Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 123
— 121 —
1937
V. Slysfarir.
Slysfaradauði og sjálfsmorð síðasta
hálfan áratug teljast sem hér segir:
1953 1951 1955 1956 1957
Slysadauði 90 70 68 61 65
Sjálfsmorð 12 19 23 20 14
fívílc. Á árinu létust 24 menn af
slysum, 7 frömdu sjálfsmorð, og 1 lézt
Ivarlar
Konur
Börn og unglingar
af völdum annars manns. í umferðar-
slysum meiddust, að þvi er kunnugt
er, 206. Þar af létust 5 í Reykjavík.
Auk þess létust 2 Reykvíkingar erlend-
is af bifreiðarslysum. Samkvæmt upp-
lýsingum umferðardeildar lögreglunn-
ar í Reykjavík má flokka meiðsli þessi
þannig:
Mikil meiðsli Lítil meiðsli
54
20
42
36
19
35
90 116
Banaslys af völdum umferðar: 1. 59
ai'a karlmaður fannst látinn undir bíl
sínum, sem hvolfdi yfir hann: Com-
Niotio cerebri, meningitis chronica. 2.
b ára stúlka varð fyrir bíl og andaðist
Þegar: Fract. cranii, dilaceratio cere-
kjú- 3. 57 ára karlmaður varð fyrir
bil á götu og dó samstundis: Fract.
wanii. 4. 58 ára karlmaður varð fyrir
iJil á götu og lézt í sjúkrahúsi 7 dög-
l,In siðar, án þess að komast nokkurn
áffla til meðvitundar: Contusio cere-
bri- 5. 66 ára karlmaður varð fyrir bíl
a götu og lézt í sjúkrahúsi skömmu
seinna: Fract. pelvis multiplex. 6. 26
ara kona var í bifreið, sem lenti í á-
rekstri í Bandaríkjum N. A. og lézt af
v’öldum áverkanna. 7. 40 ára karlmað-
nr var í Skotlandi í bifreið, sem rakst
a vegg, og lézt hann af margs konar
averkum, ekki nánara tilgreindum.
Cnnur banaslys: 1. 69 ára karlmaður
jannst látinn inni i bil, sem stóð inni
1 bílskúr. Rannsókn á blóði leiddi í
Jós kolsýrlingseitrun. 2. 41 árs karl-
nia®Ur, berklasjúklingur, hafði átt
ni.íög bágt með svefn og tekið mikið
aj seconalnatrium. Fékk injectio pet-
jidini 1 klst. fyrir andlátið. Réttar-
vrufning leiddi í ljós veneficium seco-
Uali natrii. 3. 71 árs kona datt heima
j.ia sér og hlaut fract. colli femoris
suí. Andaðist 10 dögum siðar i sjúkra-
’usi úr embolia cerebri. 4. Rúmlega 4
uianaða barn fannst látið á grúfu með
höfuðið grafið niður i koddann i rúmi
sínu: Suffocatio. 5. 77 úra kona datt
um þröskuld heima hjá sér og hlaut
fract. colli femoris. Andaðist i sjúkra-
húsi skömmu síðar: Pneumonia catar-
rhalis. 6. 10 ára drengur féll af múga-
vél og fannst meðvitundarlaus við
hana. Fluttur loftleiðis i sjúkrahús i
Reykjavik, en þar andaðist hann mjög
skyndilega: Commotio, contusio et
oedema cerebri. 7. 37 ára kona fannst
látin í baðkeri, en i það rann sjóð-
heitt vatn. Kona þessi var xnjög drykk-
felld: Combustio, alcoholismus acutus
et chronicus. 8. 32 ára karlmaður var
að vinna við vélsög, er spýta slóst af
miklu afli í kvið hans. Var þegar flutt-
ur í sjúkrahús og gerður á honum hol-
skurður. Andaðist 7 dögum síðar:
Peritonitis diffusa, ileus paralyticus,
perforatio jejuni. 9. 81 árs kona datt
á gólfi heima hjá sér og hlaut fract.
colli femoi-is sin. Andaðist nokkru
síðar i sjúkrahúsi úr embolia pulmon-
um. 10. 79 ára kona datt á gangstétt
framan við heimili sitt og hlaut fract.
colli femoris sin. 11. 81 árs kona féll
á gólfi og hlaut fract. colli femoris.
Andaðist í sjúkrahúsi á öðrum sólar-
lxring eftir byltuna úr embolia pul-
monalis. 12. 96 ára gömul ltona datt
fram úr rúmi sinu og hlaut fract. colli
femoris. Andaðist 6 dögum síðar í
hjúkrunarheimili úr pneumonia. 13. 93
ára gömul kona féll á gólfi heima hjá
16