Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 99

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 99
— 97 1957 menn, þar af einn búinn að hafa ó- þægindi í 3 ár, hinir tveir fundu fyrst til verkjar fyrir hjarta á þessu ári. Infarctus cordis 2. 75 ára verkamaður fékk, skömmu eftir aS hann hafSi þreytt landsgöngu á skiSum (4 km), sáran verk fyrir hjarta, sem linaSist ekki fyrr en eftir endurtekna mor- phingjöf. Var hann sendur i flugvél til Heykjavíkur tveim dögum síSar, og kominn aftur til vinnu í hraSfrysti- húsinu hér eftir þrjá mánuSi, óþæg- indalaus. Hitt tilfelliS var 68 ára gam- all verkamaSur meS einkenni um in- farctus cordis; var látinn liggja heima. Súðavíkur. Angina pectoris 1, mb. cordis congenitus 1. Djúpavíkur. Arteriosclerosis 2, gam- almenni. Hypertensio arteriarum 2, Samalmenni. Hólmavíkur. Arteriosclerosis: Nokk- Ur gamalmenni. Hvammstanga. 3 sjúklingar, allir gamlir, fengu heilablóSfall og létust aHir á 1. til 3. sólarhring. Hyperten- sio arteriarum: Mjög algengt er aS rekast á miSaldra konur meS blóS- þrýsting 220/110 og þar um bil, án nokkurra sjúklegra einkenna. Klönduós. Arteriitis obliterans hafSi 4u ára gömul kona. Annar fóturinn Jekinn af henni í Reykjavík. Var uanvæn í árslok. Concretio pericardii: MaSur á sjötugsaldri hafSi þjáSst af Peim kvilla árum saman. Hann dó úr þessari veiki á árinu. Hypertensio er alsvert algeng, einkum í konum, og mJög misjafnt, hverjum árangri er náS j116® reserpine og öSrum þrýstings- ^kkandi lyfjum, en annars háir þessi aþrýstingur sumum merkilega litiS. afarctus cordis fékk hálfsextugur jj'aður, sem var hér i vinnu. Hann lá 'er á spítalanum á annan mánuS og °r nokkurn veginn hress. Sauðárkróks. Hypertensio arterialis • gr. 13, mb. cordis 18, varices v. mcus cruris 11. ■)J[?(sós. Alls leituSu til mín á árinu “j. sJÚklingar meS hjartasjúkdóma, þar ® með mb. cordis incompensatus. iii ?St er þeffa aldraS fólk eSa gamal- .enui. og munu a. m. k. 16 þessara J ^alinga hafa sclerosis arteriarum °r°nariarum cordis. Mb. cordis hy- m pertensivus 1, cor pulmonale 1, ary- thmia perpetua causa incognita 1. ÓlafsfJ. Embolia arteriae coro- nariae 1. Grenivíkur. Hypertensio arteriarum virSist nú meira áberandi en áSur, mest í rosknu fólki. Mb. cordis 1. Kópaskers. Nokkrir sjúklingar meS hjartasjúkdóm, þar af eitt þriggja ára barn meS ductus Botalli persistens. Þórshafnar. Hypertensio arteriarum algeng hér, einkum í rosknum kon- um. Mb. cordis hypertensivus 3. Vari- ces et ulcera cruris: Hef séS 3 þrálát tilfelli, síSan ég tók við starfi hér. Vopnafj. Hypertensio arterialis 2, mb. cordis 1. Norður-Egilsstaða. Hypertensio ar- teriarum: Mikið bar á þessum sjúk- dómi, sérstaklega í öldruSum konum. Austur-Egilsstaða. Varices et ulcera cruris: Nokkrar konur meS þenna kvilla. Læknast illa. Bakkagerðis. Morbus cordis: Nokkr- ir sjúklingar. 2 gamlar koiiur dóu. Eskifj. Angina pectoris: 44 ára kona féklt slæm verkjaköst. Gangraena seni- lis digiti pedis: MaSur um áttrætt kom til héraSslæknis. HafSi gangraena á byrjunarstigi á annarri tá hægra fótar. Stóra tá á sama fæti hafSi veriS tekin af fyrir nokkrum árum af sömu á- stæSu. BlóSrás var mjög léleg um allan fótinn, og breiddist drepiS mjög ört út. Sendur á NorSfjarSarsjúkrahús, þar sem fótleggurinn var tekinn af neSan viS linéS. Hypertensio arteri- arum: Mjög algengt í rosknu fóllci og gömlu. 3 taldir deyja af hjartabilun. Periarteritis nodosa: 43 ára lcona. Búða. Arteriosclerosis: Margir sjúk- lingar, flest konur. Hypertensio arteri- arum: Fjöhli sjúklinga, flest roskiS fólk, fleiri konur en karlar. Djúpavogs. Hypertensio arteriarum: Margir hafa hækkaSan blóSþrýsting, en fáir einkenni af þeim sökum. Mb. cordis 4, þar af 1 dáinn á árinu. Phle- bitis crurum 1, kona. Víkur. Fimmtugur maSur datt skyndilega dauSur niSur. Var meS coronar-sclerosis. Hellu. Arteriosclerosis cerebri 2, hy- jiertensio arteriarum 11, mb. cordis decompensatus 5, thrombophlebitis 1, 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.