Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 155
— 153 —
1957
i mjólkurmálum okkar hér á Patreks-
firði.
Bohmgarvíkur. Heita má, að bænd-
nr í Hólshreppi fullnægi mjólkurþörf
Bolvíkinga. Kaupfélagið annast dreif-
ingu mjólkurinnar, sem er seld ógeril-
sneydd. Reynt var að liafa nokkurt
eftirlit með mjólkinni. Fór ég ásamt
ntibússtjóra kaupfélagsins heim á
sveitabæina, og gerðum við tillögur
nm það helzta, sem gera mætti til úr-
bóta. Nokkur mjólkursýnishorn voru
athuguð hér heima, auk þess sem
mjólk var send til Reykjavikur til
''annsóknar. Mikið vantar á, að þetta
eftirlit með mjólkinni sé fullnægjandi,
en þó tel ég talsvert hafa áunnizt.
Blönduós. 198 framleiðendur í Aust-
nr-Húnavatnssýsíu lögðu inn i Mjólk-
nrsamlagið 2251900 lítra af nýmjólk,
eða um 11400 að meðaltali. Mjólkur-
framleiðsla hefur aukizt, en mjólkur-
vinnsla i Mjólkurstöðinni var um 10%
minni en árið áður, vegna þess að
^ estur-Húnvetningar senda nú minni
mjólk hingað en áður. Blápróf á þeirri
mjólk, sem þangað berst, sýnir, að
enn er meðferð mjólkurinnar mjög
abótavant, áður en hún kemur til
vinnslu.
Ólafsfí. 2. flokks mjólk var tæp 3%,
en 3. flokks 0,91%. Allar vélar geril-
snevðingarstöðvarinnar eru komnar
bingað á staðinn. Mjólkurframleiðend-
llr óskuðu eftir tillögum heilbrigðis-
nefndar um sölufyrirkomulag á mjólk-
mni frá væntanlegri gerilsneyðingar-
stöð, 0g samþykkti nefndin, að ein-
gongu skyldi selja flöskumjólk, sam-
vvæmt heimild í heilbrigðisreglugerð.
J-tyralæknir kom loks í sumar og fram-
bvaemdi skoðun hjá mjólkurframleið-
endum. Kom i Ijós, að margt þurfti
urbóta við. Kýr voru alls 104, en fram-
eiðslustaðir 21. Samkvæmt hans áliti
var hirðing kúnna mjög góð á einum
annars góð, allgóð og sæmileg.
ngurbólguvottur fannst í 13 kúm.
®ling mjólkurinnar var góð á 4 bæj-
ltn> en ófullkomin á hinum.
Grenivíkur. Kúm fækkar frekar, svo
3 tíma úr árinu er hér heldur litið
Um mjólk.
Austur-Egilsstaða. Mjólk aðallega
ramleidd til heimilisnotkunar. Dálitið
er þó selt af mjólk hér á staðnum,
Egilsstöðum, og til fjarða. Skólabúin
á Hallormsstað og Eiðum sjá viðkorn-
andi skólum fyrir mjólk. Kaupfélag
Héraðsbúa rekur hér á Egilsstöðum
rjómabú og smjörgerð.
Seyðisfí. Enginn mjólkurskortur síð-
an mjólkurflutningar úr Héraði hófust.
Mjólkurframleiðslan í bænum fer ár-
lega minnkandi.
Eskifí. Eslcfirðingar kaupa mjólk af
bæjum í nágrenninu. Margir á Búðar-
eyri eiga kýr og eru aflögufærir með
mjólk.
7. Áfengisnautn. Kaffi og tóbak.
Bvík. Á árinu var selt áfengi í
Reykjavík fyrir 106 milljónir króna.
Stafar aukning þessi frá fyrra ári að
nokkru af verðhækkun, en auk þess
mun sala hafa aukizt töluvert. 1 húsa-
kynni lögreglunnar í Reykjavik
(„Kjallarann") komu 4401 manns, en
þar með eru taldir allmargir „gestir“,
heimilisleysingjar og aðrir, sem skotið
var yfir skjólshúsi nótt og nótt. Lang-
flestir, eða rösklega 4000, dvöldust
þarna vegna ölvunar. Áfengisvarnar-
stöð Reykjavikur starfaði í Heilsu-
verndarstöðinni, eins og grein er gerð
fyrir annars staðar. Hjúkrunarstöð og
dvalarheimili Bláa bandsins að Flóka-
götu 29 starfaði á þessu ári með sama
sniði og s. 1. ár. Frá 1/1 ’57—31/12
’57 var tekið alls á móti 280 manns.
Af þessu fólki komu 220 einu sinni,
en 60 komu tvisvar eða oftar. 252 vist-
menn voru karlar, en 28 konur. Vist-
dagar voru samtals 10982 á árinu.
Dvalartími fólksins var sem hér segir:
48 hafa dvalizt í 1— 2 vikur
100 — —
32 — —
56 — —
32 — _
7 — —
5 — —
3 —
4 —
- 5_ 8 _
. 8—12 —
- 13—15 —
15 _
Borgarnes. Áfengisnautn talsverð á
samkomum, og valda óspektamenn
gleðispjöllum. Þó er nú mikill munur,
síðan héraðslögregla var stofnuð hér.
Flateyjar. Áfengisnautn er litil, en
20