Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 141

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 141
— 139 — 1987 áður kunnir: Alls 1257 manns, 509 karlar, 656 konur og 92 börn. Virk berklaveiki fannst i 31 þeirra, eða tæplega 2,5%. 24 þeirra voru með berklaveiki í lungum, lungnaeitlum eða brjóst- himnu. í 22 tilfellum, eða rúmlega 1,7%, var um sjúklinga að ræða, sem veikzt höfðu að nýju eða versnað frá fyrra ári. 2 sjúkling- ar höfðu haldizt svo til óbreyttir frá árinu 1956. 15 sjúklingar, eða 1,2%, höfðu smitandi berklaveiki í lungum. 14 þeirra, eða 1,1%, urðu smitandi á árinu. Af þeim voru 6 smitandi við beina smá- sjárrannsókn, en lijá 8 fannst smit við nákvæmari leit, ræktun úr hráka eða inagaskolvatni. — Fólk, sem vísað var til deildar- iniiar i fyrsta sinn, eða hafði kornið áður, án þess að ástæða vieri talin til að fylgjast frekar með því: Alls 6623 manns, 1988 karlar, 2551 kona, 2084 börn yngri eu 15 ára. Af þeim reyndust 65, eða læplega 1%, með virka berkla- vciki, þar af 49, eða 0,7%, með herkla í lungum, lungnaeitlum eða hrjósthimnu. 13, eða 0,2%, höfðu ^uiitandi berklaveiki. Hjá 5 þeirra funnst smit við ræktun. olefnt var i hópskoðun alls 5798 ®anns. 237 þeirra voru yngri en 0 ára. Enginn þeirra, er i þessa rannsókn komu, reyndist vera rueð virka berklaveiki. Meiri hluti Þussa fólks (4936 fullorðnir og 66 börn) hafði verið í sams sonar skoðun áður. hu„ hessu sinni var gerð sérstök at- Lanf,n a, sjúkraskrám fæðingardeildar 8en,lSpÍt.a.lans, hvernig fæðing hefði öl hjá 146 konum, sem komið 4. Rannsakaðir i hverfisskoðun alls 3251 manns. Enginn þeirra reynd- ist vera með virka berklaveilci. II. Barnadeild. Á deildinni voru skoðuð alls 5096 börn, en tala skoðana var 12377. 698 þessara barna voru búsett utan Reykja- víkur, 165 úr Kópavogi (328 skoðan- ir), 175 úr Hafnarfirði (215 skoðanir), 36 af Seltjarnarnesi (61 skoðun) og 322 frá ýmsurn öðrum stöðum af land- iuu (335 skoðanir). 1515 ungbörn, sem deildin hafði afskipti af, voru lögð á brjóst. 128 fengu eingöngu pela frá fæðingu. 5 börn, er deildin hafði af- skipti af og vissi um, létust innan eins árs. Langflest börn, er í deildina komu, voru lýtalítil og fædd lieilbrigð. 17006 bólusetningar voru framkvæmdar á deildinni. 1040 börn innan skólaald- urs fengu ljósböð á deildinni, alls 15129 sinnum. Hverfishjúkrunarkonur foru 16510 vitjanir til ungbarna. Deild- inni bárust tilkynningar um 1904 börn fædd í Reykjavík á árinu. III. Mæðradeild. Á deildina komu alls 2842 konur, en tala skoðana var alls 9050. Af þessum konum voru 764 búsettar utan Reykja- víkur. Þar af 182 úr Kópavogi (skoð- anir 512), 152 úr Hafnarfirði (325 skoðanir) og 58 úr Keflavík. Af 2078 konum úr Reykjavik komu 258 aðeins einu sinni i skoðun um meðgöngutím- ann. Af 764 utanbæjarkonum komu 229 einu sinni i skoðun. Meðal þess, sem stöðin fann athuga- vert við barnshafandi konur, er leit- uðu hennar, var það, er hér greinir: 13 konur 151 1067 — 490 — 254 — 37 — 8 — liöfðu áður i skoðun í mæðradeildina, og hjá þeim fundizt ákveðin einkenni um sjúklegt ástand, svo sem liækkaður blóðþrýstingur (yfir 140/90), bjúgur Blóðrauði (Hb %) 50—59% ... 60—69% ... — 70—80% ... Rlóðþrýstingur 140/90 eða hærri Bjúgur ........................ Hvita i þvagi ................. Jákvætt blóðvarapróf (Kahn) ..
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.