Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 123

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 123
— 121 — 1937 V. Slysfarir. Slysfaradauði og sjálfsmorð síðasta hálfan áratug teljast sem hér segir: 1953 1951 1955 1956 1957 Slysadauði 90 70 68 61 65 Sjálfsmorð 12 19 23 20 14 fívílc. Á árinu létust 24 menn af slysum, 7 frömdu sjálfsmorð, og 1 lézt Ivarlar Konur Börn og unglingar af völdum annars manns. í umferðar- slysum meiddust, að þvi er kunnugt er, 206. Þar af létust 5 í Reykjavík. Auk þess létust 2 Reykvíkingar erlend- is af bifreiðarslysum. Samkvæmt upp- lýsingum umferðardeildar lögreglunn- ar í Reykjavík má flokka meiðsli þessi þannig: Mikil meiðsli Lítil meiðsli 54 20 42 36 19 35 90 116 Banaslys af völdum umferðar: 1. 59 ai'a karlmaður fannst látinn undir bíl sínum, sem hvolfdi yfir hann: Com- Niotio cerebri, meningitis chronica. 2. b ára stúlka varð fyrir bíl og andaðist Þegar: Fract. cranii, dilaceratio cere- kjú- 3. 57 ára karlmaður varð fyrir bil á götu og dó samstundis: Fract. wanii. 4. 58 ára karlmaður varð fyrir iJil á götu og lézt í sjúkrahúsi 7 dög- l,In siðar, án þess að komast nokkurn áffla til meðvitundar: Contusio cere- bri- 5. 66 ára karlmaður varð fyrir bíl a götu og lézt í sjúkrahúsi skömmu seinna: Fract. pelvis multiplex. 6. 26 ara kona var í bifreið, sem lenti í á- rekstri í Bandaríkjum N. A. og lézt af v’öldum áverkanna. 7. 40 ára karlmað- nr var í Skotlandi í bifreið, sem rakst a vegg, og lézt hann af margs konar averkum, ekki nánara tilgreindum. Cnnur banaslys: 1. 69 ára karlmaður jannst látinn inni i bil, sem stóð inni 1 bílskúr. Rannsókn á blóði leiddi í Jós kolsýrlingseitrun. 2. 41 árs karl- nia®Ur, berklasjúklingur, hafði átt ni.íög bágt með svefn og tekið mikið aj seconalnatrium. Fékk injectio pet- jidini 1 klst. fyrir andlátið. Réttar- vrufning leiddi í ljós veneficium seco- Uali natrii. 3. 71 árs kona datt heima j.ia sér og hlaut fract. colli femoris suí. Andaðist 10 dögum siðar i sjúkra- ’usi úr embolia cerebri. 4. Rúmlega 4 uianaða barn fannst látið á grúfu með höfuðið grafið niður i koddann i rúmi sínu: Suffocatio. 5. 77 úra kona datt um þröskuld heima hjá sér og hlaut fract. colli femoris. Andaðist i sjúkra- húsi skömmu síðar: Pneumonia catar- rhalis. 6. 10 ára drengur féll af múga- vél og fannst meðvitundarlaus við hana. Fluttur loftleiðis i sjúkrahús i Reykjavik, en þar andaðist hann mjög skyndilega: Commotio, contusio et oedema cerebri. 7. 37 ára kona fannst látin í baðkeri, en i það rann sjóð- heitt vatn. Kona þessi var xnjög drykk- felld: Combustio, alcoholismus acutus et chronicus. 8. 32 ára karlmaður var að vinna við vélsög, er spýta slóst af miklu afli í kvið hans. Var þegar flutt- ur í sjúkrahús og gerður á honum hol- skurður. Andaðist 7 dögum síðar: Peritonitis diffusa, ileus paralyticus, perforatio jejuni. 9. 81 árs kona datt á gólfi heima hjá sér og hlaut fract. colli femoi-is sin. Andaðist nokkru síðar i sjúkrahúsi úr embolia pulmon- um. 10. 79 ára kona datt á gangstétt framan við heimili sitt og hlaut fract. colli femoris sin. 11. 81 árs kona féll á gólfi og hlaut fract. colli femoris. Andaðist í sjúkrahúsi á öðrum sólar- lxring eftir byltuna úr embolia pul- monalis. 12. 96 ára gömul ltona datt fram úr rúmi sinu og hlaut fract. colli femoris. Andaðist 6 dögum síðar í hjúkrunarheimili úr pneumonia. 13. 93 ára gömul kona féll á gólfi heima hjá 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.