Sendur á NorSfjarSarsjúkrahús,
þar sem fótleggurinn var tekinn af
neSan viS linéS. Hypertensio arteri-
arum: Mjög algengt í rosknu fóllci og
gömlu. 3 taldir deyja af hjartabilun.
Periarteritis nodosa: 43 ára lcona.
Búða. Arteriosclerosis: Margir sjúk-
lingar, flest konur. Hypertensio arteri-
arum: Fjöhli sjúklinga, flest roskiS
fólk, fleiri konur en karlar.
Djúpavogs. Hypertensio arteriarum:
Margir hafa hækkaSan blóSþrýsting,
en fáir einkenni af þeim sökum. Mb.
cordis 4, þar af 1 dáinn á árinu. Phle-
bitis crurum 1, kona.
Víkur. Fimmtugur maSur datt
skyndilega dauSur niSur. Var meS
coronar-sclerosis.
Hellu. Arteriosclerosis cerebri 2, hy-
jiertensio arteriarum 11, mb. cordis
decompensatus 5, thrombophlebitis 1,
13